Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 56

Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 56
Leiðandi sérfræðingur í stafrænni umbreytingu Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings sem leiðir verkefni í upplýsingatækni og umbótum með áherslu á stafræna umbreytingu í ríkisrekstri. Viðkomandi mun taka virkan þátt í stórfelldri uppbygginu tækniinnviða og stafrænnar þjónustu þvert á stofnanir ríkisins. Hluti af stafi sérfræðings er þátttaka í samstarfi Íslands á alþjóðavettvangi. Í boði er áhugavert starf á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Starfssvið • Leiða stefnumótun í upplýsingatækni sem styður stafræna umbreytingu í ríkisrekstri. • Leiða vinnu sem miðar að því að auka hagkvæmni í rekstri tækniumhverfis stofnana með heildarsamningum um hugbúnaðarkaup og samrekstur. • Stuðla að bættri hagnýtingu gagna og gervigreindar. • Yfirumsjón með samræmingu upplýsingatækniverkefna milli stofnana ríkisins og mat á forgangsröðun. • Samskipti við verkefnastofu um Stafrænt Íslands og þátttaka í stefnu og forgangsröðun verkefna hennar. • Stuðla að auknu samstarfi ríkis og sveitarfélaga á sviði upplýsingatækni. • Fylgja eftir og miðla sjónarmiðum stjórnvalda á sviði upplýsingatækni. • Ábyrgð á heildstæðri áætlunargerð og áhættustýringu verkefna sem snúa að innviðauppbyggingu á sviði upp- lýsingatækni og forgangsröðun þeirra. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf skilyrði, meistarapróf er kostur eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi. • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni. • Þekking og reynsla af stjórnun og uppbyggingu upplýsingatæknimála og stafrænni umbreytingu. • Víðtæk og árangursrík reynsla af stefnumótun og áætlanagerð. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu og/eða alþjóðasamstarfi er kostur. • Mjög góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku, kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á www.starfatorg.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðn- ingur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi leiðandi sérfræðings. Nánari upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Valdimarsdóttir mannauðsstjóri, ragnheidur.valdimarsdottir@fjr.is og Sigurður Helgi Helgason skrifstofustjóri, sigurdur.helgason@fjr.is. Ert þú byggingar- verkfræðingur Við leitum að öflugum byggingarverkfræðingi til starfa í loftlínudeild Norconsult ehf. Menntunarkröfur: • MSc. í byggingaverkfræði með áherslu á burðarþol Helstu kostir sem við leitum að: • Reynsla og þekking á hönnun stálvirkja • Reynsla og þekking á FEM líkanagerð • Þekking á hönnun raforkumannvirkja og BIM er kostur • Þekking á norðurlandamáli er kostur Norconsult ehf. er dótturfyrirtæki norska ráðgjafafyrirtækisins Norconsult AS. Samsteypan er með starfsstöðvar víða um heim, allt frá Kirkenes í Norður- Noregi til Auckland á Nýja-Sjálandi. Starfsmenn eru um 4.800, þar af 400 á orkusviði. Hjá Norconsult ehf. starfa um 20 manns að mörgum spennandi verkefnum bæði innanlands og utan, í samvinnu við viðskiptavini og önnur félög innan samsteypunnar. Verkefnin spanna allt frá hönnun raforkuflutningsmannvirkja til hugbúnaðarþróunar. Norconsult ehf. er öflugt fyrirtæki þar sem starfsmenn vinna saman í sterkri liðsheild og því er þetta gott tækifæri fyrir réttan aðila til að starfa hjá fyrirtæki á alþjóðlegum vettvangi. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Egill Halldórsson: Einar.Halldorsson@norconsult.com eða í síma +354 864 3715 Umsóknir sendist til Birnu Eggertsdóttur: birna.eggertsdottir@norconsult.com Tekið verður á móti umsóknum til 14. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Stýrimann Stýrimann vantar á tæplega 200 t. netabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Vinsamlegast hafið samband í s. 892 5522. Erum við að leita að þér?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.