Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 58
Sálfræðingur Laus er til umsóknar 80% staða sálfræðings. Um fram- tíðarstarf er að ræða. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem sál- fræðingur á Íslandi. Æskilegt er að hann hafi þekkingu og reynslu á eftirtöldum sviðum: Þverfaglegri endur- hæfingu, klínískri sálfræði og hugrænni atferlismeðferð, handleiðslu, fræðslu og vinnu með hópa, sálfræðilegri greiningu fullorðinna, vísindarannsóknum og þróunar- vinnu. Á Reykjalundi starfa átta sálfræðingar í átta þverfag- legum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæð- ingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Óskað er eftir einstaklingum með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem hafa áhuga á að taka þátt í uppbyggingu innan endurhæfingar. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Sálfræðinga- félags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamn- ings Sálfræðingafélags Íslands og Reykjalundar. Umsóknarfrestur er til 28. desember 2020. Upplýsingar um starfið veita Inga Hrefna Jónsdóttir forstöðusálfræðingur -ingah@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri - gudbjorg@reykjalundur.is Umsókn skal skilað til Guðbjargar Gunnarsdóttur mann- auðsstjóra Reykjalundar - gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á www.reykjalundur.is Ráðgjafi – Brúarskóli, SkaHam og Keðjan Skóla- og frístundasvið Brúarskóli, SkaHam og Keðjan óska eftir ráðgjafa í 100% starf. Hér er um nýja stöðu að ræða við Brúarskóla en starfs- stöðvar verða hjá SkaHam og Keðjunni. Brúarskóli er sérskóli í Reykjavík fyrir nemendur sem eiga í vanda, bæði geðrænum og hegðunarlegum. Skólinn starfar á 5 stöðum í Reykjavík en skólinn er tímabundið úrræði. Í starfinu er lögð áhersla á félagsfærni, samskipti og jákvæða upp- byggingu hvers einstaklings. Boðið er upp á stuðning við nýja starfsmenn, m.a. frá ráðgjafarsviði skólans. Brúarskóli er í samstarfi við SkaHam og Keðjuna. SkaHam er þekkingarmiðstöð á vegum borgarinnar sem veitir heildræna þjónustu fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Þjónustan felur m.a. í sér ráðgjöf inn á heimili barnsins, dvöl í skemmri tíma til stuðnings inn á heimili barnsins og/ eða barn dvelji utan heimilis í sólarhringsdvöl eftir aðstæðum hverju sinni. Einnig er hópastarf og smiðjur fyrir þau börn og ungmenni sem vilja efla félagsfærni sína. Keðjan veitir stuðningsþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra og heyrir undir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Hjá Keðjunni er lögð áhersla á nýsköpun og þróun þjónustu í samstarfi við þjónustumiðstöðvar, Barnavernd og aðra þjónustuaðila við börn og fjölskyldur. Leitað er að áhugasömum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í skemmtilegu og krefjandi starfi. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningu er gerð krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Starfið er laust frá 1. mars 2021, eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúarskóla, s. 664-8440 og Sigrún Sigurðardóttir, forstöðumaður SkaHam, s. 848-1763 Netföng: bjork.jonsdottir@rvkskolar.is / sigrun.sigurdardottir3@reykjavik.is Helstu verkefni: • Þátttaka í þróun starfsins og teymisvinnu SkaHam. • Sinna tengingu barna við heima-/viðtökuskóla og hafa yfirsýn yfir þau stuðningsúrræði sem í boði eru. • Áætlanagerð, s.s. um komu/endurkomu í heimaskóla í samstarfi við heimaskóla. • Stuðningur við foreldra og nemanda varðandi félagslega þátttöku í heimahverfi. • Samstarf við foreldra, umsjónarkennara í heimaskóla og skóla- og þjónustukerfi. Hæfnikröfur: • Uppeldismenntun á háskólastigi, s.s. námsráðgjöf, upp- eldisfræði, grunnskólakennarafræði, þroskaþjálfafræði. • Þekking á skólastarfi og reynsla af að starfa í almennum grunnskóla. • Reynsla af að vinna með börnum og unglingum með fjöl- þættan vanda. • Reynsla af ráðgjöf. • Frumkvæði í starfi, skipulagshæfni og sveigjanleiki. • Góð samskiptahæfni. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • PMTO grunnmenntun er kostur. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.