Fréttablaðið - 09.01.2021, Side 31

Fréttablaðið - 09.01.2021, Side 31
Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Við framleiðum ár hvert um 320.000 tonn af hreinu áli og álblöndum sem fara á erlenda markaði. Íslenski áliðnaðurinn er ein helsta útflutningsgrein landsins. Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira. Störfin henta öllum kynjum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Sumarstarfsfólk í framleiðslu fer á námskeið vegna vinnuvélaréttinda. Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Menntunar- og hæfnikröfur: Spennandi sumarstörf 18 ára lágmarksaldur Dugnaður og sjálfstæði Bílpróf er skilyrði Mikil öryggisvitund og árvekni Heiðarleiki og stundvísi Góð samskiptahæfni Við leitum að öflugum og hæfileikaríkum verkefnastjóra til að aðstoða við þróun verkefna á sviði vindorku frá hugmynd til gangsetningar virkjunar. Skrifstofa félagsins er í Reykjavík. Starfið krefst ferðalaga. VERKEFNASTJÓRI Í VINDORKU Helstu verkefni: • Undirbúa og samræma verkefni með hagsmunaaðilum • Arðsemismat í samstarfi við sérfræðinga • Samskipti við ráðgjafa og ráðgjafafyrirtæki • Umsjón með verkefnum og starfsáætlunum • Greiningar og skýrslugerð • Vinna að öflun leyfa og umhverfismats • Þróa og viðhalda tengslum við hagsmunaaðila og stofnanir • Upplýsingagjöf til stjórnenda Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistaragráða í rafmagns-, byggingar-, iðnaðar- eða vélaverkfræði • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Þekking á UT, GIS og AutoCAD æskileg • Góð samskipta- og ritfærni • Enskukunnátta skilyrði, frönskukunnátta kostur • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipuleg vinnubrögð og hæfni til að vinna í teymi Qair Iceland ehf er hluti af Qair Group sem er alþjóðlegt orkufyrirtæki sérhæft í endurnýjanlegri orkuframleiðslu. Qair starfar í 12 löndum m.a. í Evrópu, Suður Ameríku, Asíu og Afríku. Qair Iceland er með 800 MW í þróun á vindorku á Íslandi. Félagið er stærsti hluthafi Arctic Hydro ehf, sem þróar og rekur íslenskar vatnsaflsvirkjanir. Qair Iceland er einnig eigandi raforkusölufyrirtækisins Vistafl ehf. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar 2021. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknir skilist inn á ensku. Nánari upplýsingar veita Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is og Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.