Fréttablaðið - 09.01.2021, Side 44

Fréttablaðið - 09.01.2021, Side 44
Sálfræðingur Staða sálfræðings hjá Heilsuvernd er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Við leitum eftir öflugum, reynslumiklum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laun taka mið af gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2021. Fyrirspurnir og umsóknir sendist til: Fríður Brandsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri - fridur@hv.is Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. HEILSUVERND Urðarhvarf 14, 203 Kópavogur www.hv.is Helstu verkefni og ábyrgð • Sálfræðiþjónusta við skjólstæðinga Heilsuverndar • Greining, mat og meðferðarvinna • Einstaklings- og hópmeðferð eins og við á • Námskeiðahald, fræðsla og ráðgjöf • Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Menntun og hæfniskröfur: • Íslenskt starfsleyfi sálfræðings • Þekking og reynsla í klínískri sálfræði • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi • Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum • Hæfni til þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu • Góð enskukunnátta æskileg Listasafn Íslands auglýsir tvö spennandi störf Fjármála- og mannauðsstjóri Verkefnastjóri sýninga/sýningastjórnun Nánari upplýsingar á listasafn.is, starfatorg.is og á job.is Framlengdur umsóknarfrestur til og með 19. janúar 2021. Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði frá 1986Eykt ehf. / Stórhöfða 34–40 / 110 Reykjavík / Sími 595 4400 / eykt.is Eykt ehf. leitar eftir reyndum verkefnastjórum til að stjórna framkvæmdum á vegum félagsins. Verkefnastjóri er hluti af stjórnendateymi Eyktar. Helstu verkefni: • Samningagerð við undirverktaka og birgja og stjórn innkaupa vegna þeirra verka sem hann stjórnar • Gerð og eftirfylgni verk- og kostnaðaráætlana • Reikningagerð og uppgjör verka • Tilboðsgerð Menntunar- og hæfniskröfur: • Byggingaverkfræðingur/byggingatæknifræðingur/byggingafræðingur • Hæfni í notkun helstu stjórntækja við áætlanagerð • Samstarfsfærni innan fyrirtækis og útávið Tekið er við umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar á Stórhöfða 34–40 eða með tölvupósti á palld@eykt.is. Upplýsingar um starfið veitir Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri, á skrifstofu Eyktar. Verkefnastjórar óskast Hlutverk Eyktar er að byggja vönduð mannvirki sem umgjörð um daglegt líf og atvinnurekstur. intellecta.is RÁÐNINGAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.