Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 90

Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Spilamennska á netmótum hefur verið vinsæl hjá „spilaþyrstum” bridge áhuga- mönnum, vegna fjöldatakmarkana í farald- ursástandinu, enda ekki leyft um þessar mundir að stórir hópar fólks komi saman. Árlegt jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar (á milli jóla og nýárs) hefur verið mjög vinsælt. Vegna þessa ástands, er stefnan sett á að halda mótið á Realbridge netspilakerfinu. Bridgefélag Hafnarfjarðar og Reginn fast- eignafélag ætla að halda mótið 28. desember (mánudagur) og hefja mótið klukkan 17.00. Spiluð verða 44 spil eftir Monrad-kerfi (spil- arar með svipað skor spila saman). Alls munu 70% aðgöngugjalda fara í verðlaun. Fyrsta sætið fær 40%. Skráning í þetta vinsæla mót er á bridge.is eða hjá Sigurjóni í síma 6699781 (2.000 krónur) og þarf að greiðast fyrir 27. desember. Skylda verður að vera með myndavél og hljóð allan tímann. Spil dagsins er frá sveitakeppninni á Madeira þar sem hálf íslenska sveitin náði að enda í öðru sæti. Síðasta umferðin í sveitakeppninni, fyrir eitt borðið, var sýnd á BBO (Bridge Base Online) þegar sveit Don Julio (íslenska sveitin) átti við sveit Sushi. Sá leikur fór 25-11 fyrir Don Julio. Stór hluti þess sigurs kom í þessu spili. Norður var gjafari og allir á hættu: Sænska stúlkan, Sanna Clementsson, spilaði í sveit Don Julio síðustu leik- ina og þegar hún spilaði við Finnann Kauko Koistinen í NS í þessu spili end- uðu sagnir í þremum gröndum hjá Koistinen í suður. Spaðaás var útspilið og ekki vandamál að standa spilið. Á borðinu þar sem Sveinn Rúnar og Magnús Eiður sátu AV, létu þeir sagnir andstæðinganna ekki í friði. Norður opnaði á einu laufi, suður sagði eitt grand og Magnús í vestur doblaði. Norður stökk í þrjú lauf, Sveinn Rúnar í austur doblaði og suður sagði fjögur lauf. Sagnir enduðu í fimm laufum og vörnin gerði engin mistök og fékk þrjá slagi. Útspil Sveins Rúnars var tígul- drottning. Það var 12 impa gróði. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 62 ÁK43 7 ÁD7543 Suður K75 G95 K42 K1092 Austur 10984 D10 DG963 G8 Vestur ÁDG3 8762 Á1085 6 JÓLAMÓT Svartur á leik Halvorsen átti leik De Lange árið 1976. 1...Dxe1! 2. Dxe1 Hxc1 3. Rd1 Hxb1 0-1. Á morgun fer fram á netinu eitt mótið í Skólanetskák- móti Íslands. Öllum á grunnskóla- aldri er velkomið að taka þátt! Nánar á skak.is. Undankeppni Frið- riksmóts Landsbankans fer fram á miðvikudaginn. Allir velkomnir! www.skak.is: Nýjustu skák- fréttir 5 8 1 7 4 2 6 9 3 9 2 4 8 6 3 5 1 7 3 6 7 5 9 1 2 8 4 1 4 8 9 2 7 3 5 6 2 5 6 3 8 4 1 7 9 7 3 9 1 5 6 4 2 8 4 9 2 6 1 8 7 3 5 6 7 5 2 3 9 8 4 1 8 1 3 4 7 5 9 6 2 6 8 3 4 9 2 1 7 5 9 4 5 1 8 7 2 3 6 2 7 1 6 5 3 4 8 9 7 9 4 2 6 5 3 1 8 3 6 8 7 1 9 5 2 4 1 5 2 8 3 4 9 6 7 4 1 9 3 7 8 6 5 2 5 3 7 9 2 6 8 4 1 8 2 6 5 4 1 7 9 3 6 8 5 2 9 1 7 4 3 9 1 7 3 4 8 6 2 5 2 3 4 5 7 6 8 9 1 3 9 2 6 8 4 5 1 7 1 5 6 7 2 3 9 8 4 4 7 8 9 1 5 2 3 6 5 4 3 8 6 2 1 7 9 7 2 1 4 5 9 3 6 8 8 6 9 1 3 7 4 5 2 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum birtist hljóðfæri. