Fréttablaðið - 12.12.2020, Page 52

Fréttablaðið - 12.12.2020, Page 52
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Skjalastjóri Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um tæp 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræða • Þekking og reynsla af skjalastjórnunarkerfum • Þekking á M Files er kostur • Almenn og góð tölvukunnátta • Reynsla af innleiðingu skjalastjórnunarkerfis er kostur • Góð leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku og ensku. Færni í Norðurlanda- tungumáli er kostur • Ábyrgð og umsjón með innleiðingu og þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis • Þátttaka í mótun skjalastefnu • Stýrir starfi vinnuhóps um skjalavörslu • Umsjón með móttöku, skráningu, varðveislu og miðlun skjala • Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn • Skipulagning og þátttaka í fræðslu um skjalamál RARIK óskar eftir að ráða skjalastjóra í fullt starf. Skjalastjóri leiðir þróun og umsjón skjalavörslu fyrirtækisins. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: WWW.OSSUR.IS Össur leitar að öflugum starfskrafti í ferlastýringardeild sem er stoðdeild innan þróunardeildar Össurar.  Í starfinu felst utanumhald á skjölun lækningatækja Össurar í samvinnu við þróunarteymi sem staðsett eru víða um heim. Einnig virk þátttaka í ferlastjórnunarvinnu innan þróunardeildar og umbótarverkefnum. HÆFNISKRÖFUR • Lágmark þriggja ára reynsla í skjalastjórnun, helst í umhverfi sem lýtur að ytra regluverki • Þekking á rafrænum skjalastjórnunarkerfum (e. Electronic Document Management Systems (EDMS)) • Þekking og reynsla á SolidWorks Product Data Management (PDM) er kostur • Góð þekking á MS Office, sérstaklega Word og Excel • Framsýni í endurbótum og í að tryggja að verkefnum sé lokið sjálfstætt • Nákvæm vinnubrögð, skipulagshæfileikar og geta til að vinna að mörgum verkefnum samtímis • Góðir samskiptahæfileikar, bæði í skriflegu og töluðu máli • Góð enskukunnátta Skjalastjórnun í þróunardeild STARFSSVIÐ • Stjórnun á skjalastýringarkerfi þróunardeildar og skjalastjórnunarferlum • Samvinna við þróunarteymi, umsjón með að skjölun fari fram skv. ferlum • Umsjón með samþykktum skjala • Ábyrgð og viðhald á þróunarskjölum og formum • Ábyrgð og viðhald á þjálfunarefni sem og umsjón með þjálfun á skjalastýringarkerfið og ferla • Viðhald og endurbætur á skjalastýringarkerfi • Viðhald á öðrum gagnagrunnum sem þróunardeild notar í vöruhönnun Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2020. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.