Fréttablaðið - 12.12.2020, Page 92

Fréttablaðið - 12.12.2020, Page 92
ListaverkiðVísa Konráð á ferð og ugi og félagar 433 „Jæja þá, tvær nýjar sudoku gátur,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku gátur að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa þær,“ bætti hún við. „Allt í lagi,“ sagði Konráð. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við þær báðar og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði Kata montin. „Við getum byrjað á þessari léttari,“ sagði Lísaloppa. „Þeirri léttari fyrst,“ sagði Kata hneyksluð. „Ekki ég, ég byrja á þeirri er‡ðari fyrst,“ sagði hún og glotti. „Ég yrði ‰jótari en þið bæði til samans þótt þær væru báðar þungar.“ Kata var orðin ansi klár. En skyldi hún vera svona klár? Heldur þú að þú g etir ley st þessar sudoku gátur h raðar e n Kata? ? ? ? Nú eru tólf dagar til jóla og það þýðir að fyrsti jólasveinninn var á ferðinni í nótt, eins og margir krakkar hafa ef laust áttað sig á í morgun, ef þeir settu skóinn út í glugga í gærkveldi. Það er Stekkjar- staur karlinn sem kemur fyrstur af þeim bræðrum og það vildi svo vel til að hann varð á vegi blaðamanns. Hann var nýkominn af fjöllum og var með hélaðar augabrúnir. Hvað er að frétta, Stekkjar- staur? Allt fínt. Ég er svo kátur að vera kominn til byggða, hef eigin- lega ekkert sofið í tvær vikur fyrir spenningi. Það er líka svo f lott að vera fyrstur. Mér þykir verst að geta ekki hitt krakkana, farið á jólaböll og svoleiðis en það má víst ekki þetta árið út af þessu þarna... kóóóófi. Var ferðalagið erfitt hjá þér ofan úr fjöllunum? Já, heldur betur. Ég lenti í éljagangi og einn pokinn fauk. Svo eru þessir staurfætur nú ekki beint að f lýta fyrir. – Sums staðar var reyndar snjór og þá gat ég rennt mér á sleðanum. Það var sko gott að hafa hann fyrir allan farangurinn. Fa r a ng u r seg irðu? Já, manneskja, allt sem ég er gefa krökk- unum í skóinn. Það er alls konar góðgæti og fínerí. En ég verð að hafa kartöf lur með líka. Mamma segir það. Hún er alltaf dálítið að velt a fyrir sér óþægum börnum. Hún er samt orðin miklu skárri en í gamla daga. Hún er hætt að borða þau. En er Grýla góð mamma? Æ, það er nú óttalegt tuð í henni alltaf. Hún rekur okkur strákana áfram og skipar okkur að fara að gera eitt- hvað af viti. Við viljum mest bara stríða hver öðrum og fara í snjókast utan við hellinn og svona. Hvað er að frétta af Leppalúða föður þínum? Hann er alger leti- haugur enda orðinn eldgamall. En hann sér samt um að spritta okkur jólasveinana áður en við leggjum í hann niður í byggð. Nú eru hinir alveg orðnir æstir í fara að kom- ast af stað. Kertasníkir verðu r að bíða lengst, því hann er síðastur. Verð að hafa kartöflur með líka NÚ ERU HINIR ALVEG ORÐNIR ÆSTIR Í FARA AÐ KOMAST AF STAÐ. KERTA- SNÍKIR VERÐUR AÐ BÍÐA LENGST, ÞVÍ HANN ER SÍÐAST- UR. Þetta stóra og stæðilega tré málaði Urte Valeute. Það stendur úti í garði og ber margs konar jólaskraut. Hjálpsamur jólasveinn Í skóginum stóð kofi einn, sat við gluggann jólasveinn. Þá kom lítið héraskinn sem vildi komast inn. Jólasveinn, ég treysti á þig, veiðimaður skýtur mig. Komdu litla héraskinn, því ég er vinur þinn. Hrefna Tynes Stekkjarstaur karlinn kemur fyrstur af þeim bræðrum. Hann var nýkominn af fjöllum og var með hélaðar augabrúnir. 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R48 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.