Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 34
ÉG ENDAÐI Á ÞVÍ AÐ TAKA RÓANDI SVO ÉG GÆTI FARIÐ ÚT AÐ BORÐA MEÐ HONUM. Full nægjandi með ferð við átröskun hefur ekki verið í boði hér á landi í tæp tvö ár, að mati Sól­eyjar Hafsteinsdóttur, sem glímt hefur við átröskun í áraraðir. Engin dag deild eða inn lagningar deild er í boði fyrir átröskunarsjúklinga. Teymisstjóri átröskunarteymis Landspítalans, María Þóra Þorgeirsdóttir, segir að starfsfólki hjá teyminu hafi fækkað um fjórðung á síðustu tveimur árum. Ekki sé vitað hvort eða hvenær verði fjölgað í teyminu. „Ég vil ekki að neinn þurfi að deyja til þess að eitt hvað verði gert,“ segir Sól ey sem hefur áhyggjur af aðgerð­ arleysi stjórnvalda. „Dauðsfall er auð vitað mögu leiki þar sem þetta er lífs hættu legur sjúk dómur og ef á­ standið heldur svona á fram þá mun það gerast,“ full yrðir Sól ey og bendir á að átröskun sé lífskæðasti geðsjúk­ dómurinn. Þetta staðfestir María. Áttatíu manns eru nú á biðlista eftir meðferð og er meðalbiðtími nú orðinn 18 mánuðir. Fyrir tæp­ lega tveimur árum var bið tíminn þrír mánuðir. „Síðustu tvö ár hafa verið mjög erfið hjá teyminu. Við forgangsröðum auðvitað eftir alvar­ leika og fólk sem er í mjög bráðri stöðu kemst hraðar inn,“ játar María Þóra alvarleg. Biðin eftir að stoð getur reynst ban væn. „Þegar maður reynir að snúa blaðinu við og fer aftur að borða þá fara sjálf svígs hugsanir að láta á sér kræla,“ rifjar Sóley upp. Al gengasta dánar or sök átröskunar­ sjúk linga er sjálfs víg. Sóley upp lifði það á eigin skinni hversu mikil vægt það var að fá rétta að stoð á réttum tíma. Eins og staðan er í dag þurfa þeir sjúk lingar sem þola enga bið að bíða í tvo til fjóra mánuði eftir að stoð að sögn Sóleyjar. „Þau sem eru í bráðri lífs hættu eru lögð inn á bráða geð­ deild,“ segir Sól ey sem þekkir til sjúk linga sem hafa dvalið á deildinni í fjóra mánuði. „Þar er engin sér tæk með ferð í gangi fyrir átröskun og lítill langtíma bati sem á sér stað.“ Þyngd ekki einkenni átröskunar Ein föld á stæða er fyrir því að ekk­ ert hefur verið að hafst í málum átröskunarsjúklinga að mati Sól­ eyjar. „Það veit nánast enginn um hvað þessi sjúk dómur snýst. Flestir ganga út frá því að þetta sé eins og í bíó myndunum og taka þessu því ekki al var lega.“ Birtingar mynd átröskunar á skjánum sé þó víðs­ fjarri raun veru leikanum. „Það er al gengur mis skilningur að þyngd sé ein kenni átröskunar en meiri hluti þeirra sem eru veikir eru í eða yfir kjör þyngd þannig það stenst enga skoðun.“ Upp tök átrösk­ unar eru iðu lega rakin til kvíða, þung lyndis eða á falla. „Hjá mér var þung lyndi og kvíði vanda mál þegar ég var ung lingur og svo þróast átröskunin út frá því. Maður upplifir smá innri ró þegar maður getur haft fullkomna stjórn á einhverju sem hefur áhrif á mann sjálfan.“ Fyrstu einkenni átröskunar fóru að gera vart við sig í menntaskóla en það var ekki fyrr en eftir tvítugt sem sjúkdómurinn byrjaði að taka yfir. „Þá fór þetta að skerða lífs gæði mín.