Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 38

Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 38
Varmaorka er íslenskt fyrirtæki sem leggur áherslu á tækifæri sem felast í framleiðslu rafmagns á jarðhitasvæðum, tækifæri sem ekki hafa verið nýtt til þessa þar sem jarðhiti er um og yfir 100°C. Varmaorka þróar, fjármagnar, reisir og starfrækir smáar jarðhita- virkjanir á Íslandi. Búið er að reisa fyrstu virkjanir félagsins á Suður – og Vesturlandi. www.varmaorka.is Varmaorka óskar eftir að ráða verkefnisstjóra með reynslu af stjórnun og uppbyggingu jarðhitaverkefna. Um er að ræða uppbyggingu á nokkrum stöðum á Íslandi. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði vélfræði / vélstjórnun / verkfræði eða sambæðilegu námi sem nýtist í starfi. • Starfsreynsla af veitu- eða jarðvarmaverkefnum er æskileg. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Þekking af iðnaðarframleiðslu er kostur. • Góð tölvufærni og kunnátta í ensku, rituðu og töluðu máli. • Frumkvæði, jákvæðni, sjálfstæð vinnubrögð og góð sam- starfshæfni er mikilvæg. Helstu verkefni : • Verkefnastjórnun, eftirfylgni og uppbygging jarðvarma- virkjanna. • Áætlanagerð og stýring verkefna. • Utanumhald og upplýsingagjöf. Verkefnisstjórinn þarf að hafa búsetu á höfuðborgarsvæð- inu og er dagleg starfsstöð að Borgartúni 27, Reykjavík, þegar ekki er verið á vettvangi framkvæmda. Í boði er starf hjá kraftmiklu fyrirtæki sem býður upp á skapandi og bjarta starfsstöð með metnaðarfullum sam- starfsfélögum. Frekari fyrirspurnir og starfsumsóknir sendist rafrænt á: Ragnar Sær Ragnarsson, framkvæmdastjóra Netfang: ragnar@varmaorka.is Sími: 861 7227 Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2021. Farið verður með fyrirspurnir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. VERKEFNASTJÓRI VARMAORKU Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir eru beðnir að sækja um starfið á www.vegagerdin.is Vegagerðin auglýsir eftir umsjónar- og eftirlitsmanni með nýframkvæmdum og viðhaldi á tæknideild Vestursvæðis. Um er að ræða fullt starf á starfsstöð á Ísafirði. Menntunar- og hæfniskröfur → Verk- eða tæknifræðimenntun er kostur → Reynsla af ámóta störfum er kostur → Reynsla af umsjónar- og eftirlitsverkefnum er kostur → Góð hæfni í mannlegum samskiptum → Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu → Frumkvæði og faglegur metnaður → Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi → Góð tölvukunnátta → Góð íslenskukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 18. janúar 2021. Starfssvið → Við erum að leita eftir umsjónar- og eftirlitsmanni sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni. Umsjón- og eftirlit með framkvæmda- og viðhaldsverkefnum. Áætlanagerð, tæknilegur undirbúningur og eftirfylgni með framkvæmdum. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Sævarsson svæðisstjóri Vestursvæðis palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is og í síma 522 1000. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsjónar- og eftirlits- maður á tæknideild Vestursvæðis á Ísafirði Lagna- og loftræsihönnuður Verkfræðistofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða hönnuð til að takast á við fjölbreytt verkefni auk uppbyggingar á nýju fyrirtæki Menntunar- og hæfniskröfur • Próf í verk- eða tæknifræði • Þekking og hönnunar- og teiknihugbúnaði • Starfsreynsla í faginu er skilyrði Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið á vsr@vsr.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . JA N ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.