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. desember næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „5. desember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Bálviðri, eftir Kiran Millwood Harg- rave, frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Linda Leifsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var M O R G U N M A T U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 471 L A U S S T Ó R B R O T N A R Ú M H S Ö L R F Æ E Y R N A V E R K S G R Ö F U N N A R K L N L Ú U G G B S Ö N G E L S K A F N Á M U G R Ö F T A I Ö U M F A A Æ T K A F G U Ð U N U M U R A T V Í S U S T L I G R N M R M Ð T R A S S A S K A P A R A P A M A Ð U R Ó Ó L E E Ö N A Ú L F A L D I N N L M N Æ R G Æ T I N U A N N Ý S U M R A R A F B E R U M I A U A U Ð S Æ J U M Ó L Á D R E P U M L Á Á E I N H A L L A A H A M R A M M I D G I L L Á R U M U A S M A R A G Ð A R O Á S T L A U S T E U L E G G U R R A K A N D L E G Æ E K U M M Æ L I R L G U Ð F R Æ Ð I M T Ð I Ð N A R A A Ð Ð M O R G U N M A T U R LÁRÉTT 1 Gagnrýnendur segja Hag- virki Megasar tæra snilld (12) 10 Óbreytt klukkutala fyrir ráðsnjöll börn (9) 12 Fyrirheit um gæfu fela í sér gagnkvæma skuld- bindingu (10) 13 Bætum mannauð með andlega skyldum (11) 14 Ofsadrukkin og eftir því andstyggileg (10) 15 Dönsku eikurnar eru víst bara runnar og heita garðakergi (9) 16 Dan getur alltaf kyns þótt hann ruglist á öðru (8) 17 Drottning veður eld og illviðri (12) 19 Klár kann á kláraða koppana (8) 23 Fylla lærið fyrir upp- töku næringarefnanna (9) 25 Hér er angan engu lík/ auðug rósin mun af henni (6) 27 Svona úrvalsfita er það sem mjóir þurfa (5) 28 Skapa hljóð til listsköp- unar (8) 30 Kvarða pláss fyrir sjötta tón (6) 31 Látin hafa mátt á við morðingja (8) 32 Þessi keppni snýst um hálft hundrað fornra skipa (6) 33 Geymi sæbjúga í sjópoka (8) 34 Þú reifst í þig rýr dýr, eins og hver annar ljúf lingur (8) 38 Hví deilið þið um sundruð smetti? (6) 39 Hvað er að dufli við mið? (8) 40 Ævi og ævilok – þetta skilur þar á milli (6) 41 Hluti holds fer vel í munni (8) 42 Gjóturnar geyma fisk og grænan jólapinna (8) 43 Hér er aldeilis unnið í óhróðrinum (6) 44 Af stuttu fólki með lungu í lagi (8) LÓÐRÉTT 1 Myndi hoppa til og frá hefði ég til þess tengi (11) 2 Þættirnir í þættinum voru góðir fyrir utan höggin (9) 3 Eru svona kjaftakerlingar góðir málsvarar? (9) 4 Skífa skers er skondinn sveppur (9) 5 Náum þeim sem fara illa með fé ef við fylgjum sporum sóunarinnar (12) 6 Fúlmenni frenjunnar veit hvar rustinn er (10) 7 Ung var hún umkringd hröfnum og krákum (10) 8 Við tölum um að hann sýrir allt í þessum samningum (15) 9 Held að þú eigir eftir að gera lítið úr því sem lítið er (8) 11 Ofur kappsfull kveða um þá nautn að hafa betur (7) 18 Töluðu neðan frá géi og glíku hljóði (8) 20 Um valdatímabilið gildir, að það lengir ekki lykla- völdin (12) 21 Gott að brotlendingar hins bera beri við í við- eigandi fjöru (12) 22 Reyndar á ég við stóra konu og vana (12) 24 Tel langa töfina þyngja róðurinn (11) 26 Lagnasteinn einkennir hinn vestasta odda (10) 29 Álver heldur utan um f relsara með f rosinn margstrending (9) 35 Reka taug að mjúkri maskínunni (6) 36 Bleik og blauð þótt sól- roðin séu (6) 37 Mælum okkur mót með meindýrum (6) 5 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R48 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.