“ Tók róandi til að geta borðað Til að byrja með brást Sól ey við með því að hlæja þegar einhver stakk Lífskæðasti geðsjúkdómurinn Átröskun er sjúk dómur sem iðu lega er af skrifaður sem út lits dýrkun þrátt fyrir að vera líf skæðasti geð sjúk­ dómurinn. Sjúk lingur sem glímdi við átröskun varar við því að þjónustu átröskunar teymisins hafi hrakað. Sóley Haf- steinsdóttir hefur sjálf glímt við átröskun og hefur áhyggjur af því að átján mánaða bið sé eftir meðferð. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Kristlín Dís Ingilínardóttir kristlin@frettabladid.is upp á að hún þjáðist af átröskun. „Mér fannst þetta vera fá rán leg pæl­ ing. Ég hélt náttúru lega að ég gæti snúið þessu við hve nær sem er og sá þetta ekki sem vanda mál.“ Þegar á leið fór hún þó smátt og smátt að verða vör við hún væri ekki lengur við stjórnvölinn. „Ég man mjög vel eftir því hve nær ég gerði mér grein fyrir að þetta væri ekki heilbrigt.“ Eldri bróðir Sól eyjar hafði boðið henni út að borða og var hún mjög spennt að eyða tíma með honum. „Ég hugsaði með mér að ég myndi bara taka mér pásu frá þessu þennan dag og borða með honum.“ Þegar dagurinn rann upp fékk Sól ey kvíða kast við til hugsunina um mál tíð kvöldsins. „Ég endaði á því að taka róandi svo ég gæti farið út að borða með honum.“ Henni tókst að borða en af leiðingarnar létu ekki á sér standa. „Um leið og ég kom heim fór allt af stað. Ég kast­ aði upp, fór í fjögurra klukku tíma göngu túr og reyndi að rétt læta átið fyrir sjálfri mér.“ Daginn eftir var Sól ey rúm­ liggjandi af kvíða yfir mál tíð gær­ dagsins og þá fyrst fór hún að verða hrædd. „Ég held að ég hafi áttað mig á því þarna að ég þyrfti á hjálp að halda,“ viður kennir Sól ey. „Ég leitaði mér hjálpar vorið 2018 og fékk mjög góða með ferð þá.“ Hún dvaldi á dag deild átröskunar­ teymisins, sem þá var starfandi, í fjóra mánuði og náði tals verðum bata. „Þá var deildin eins og hún á að vera.“ Mygla í húsnæðinu Ári síðar var hús næði átröskunar­ teymisins hjá Hvíta bandinu á Skólavörðustíg orðið ónothæft vegna myglu. „Starfs menn fóru að verða veikir og fóru margir í veik­ indaleyfi og í kjölfarið var dag­ deildin og öll starf semin lögð niður.“ Síðan þá hefur engin dag deild verið starfandi og ekki er vitað hvort það breytist í bráð. Al var legar af leiðingar fylgja því að vera í langvarandi sveltis á­ standi eða í miklum upp köstum. Sjúklingar geta þjáðst af á ráttu­ og þrá hyggju hegðun, hjart sláttar­ truflunum, bein þynningu, þindar­ slitum, skemmdum á vélinda, ó frjó semi, minnkun á hvítum blóð kornum og nýrna sjúk dómum. „Fyrir utan þá van líðan sem er við­ loðandi við til veru manns svo árum skiptir áður en maður fær hjálp,“ bætir Sóley við. „Flestir halda að lækningin við þessum sjúk dómi sé sára ein föld, að sjúk lingar eigi bara að fá sér að borða og þá sé þetta komið.“ Lítill skilningur sé á nauðsyn þess að fá meðferð. „Maturinn er ekki vanda­ málið heldur það sem varð til þess að maður endaði á þessari braut,“ ítrekar Sóley. „Ef þú segir átröskunar sjúk lingi að borða þá gerir hann það kannski en því geta fylgt upp köst, ofsa kvíði og van líðan.” Því getur fylgt ó hóf leg líkams rækt og svelti næstu daga. Þegar líkaminn fær ekki nær­ ingu fer hann í svelti. „Þá virkar 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.