Fréttablaðið - 12.12.2020, Síða 52
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
Skjalastjóri
Nánari upplýsingar:
Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is)
Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu
ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu
raforku auk þess að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200,
aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20
starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um
landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
tæp 70% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna
á heimasíðu þess www.rarik.is
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni
umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og
karla til að sækja um.
• Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræða
• Þekking og reynsla af skjalastjórnunarkerfum
• Þekking á M Files er kostur
• Almenn og góð tölvukunnátta
• Reynsla af innleiðingu skjalastjórnunarkerfis er kostur
• Góð leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Gott vald á íslensku og ensku. Færni í Norðurlanda-
tungumáli er kostur
• Ábyrgð og umsjón með innleiðingu og þróun
rafræns skjalastjórnunarkerfis
• Þátttaka í mótun skjalastefnu
• Stýrir starfi vinnuhóps um skjalavörslu
• Umsjón með móttöku, skráningu, varðveislu og
miðlun skjala
• Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með
skjalaskráningu
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
• Skipulagning og þátttaka í fræðslu um skjalamál
RARIK óskar eftir að ráða skjalastjóra í fullt starf. Skjalastjóri leiðir þróun og umsjón skjalavörslu fyrirtækisins.
Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði, samskiptahæfni og
fagmennsku.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
WWW.OSSUR.IS
Össur leitar að öflugum starfskrafti í ferlastýringardeild sem er stoðdeild innan þróunardeildar Össurar.
Í starfinu felst utanumhald á skjölun lækningatækja Össurar í samvinnu við þróunarteymi sem staðsett eru víða um
heim. Einnig virk þátttaka í ferlastjórnunarvinnu innan þróunardeildar og umbótarverkefnum.
HÆFNISKRÖFUR
• Lágmark þriggja ára reynsla í skjalastjórnun, helst
í umhverfi sem lýtur að ytra regluverki
• Þekking á rafrænum skjalastjórnunarkerfum (e. Electronic
Document Management Systems (EDMS))
• Þekking og reynsla á SolidWorks Product Data Management
(PDM) er kostur
• Góð þekking á MS Office, sérstaklega Word og Excel
• Framsýni í endurbótum og í að tryggja að verkefnum sé
lokið sjálfstætt
• Nákvæm vinnubrögð, skipulagshæfileikar og geta til að
vinna að mörgum verkefnum samtímis
• Góðir samskiptahæfileikar, bæði í skriflegu og töluðu máli
• Góð enskukunnátta
Skjalastjórnun í þróunardeild
STARFSSVIÐ
• Stjórnun á skjalastýringarkerfi þróunardeildar og
skjalastjórnunarferlum
• Samvinna við þróunarteymi, umsjón með að
skjölun fari fram skv. ferlum
• Umsjón með samþykktum skjala
• Ábyrgð og viðhald á þróunarskjölum og formum
• Ábyrgð og viðhald á þjálfunarefni sem og umsjón
með þjálfun á skjalastýringarkerfið og ferla
• Viðhald og endurbætur á skjalastýringarkerfi
• Viðhald á öðrum gagnagrunnum sem þróunardeild
notar í vöruhönnun
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2020.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur.
Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.