Morgunblaðið - 24.05.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 4. M A Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  113. tölublað  108. árgangur  GOTT Á GRILLIÐ UM HELGINA! Bökunarkartöflur 135KR/KG ÁÐUR: 269 KR/KG Grísakótilettur Kjötsel 1.139KR/KG ÁÐUR: 1.899 KR/KG Lambalærissneiðar Kryddaðar 1.739KR/KG ÁÐUR: 2.899 KR/KG -40%-50% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 14. - 17. maí -40% NÝJAR TEGUNDIR AF SALATI Í MOSFELLSDAL AFLAKÓNGAR SLÓGU MET GÆTU REYNT AÐ VERPA Á ÍSLANDI KEPPNIR FYRRI ÁRA 36 MANDARÍNENDUR 24HAFBERG Í LAMBHAGA 16 Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Vinstri græn lögðust gegn því að ráðist yrði í stórfelldar framkvæmd- ir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum. Var umfang fram- kvæmdanna talið myndu hlaupa á 12-18 milljörðum króna, en lítils mót- framlags var krafist frá íslenska rík- inu. Þetta herma heimildir Morgun- blaðsins innan ríkisstjórnarflokk- anna. Samkvæmt þeim hafnaði flokkurinn þessum áformum þvert á vilja samstarfsflokka sinna í ríkis- stjórn, Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokks. Málið var ekki rætt formlega inn- an ríkisstjórnarinnar, en í óformleg- um samtölum milli flokkanna hafn- aði VG hugmyndinni alfarið. Að því er heimildir Morgunblaðsins herma fólu áformin meðal annars í sér upp- byggingu stórskipahafnar, nýrra gistirýma og vöruhúsa. Ef af fram- kvæmdunum hefði orðið má gera ráð fyrir að hundruð starfa hefðu skap- ast samhliða þeim. Þar af fjöldi tíma- bundinna starfa en auk þess tugir ef ekki hundruð varanlegra starfa. Tillögu Guðlaugs Þórs hafnað Eins og mbl.is hefur áður greint frá lagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það til, á ráð- herrafundi um ríkisfjármál í apríl- mánuði, að uppbygging fyrir Atl- antshafsbandalagið í Helguvíkur- höfn yrði liður í auknum fram- kvæmdum hins opinbera á Suður- nesjum vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru. Þannig myndi höfnin stækka og gæti til langs tíma tekið á móti olíuskipum og öðrum stórum skipum. Tillaga Guðlaugs náði ekki fram að ganga og var þess í stað ráð- ist í önnur verkefni, þar á meðal aukningu hlutafjár Isavia. Höfnuðu framkvæmdum  VG lagðist gegn 12-18 milljarða framkvæmdum  Hefði skapað hundruð starfa „Óneitanlega er alltaf meira gaman að ná út lifandi lömbum þegar ég framkvæmi keisaraskurð,“ sagði Guðríður Eva Þór- arinsdóttir dýralæknir þegar hún dró tvær sprelllifandi gimbrar út um skurð á kvið hennar Pálu, kindar sem ekki gat borið, því leghálsinn var alveg lokaður. Eigendur Pálu og bændur í Hruna í Hrunamannahreppi, Óskar og Una, hlúðu að lömbunum á meðan Guðríður saumaði skurðina saman. Guðríður opnaði sína eigin dýralæknastofu á Flúðum um síð- ustu páska og það er nóg að gera í sauðburðinum. »28-29 Morgunblaðið/Eggert Buðfríður og Beva skornar úr móðurkviði  Fyrirhuguð uppbygging húsnæðis fyrir heimilislausa í Gufunesi er ut- an deiliskipulags, að sögn Ólafs Kr. Guðmundssonar, varaborgar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Með framkvæmdunum sé þrengt að veg- stæði Sundabrautar, en það hafi þegar verið gert með samkomulagi um nýtt hverfi, Þorpið, í Gufunesi. Borgarstjóri mætir á fund umhverf- is- og samgöngunefndar Alþingis í dag en tilefnið er samkomulag um mögulegt flugvallarstæði í Hvassa- hrauni. Bergþór Ólason, formaður nefndarinnar, segist þó eiga von á að Sundabraut verði einnig til umræðu. »4 Þrengt að veglínu Sundabrautar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.