Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 42

Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 42
Stokkur Software hefur verið leiðandi í hönnun og þróun appa í á annan áratug og hefur sérhæft sig í öllu sem tengist gerð appa, allt frá því að þarfa- greina, hanna, þróa og markaðs- setja. Það má með vissu segja að öpp Stokks eins og Strætó-, Domino’s-, Aur-, Lottó-, Alfreð- og nú það nýjasta úr Stokkssmiðj- unni, Lyfjaappið, svo fátt sé nefnt, hafi komið víða við og séu á sím- tækjum flestra landsmanna. „Við erum lítið en mjög öflugt og skilvirkt teymi þar sem hver einasti Stokkverji er mikil- vægur hlekkur í keðjunni okkar. Styrkleikar allra fá að njóta sín og tel ég að það sé mikilvægt að vera með fjölbreyttan hóp með mismunandi þekkingu til að ná árangri á okkar sviði. Við erum því einstaklega stolt að geta sinnt öllum hliðum þegar kemur að öppunum okkar, allt frá hugmynd að veruleika til reksturs og við- halds. Ef við leyfum okkur að yfir- færa þetta yfir á uppeldisaðferðir þá hættir maður aldrei að hugsa um börnin sín, og viljum við hjá Stokki hugsa vel um öll okkar öpp sem við látum frá okkur.“ segir Raquelita Rós Aguilar, fram- kvæmdastjóri Stokks. Stokkssmiðjan Úr smiðju Stokks hefur komið fjöldinn allur af frábærum öppum og er Stokkur hvergi nærri hætt að þróa öpp. Raquelita Aguilar framkvæmdastjóri Stokks ætlar að útskýra það betur fyrir okkur hvernig ferlið er, svo ef þú lesandi góður ert í app hugleiðingum þá mælum við með þessari lesningu. „App er ekki bara lítið krúttlegt app á símanum þínum, heldur frábær viðbót og öflugt tól sem getur aukið arðsemi og hagnað fyrirtækja ef rétt er útfært. Því er mikilvægt að greina vel þarfir notenda og kröfur viðskiptavina, en ekki hoppa í að þróa app bara af því allir aðrir eru að gera öpp,“ segir Raquelita, en Stokkur hefur gert tugi appa og er á meðal fyrstu hugbúnaðarfyrirtækja á Íslandi til að sérhæfa sig eingöngu í app- þróun. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að mynda öruggt og gott viðskiptasamband með okkar viðskiptavinum og því veljum við vel þau verkefni sem við tökum að okkur. Við erum að búa til framtíðarlausnir með okkar við- skiptavinum, en ekki skammtíma- lausnir, og höfum við búið við það lúxusvandamál síðustu 2-3 árin að geta nánast valið úr verkefnum,“ segir Raquelita, sem augljóslega er stolt af sínu teymi og þeirri vinnu sem það hefur unnið undanfarin ár. Hnoðum saman hugmynd „Við leggjum mikið upp úr því að skilgreina kröfur, þarfagreina og notendaprófa allar okkar frum- gerðir áður en þróun hefst,“ segir Raquelita. „Ef þetta er ekki gert vel í byrjun þá getur það orðið til þess að fyrirtæki tapi pening, fari jafnvel í tækniskuld og varan endi ekki á þeim stað sem upphaflegt plan gerði ráð fyrir. Við höfum sérhæft okkur í að skilgreina og þekkja mismunandi notenda- hópa út frá tæknilegu, félagslegu og sálfræðilegu sjónarmiði, því það að búa til app er ekki bara að hanna f lott app, við þurfum að skilja notendur, rekstur viðskipta- vinar og þörfina áður en haldið er af stað í stafræna vegferð. Þetta er vinna sem við tökum algjörlega fulla stjórn á og má viðskiptavinur Snjallari lausnir beint í vasann Fyrirtækið Stokkur Software hefur sérhæft sig í appþróun og getur sinnt öllu sem snýr að þróun, hönnun og markaðssetningu þeirra, annað hvort sjálfstætt eða í samráði við viðskiptavini. Raquelita Rós Aguilar er framkvæmda- stjóri Stokks, en hún gegndi áður hluverki gæða- og verkefnastjóra Stokks. Hún er mjög stolt af sínu teymi og þeirri vinnu sem þau hafa unnið undan- farin ár. MYND/ AÐSEND Stokkur hefur gert tugi appa og er á meðal fyrstu hugbún- aðarfyrirtækja á Íslandi til að sérhæfa sig ein- göngu í appþróun. okkar vera eins mikið í ferlinu og hann vill. Við getum annað hvort tekið fulla stjórn á öllu ferlinu eða gert þetta í nánu samstarfi við við- skiptavini, bara það sem hentar hverjum og einum.“ Á borð Stokks koma alls kyns verkefni, stór og smá, frá bæði einstaklingum með hugmynd eða fyrirtækjum í stafrænni umbreyt- ingu. Teymið hjá Stokki er sam- mála um að nýsköpun með nýjum viðskiptavinum er með skemmti- legri verkefnum sem það tekur þátt í, en það er heilmikil áskorun að koma sér inn í hugmynd, sýn, 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.