Skessuhorn


Skessuhorn - 22.07.2020, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 22.07.2020, Blaðsíða 1
Ert Þú í áskrift? Sími 433 5500 www.skessuhorn.is FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 30. tbl. 23. árg. 22. júlí 2020 - kr. 950 í lausasölu Tilboð gildir út júlí 2020 With ham and cheese 329 kr. með skinku og osti DOMINOS.IS | DOMINO’S APP 1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR PIZZUR MÁNAÐARINS EIN STÓR PIZZA Hreyfistöðvar voru formlega tekn- ar í notkun í Garðalundi á Akra- nesi fyrr í þessum mánuði. Um er að ræða ellefu stöðvar víðsvegar um skógræktarsvæðið með fjölbreyttum æfingum sem allir ættu að geta gert sér til heilsubótar. Það eru sjúkra- þjálfararnir Anna Sólveig Smára- dóttir og Helga Sjöfn Jóhannes- dóttir sem settu saman æfingarnar í samstarfi við Akraneskaupstað og Íþróttabandalag Akraness. Blaða- maður Skessuhorns settist niður í Garðalundi með Önnu Sólveigu og ræddi við hana um hreyfistöðvarn- ar, sjúkraþjálfunina og almennt um mikilvægi hreyfingar. Sjá nánar í Skessuhorni í dag. arg Síðastliðinn laugardag var haldið upp á 30 ára afmæli Sigur-garða sf. í Borgarfirði, fyrirtækis sem; „annast nýsköpun og viðhald á allri almennri garðavinnu frá grænu yfir í grátt,“ eins og segir í kynningu. Um leið var ný 663 fermetra skemma tekin í notkun. Blaðamaður Skessuhorns leit við í afmælinu þar sem meðal annars var boðið upp á grillaða hamborgara fyrir gesti. Líflegt var á grillinu eins og sjá má. Nánar um afmæli Sigur-garða í Skessuhorni í dag. Ljósm. mm. Gunnar Hinriksson rútubílsstjóra í Stykkishólmi þekkja margir Snæ- fellingar. Hann fæddist og ólst upp á Helgafelli í Helgafellssveit, en fór ungur að árum að vinna fyr- ir sér, fljótlega á jarðýtum en svo við akstur á skólabörnum og rekst- ur hópferðabíla. Gunnar er nú að mestu hættur akstri fyrir aðra, en hefur í ýmsu að snúast. Meðal annars hefur hann gert upp nokkr- ar gamlar dráttarvélar, er liðtæk- ur á rennibekknum og er nýbúinn að kaupa sér fjórhjól til að vera vel tækjaður í næstu smalamennskur hjá tengdafólkinu vestur í Hauka- dal. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í heimsókn til Gunnars í Stykk- ishólm og rifjar með honum upp glefsur liðinna tíma. Sjá nánar á miðopnu. mm/ Ljósm. sá. Fjölbreytt hreyfing gerir fólki gott Gunnar segir sögu sína arionbanki.is Einkaklúbburinn um allt land Hafðu Einkaklúbbsappið með þér í sumar – tilboð um allt land

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.