Skessuhorn - 27.05.2020, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 2020 25
Borgarnes –
fimmtudagur 28. maí
Pub quiz verður í Englendingavík.
Húsið opnar kl. 19 með kráarmat-
seðli og tilboð á barnum og pub
quizið sjálft hefst kl. 20.
Borgarnes – föstudagur 29. maí
Brautskráning Menntaskóla Borg-
arfjarðar kl. 14 til 15:30 í Hjálm-
akletti.
Rif – föstudagur 29. maí
Pub Quiz í Frystiklefanum kl. 21.
Frábært stuð, sturlaðar spurning-
ar, myndaþraut, tilboð á barnum
allt kvöldið og frábærir vinningar
í boði. Hámarksfjöldi þáttakenda
er 50 og ekki fleiri en fjórir saman
í liði. Skráning í skilaboðum á Fa-
cebook síðu Frystiklefans.
Stykkishólmur –
laugardagur 30. maí
Farandsýningin „Frá mótun til
muna“ opnar í Norska Húsinu kl.
14:00. Þar verða sýnd verk átta
leirlistamanna sem sérhæfa sig
í brennslu keramiks með lifandi
eldi. Listaverkin bera mark nátt-
úrunnar því ásamt eldinum eiga
vindurinn, rakinn og hitastig-
ið þátt í sköpuninni. Listamaður-
inn er því ekki allsráðandi í ferl-
inu heldur þátttakandi í samvinnu
með alheiminum. Allir hjartanlega
velkomnir.
Dalabyggð –
laugardagur 30. maí
Söngstirnin knáu, þau Már og Íva
ætla að standa fyrir hvítasunnu-
gleði á Vogi sveitasetri kl. 20:00.
Boðið verður upp á léttan matseð-
il og taumlausa gleði.
Rif – sunnudagur 31. maí
Krakkabíó í Frystiklefanum Rifi kl.
15:00. Það gerast margir skemmti-
legir hlutir í Múmíndag. Einn dag-
inn finnur Snork-strákurinn heita
uppsprettu. Ókunnur maður hef-
ur líka rekist á uppsrettuna og
ætlar sér að byggja stórt hótel við
hana. Íbúar Múmíndals ákveða að
stöðva áætlun hans, hvað sem það
kostar. Myndin 70 mín að lengd og
með íslensku tali. Ókeypis inn fyrir
alla í Snæfellsbæ (ársmiðar). Miða-
verð fyrir aðra en ársmiðahafa er
1000 kr.
Borgarnes – mánudagur 1. júní
Matarvagnarnir - Götubiti á hjól-
um - verða við bílastæðin hjá
Hjálmakletti í Borgarnesi frá kl.
17:30 til 20.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
TIL SÖLU
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
Getir þú barn þá birtist það
hér, þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
Til leigu á Akranesi
Er með 3ja herbergja, 70 fm íbúð til
leigu á Akranesi. Neðri hæð í tvíbýli
og allt nýtt í íbúðinni. Upplýsingar í
síma 864-4520.
Til leigu á Akranesi
Þriggja herbergja íbúð til leigu við
Garðabraut, góð geymsla fylgir.
Stutt í skóla og íþróttamiðstöð. Frá-
bært útsýni. Laus strax. Upplýsing-
ar í síma 862-0251.
Óska eftir geymslu
Óska eftir geymsluhúsnæði til leigu
í Borgarnesi eða nágrenni í sumar,
frá júní út september, fyrir búslóð.
Búslóðin rúmast í 20 feta gámi.
Upplýsingar í tölvupósti á huskall@
gmail.com.
Til leigu í Borgarnesi
Til leigu er 2ja herbergja íbúð við
Hrafnaklett 8. Íbúðin er á þriðju
hæð með fallegu útsýni yfir fjörð-
inn. Leiguverð er 120.000 kr. á mán-
uði. Laus strax. Upplýsingar í si´ma
864-5542 eða á karlsbrekka@outlo-
ok.com.
Íbúð í Borgarnesi
Til sölu 2ja herbergja íbúð við
Hrafnaklett 8 í Borgarnesi. Upplýs-
ingar í síma 864-5542.
13. maí. Stúlka. Þyngd: 4.154 gr.
Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Guð-
laug Hartmannsdóttir og Gísli Ás-
geirsson, Patreksfirði. Ljósmóðir:
Elísabet Harles.
2. 15. maí. Stúlka. Þyngd: 2.812
gr. Lengd: 44 cm. Foreldrar: Krist-
ín Rós Jóhannesdóttir og Martin
Markvoll, Stykkishólmi. Ljósmóð-
ir: Elísabet Harles.
17. maí. Stúlka. Þyngd: 4.244 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Hafdís
M. Svanberg Óskarsdóttir og Karl
Þór Jóhannesson, Akranesi. Ljós-
móðir: G. Erna Valentínusdóttir.
21. maí. Drengur. Þyngd: 3.550
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Krist-
ín Releena Jónasdóttir og Guð-
mundur Darri Sverrisson, Akra-
nesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafs-
dóttir.
21. maí. Drengur. Þyngd: 3.494
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Krist-
ín Vigdís Williamsdóttir og Almar
Þór Jónsson, Stykkishólmi. Ljós-
móðir: Elísabet Harles.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
0
Opið hús
Opið hús / tveir kynningarfundir vegna fyrirhugaðra
breytinga á aðalskipulagi Dalabyggðar verða haldnir
miðvikudaginn 3. júní nk. frá kl. 15:00 til 21:00 í félags-
heimilinu Dalabúð að Miðbraut 8, Búðardal.
Fyrri fundurinn verður haldinn milli kl. 15:00 og 18:00 og snýr að breytingu
á aðalskipulagi vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi Sólheima.
Síðari fundurinn verður haldinn milli kl. 18:00 og 21:00 og snýr að
breytingu á aðalskipulagi vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi
Hróðnýjarstaða.
Breyting á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna skilgreiningar á
iðnaðarsvæði í landi Sólheima.
Breytingin felst í að skilgreina iðnaðarsvæði vegna uppbyggingar vindlundar
til raforkuframleiðslu.
Breyting á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna skilgreiningar á
iðnaðarsvæði í landi Hróðnýjarstaða.
Breytingin felst í að skilgreina iðnaðarsvæði vegna uppbyggingar vindlundar
til raforkuframleiðslu.
Eftir kynningu (Opið hús) á ofangreindum skipulagsbreytingum (skipulags-
gögnum) verða þau lögð fyrir umhverfis- og skipulagsnefnd og sveitarstjórn
til frekari afgreiðslu. Ákveði sveitarstjórn að auglýsa ofangreindar skipulags-
breytingar mun frestur til að gera athugasemdir við þær vera að minnsta
kosti 6 vikur.
Þórður Már Sigfússon, skipulagsfulltrúi.