Skessuhorn


Skessuhorn - 22.01.2020, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 22.01.2020, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. jANúAR 2020 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Þumlungur.“ Heppinn þátttak- andi var Birgir Óskarsson, Asparfelli 6, 111 Reykjavík. Afrek Krotar Fæða Áform Orð- laus Iktir Enda- sneið Áhald Háhýsi Ras Taut Gagn- sær Söngl Kvað Gort Æsir Gufa Beljaka Óhljóð Hönd Kunni Stoð Eyðsla Beint Spilið Væru- kær Ske 14 Heill Dunda Óregla Rösk 12 Skýli Köggul Snagi 20 Lær- dómur Hnöttur 9 Konan Svar Afa 4 Másar Haka Mælgi Korn Sýl Æti Upplag Sunna Furðu- sögu Sífellt Sár Tvíhlj. Ask Nostrar 15 2 Mettur Tafl 6 Basl Fæddu Leit Sterka Flakk Erfiði Bera Gáll Halur Upphr. Vitund Féll Grip 13 Kæpa Elska Kvakar Tafla Bardagi Gríp Gott Agnúi Púka Ógætni Gripur Óhóf Hólmi 10 Trjóna Of lítið 7 Hvílt Minnist Gauð Tónn 1 Bátur Möl- brjóta Þraut Vor- kenna 18 8 Gengur Skrift 1000 Veisla Neyð Ekra Hál Frekja Sérhlj. Skessa Fluga Auðn Ágóða 11 Bjartur Elfum 5 Bardagi Læti Á fæti 15 Þófi Sérhlj. 16 Lítill hnífur 3 Vangi Ólíkir Busl Eðli Þrí- hyrna 19 Hreyf- ing Röð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 A L L T Í L A G I A U R B A L I K G R A U T U R K U A Ð F R Ú N N N N J H A Æ Ð R A I I N Á L M A L E Ð U R S Ó P H K A U S L Í T R Ó A S P É V O S K U F J Ö L I L Æ R S L G R A S Ö N U G A T A U Á T A Ð A M Á L A T R Ú R S P A U G S T Ó R A A K R R Ö L T I R M R Á N V E R R A S K A E R S Á L D E S G A T R A N A R M I N N I L A S K L Á R Ó K N Y T T I R Á I L N Æ R A U R E I R I R S D T V K R R T M N Þ T T Þ U M L U N G U R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Í Kvarðanum, tímariti Landmæl- inga Íslands, er greint frá því að 1. desember síðastliðinn tók nýtt skipurit LMÍ formlega gildi. Það var unnið í framhaldi af niðurstöð- um úr vinnu starfsmanna á sér- stökum starfsdegi í september og kynnt á starfsmannafundi 29. októ- ber. Í skipuritinu eru helstu mála- flokkar Landmælinga Íslands skil- greindir og endurspegla þeir hlut- verk og grunnverkefni stofnunar- innar. „Með nýju skipuriti er ætl- unin að gera starfsemina skilvirkari en áður og stytta boðleiðir. Mála- flokkum er stjórnað af fagstjórum sem vinna náið með framkvæmda- stjórn sem í sitja forstjóri og for- stöðumaður. Lögð er áhersla á samvinnu þar sem fagstjórar vinna að verkefnum hver með öðrum og hvert fagsvið er ekki afmörkuð ein- ing heldur hluti heildarinnar,“ seg- ir í fréttinni. Meðfylgjandi er nýja skipuritið. mm Þeir Gunnar Ágúst Ásgeirsson, Bjarki Þór Aðalsteinsson og Ólafur Dór Baldursson fóru á milli staða á Akranesi fyrir jólin og léku jólalög við góðar undirtektir. Tilefnið var söfnunarátak til styrktar UNICEF á Íslandi en þeir vildu safna fyrir hlýjum teppum í Sönnum gjöfum handa börnum í neyð. Frá þessu var greint á vef UNICEF á Íslandi. Þeir höfðu með sér söfnunarkassa UNICEF á Íslandi og tóku þann- ig við frjálsum framlögum. Eftir að hafa leikið jólalög um allar triss- ur á Akranesi héldu þeir auk þess jólatónleika á Gamla Kaupfélaginu 28. desember ásamt söngkonunni Brynju Valdimarsdóttur. Síðastliðinn föstudag fóru þeir Gunnar Ágúst og Bjarki Þór með afrakstur söfnunarinnar á skrifstofu UNICEF á Íslandi en í kassann höfðu safnast 142.401 króna sem dugar til að kaupa 165 hlý teppi. „Svo sannarlega glæsilegt framtak hjá tónlistarmönnunum frá Akra- nesi og færir UNICEF á Íslandi þeim félögum, samstarfsaðilum og öllum þeim sem styrktur sofnun þeirra kærar þakkir fyrir. UNICEF sér um að senda teppin þangað sem þörfin er mest en þau eru meðal annars send í flóttamannabúðir þar sem mörg börn búa í köldum tjöld- um yfir veturinn,“ segir á vef UNI- CEF á Íslandi. arg Gunnar Ágúst og Bjarki Þór afhentu Esther Hallsdóttur, verkefnasstýru Sannra gjafa, afrakstur söfnunarinnar. Ljósm. UNICEF á Íslandi. Söfnuðu fyrir hlýjum teppum Nýtt skipurit Land- mælinga Íslands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.