Skessuhorn


Skessuhorn - 22.07.2020, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 22.07.2020, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. JúlÍ 2020 9 2 4 . — 2 6 . J Ú L Í 2 0 2 0 Jóhann K r i s t i n s son K r i s t i n n S i gmund s son Anna Guðný Guðmund sdó t t i r H l j ómeyk i Þo r va l du r Ör n Da v í ð s son S igu rge i r Agna r s son Auðu r Ha f s t e i n sdó t t i r Á sd í s Va ld ima r sdó t t i r Be rg l i nd S t e f án sdó t t i r E i r í k u r Ör n Pá l s son Pé t u r B j ö r n s son M i c k S t i r l i ng Þó r unn Ósk Mar í nó sdó t t i r Kynn i r á t ón l e i k um Reykho l t s há t í ða r : Guðn i Tómas son Kynn ið y k ku r há t í ða rdag s k rána á r eykho l t s ha t i d . i s F y r i r l e s t u r í S no r ra s t o f u : Va lge rðu r Be rg sdó t t i r s eg i r f r á ge rð s t e i nd ra g l ugga Reykho l t s k i r k j u Há t í ða r me s sa í Reykho l t s k i r k j u s unnudag k l . 14 t i x . i s r e y k h o l t s h a t i d . i s Síðastliðinn laugardag náðu eigin- kona og börn Hauks Júlíussonar á Hvanneyri að koma honum á óvart. Í tilefni sjötugsafmælis hans var hljómsveitin Key to the Highway fengin til að dusta rykið af hljóð- færunum og æfa upp stórgóða dag- skrá sem flutt var á Hvanneyri Pub á laugardagskvöldinu. Þangað var vinum og vandamönnum Hauks boðið með því að einn sonur Hauks og Ingibjargar Jónasdóttur laumaði sér inn á Facebook reikning hús- bóndans og bauð til tónlistarveislu að honum forspurðum. Hljóm- sveitin Key to the Highway spil- aði og söng lög eftir engu minni snillinga en Eric Clapton, Bítlana, Creedence Clearwater Revival og fleiri. Sjálfur var Haukur guðfaðir þessarar hljómsveitar á sinni tíð og boðaði til nokkurra tónleika í Brún. Þessi óvænta afmælisveisla gladdi afmælisbarnið mjög og húsfyllir var á Hvanneyri Pöb. mm Hljómsveitin Key to the Highway spilaði á Hvanneyri Pöb uppáhaldstónlist afmælisbarnsins. Komu afmælisbarninu á óvart með tónlistarveislu Haukur og Ingibjörg ásamt börnum sínum sex. Þau eru frá vinstri: Jónas, Jóhanna Himinbjörg, Reynir, Pétur Már, Davíð Rónenkrans og Eva Guðríður. Ljósm. aðsend.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.