Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2020 Hamrarnir eru kolsvartir og ganga til suðurs frá Öndverðarnesi yst á Snæfellsnesi. Þessi klettaveggur, sem sumstaðar er tugir metra á hæð, er 4 km langur og óvíða er brimið jafn kröftugt og hrikalegt sem þarna. Björg þessi heita af landi séð Saxhólsbjarg og Nesbjarg en hvað heita þau ef horft er til þeirra af sjó, eins og hér er gert? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heita björgin? Svar: Svörtuloft ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.