Morgunblaðið - 13.05.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.05.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 2020 Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s og rigning eða súld með köfl- um og hiti 5 til 14 stig, hlýjast á SA- landi, en þurrt að kalla NA-til og hiti 0 til 5 stig þar. Á föstudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil væta S-lands framan af degi og stöku él nyrst, en annars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Sjö heimar, einn hnött- ur – Evrópa 10.25 Í kjölfar feðranna 11.15 Í garðinum með Gurrý 11.45 Gettu betur 2001 12.40 Rabbabari 12.55 Eurovision-fyrirpartý 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Eurovision í Birm- ingham 1998 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.07 Friðþjófur forvitni 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Úr ljóðabókinni 20.15 Joanna Lumley og Silki- leiðin 21.10 Eftirlýst 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Richard Linklater: Draumar og örlög 23.45 Leynibróðirinn Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.12 The Late Late Show with James Corden 12.52 Áskorun 13.21 LA to Vegas 13.42 Kokkaflakk 14.16 Lifum lengur 14.44 Pabbi skoðar heiminn 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island 20.10 Survivor 21.00 Survivor 21.50 Station 19 22.35 Imposters 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 FBI 00.50 Proven Innocent 01.35 9-1-1 02.20 The Resident 03.05 Agents of S.H.I.E.L.D. 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Masterchef USA 10.05 Gilmore Girls 10.45 Ultimate Veg Jamie 11.30 Margra barna mæður 12.05 The Goldbergs 12.35 Nágrannar 12.55 Brother vs. Brother 13.35 Bomban 14.25 Hvar er best að búa? 15.05 Grand Designs: Aust- ralia 15.55 Atvinnumennirnir okkar 3 16.25 All Rise 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkinglottó 19.10 Matarboð með Evu 19.35 First Dates 20.25 The Bold Type 21.10 Dublin Murders 22.10 Insecure 22.45 Sex and the City 23.10 S.W.A.T 23.55 The Blacklist 00.40 Magnum P.I. 01.20 Deep Water 02.10 Deep Water 02.55 Deep Water 03.40 Mrs. Fletcher 04.10 Mrs. Fletcher 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Eitt og annað úr garð- inum 20.30 Þegar – Eva Ásrún Al- bertsdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Segðu mér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Á reki með KK 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 12.55 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Tónlist frá A til Ö 15.00 Fréttir 15.03 Samtal 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 17.03 Lestin 18.00 Spegillinn 18.30 Flateyjarbréfin 18.39 Flateyjarbréfin 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.35 Mannlegi þátturinn 21.35 Kvöldsagan: Konan við 1000 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Samfélagið 23.05 Lestin 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 13. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:17 22:32 ÍSAFJÖRÐUR 3:58 23:01 SIGLUFJÖRÐUR 3:40 22:45 DJÚPIVOGUR 3:41 22:07 Veðrið kl. 12 í dag Vestan 5-13 m/s og væta á köflum, en þurrt að kalla SA-lands. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á SA-landi. Þegar heimurinn var settur í handbremsu vegna kórónuveir- unnar varð brátt um nánast allar keppnis- íþróttir. Þar með var úti um beinar útsend- ingar og fylla þurfti upp í tómarúm stöðva, sem áður höfðu fátt annað á dagskrá, jafn- vel á mörgum rásum. Tilraunir hafa verið gerðar til að senda út beint frá tölvuleikjum. Skrifari rakst bæði á útsendingu frá fótboltaleik og manndrápsleik þar sem blóðbuna stóð eins og Strokkur upp úr hálsmáli bardagamanns. Ekki náði þetta efni að halda honum við skjáinn. Endursýningar á gömlum leikjum eru hins veg- ar ekki galið efni og jafnvel spennandi fyrir þá sem ekki muna öll úrslit og hverja tæklingu. Því er óþarfi að greina frá úrslitum þegar slíkt efni er kynnt líkt og gert var í sjónvarpi Ríkisútvarpsins í vikunni þegar sýnd var lokakarfa og fagnaðarlæti sigurliðsins um leið og endursýningin var boðuð. Á skjánum hefur mátt sjá gamla fótbolta- og körfuboltaleiki og þá hefur snókerinn komið sterkur inn nokkur síðkvöld. Margir hafa þó ein- faldlega farið að gera eitthvað annað þegar þeir hefðu undir venjulegum kringumstæðum verið límdir við skjáinn. Munu þeir snúa aftur þegar heimurinn verður tekinn úr handbremsunni? Ljósvakinn Karl Blöndal Heimur í handbremsu Beint á ská Gamlir leikir í stað beinna útsendinga. Morgunblaðið/Styrmir Kári 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Berglind Magnúsdóttir rekur fót- boltagolfvöll- inn Markavöll ásamt fjöl- skyldu sinni en völlurinn er rétt hjá Flúðum. Fjölskyldan byrjaði á verkefninu árið 2013 þeg- ar yngsti bróðir hennar sem er ein- hverfur tjáði fjölskyldunni óánægju sína með þá vinnu sem hann fékk úthlutaða af sveitarfélaginu sem hentaði honum illa. Berglind segir Markavöll vera mikið ástríðuverk- efni hjá fjölskyldunni sem sé hugs- að mest fyrir yngsta bróður henn- ar sem er eini fasti starfsmaðurinn á vellinum en 95% gesta sem sækja völlinn eru Íslendingar að ferðast innanlands. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Opnuðu fótbolta- golfvöll fyrir ein- hverfan bróður Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 alskýjað Lúxemborg 12 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 12 rigning Akureyri 5 heiðskírt Dublin 12 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 5 heiðskírt Glasgow 11 skýjað Mallorca 25 skýjað Keflavíkurflugv. 6 alskýjað London 14 léttskýjað Róm 23 léttskýjað Nuuk 6 skýjað París 13 alskýjað Aþena 26 alskýjað Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg -2 heiðskírt Ósló 7 snjókoma Hamborg 9 skúrir Montreal 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 11 léttskýjað New York 7 alskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 13 léttskýjað Helsinki 8 skúrir Moskva 16 skúrir Orlando 27 heiðskírt  Sænskur heimildarþáttur um vel geymt fjölskylduleyndarmál. Sænska frétta- konan Carina Bergfeldt kemst á snoðir um að hún eigi mögulega hálfbróður í Bandaríkjunum og ákveður að reyna að hafa uppi á honum. e. RÚV kl. 23.45 Leynibróðirinn Fallegar vörur fyrir heimilið Sendum um land allt Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is Nýja Mallorca línan komin í sýningasal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.