Fréttablaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 81
Lægra verð – léttari innkaup JÓLAINNKAUPIN hafa aldrei verið eins leikandi létt Þú færð jólabækurnar á netto.is Með því að nýta þér netverslun Nettó sparar þú þér tíma í jóla amstrinu. Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók. JÓLABÆKUR FYRIR ALLA Gildistími: 5.– 6. desember 4.759 kr. Ein Vonir, þrár og hversdagsleiki ólíks fólks fléttast saman með látlausum en áhrifamiklum hætti í fyrstu skáldsögu Ásdís- ar Höllu Bragadóttur. Ein er djúp, sár og spennandi saga sem situr lengi í höfði lesandans. 4.949 kr. Berskjaldaður Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að þessi látlausi og geðþekki maður ætti sér magnaða lífssögu að baki og háði á köflum sannkallaða baráttu fyrir lífi sínu. 3.349 kr. Fíasól og furðusaga um krakka með kött í maga Fíasól er fyrir löngu lands- þekktur áhrifavaldur. Hér fara Kristín Helga og Halldór á Fíusólarflug í sprenghlægi- legu kvæði sem fjallar um aðdragandann að fæðingu Fíusólar. 4.689 kr. 107 Reykjavík Skemmtisaga fyrir lengra komna. Hallgerður og nánustu vinkonur hennar, Melkorka, gift þumbaranum Agli Þormóði, og Þórdís, nýfráskilin og frjáls, leggja mikið upp úr því að vera leiðandi í samkvæmis- og athafnalífi Reykjavíkur. 4.759 kr. Brimaldan stríða Steinar J. Lúðvíksson er manna fróðastur um sjóslysa- sögu Íslands og er höfundur stórvirkisins Þrautgóðir á raunastund sem kom út í nítján bindum og naut mikilla vinsælda. 4.689 kr. Konan sem elskaði fossinn Sigríður í Brattholti (1871–1957) er einn kunnasti náttúru- verndarsinni Íslandssögunnar. Hún bjó alla sína ævi í nágrenni við Gullfoss og þegar upp komu hugmyndir um að virkja fossinn hóf hún ein og óstudd baráttu gegn þessum áformum, baráttu fyrir málstað sem hún var tilbúin að fórna lífinu fyrir. 3.349 kr. Herra Bóbó, Amelía og Ættbrókin Hefðarkötturinn Alexander Ses- ar Loðvík Ramses Karlamagnús fimmtugasti og þriðji má búa við það að fólkið hans kallar hann Herra Bóbó. Og vill þvinga hann í megrun! Þegar hrein- ræktuð angóralæða að nafni Bella flytur svo í næsta hús þarf hann að sanna að hann sé líka af göfugum ættum. 4.689 kr. Næturskuggar Eva Björg Ægisdóttir sló eftir- minnilega í gegn með fyrstu bók sinni Marrið í stiganum en fyrir hana hlaut hún glæpa- sagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Útgáfurétturinn á bókinni hefur verið seldur víða um heim. Hún hefur nú þegar komið út í Bretlandi og hlotið frábæra dóma. 6.699 kr. Harry Potter og leyniklefinn – myndskreytt Glæsileg, myndskreytt útgáfa af Harry Potter og leyniklefinn í stóru broti og takmörkuðu upplagi. Jim Kay myndskreytir þetta fallega ævintýri. Áður kom Harry Potter og visku- steinninn í sömu seríu með myndum hans. 4.689 kr. Sykur Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sýnir hér á sér óvænta hlið. Hún hlaut glæpasagnaverð- launin Svartfuglinn fyrir þessa mögnuðu sögu sem rígheldur lesandanum allt til óvæntra endalokanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.