Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2020 23 Manngerð eiturefni af ýmsu tagi eru orðin hluti af daglegu lífi okkar. Stundum vitum við af þeim en oftar eru þau ósýnileg í vörum sem við höldum að séu skað- lausar. Þessi efni er að finna víða. Þau eru í matvæl­ um, drykkjarvatni, leik­ föngum, húsgögnum, snyrtivörum og fatnaði, svo eitthvað sé nefnt. Í bókinni er farið yfir hvar þessi efni er að finna, hvaða áhrif þau hafa á okkur og lífrík­ ið almennt. Einnig er fjallað um þann mikla vanda sem taumlaus framleiðsla og notkun á plasti skapar. Jóhanna Vilhjálms­ dóttir hefur á undan­ förnum árum sökkt sér niður í fjölda rann­ sókna um þessi mál­ efni. Hér veitir hún innsýn í heim þar sem öflug hagsmunaöfl takast á við óháða vísindamenn og samtök sem berjast gegn óhóflegri notkun eiturefna. /VH Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STÝRISENDAR í flestar gerðir dráttarvéla LÍF&STARF Verðlista yfir helstu heyvinnutæki frá KUBOTA árið 2021 hefur nú verið dreift á öll lögbýli landsins. Hafir þú ekki fengið eintak sent heim biðjum við þig að hafa samband og við sendum þér KUBOTA verðlistann 2021 um hæl. Einnig er hægt að hlaða honum niður af vefsíðu okkar: www.thor.is Hefur þú fengið eintak? Kæri viðta kandi Þú hefur í höndun um styttr i útgáfuna af verðlis ta ársins 2021 yfir K UBOTA he yvinnuvél ar. Verðlist inn gildir f yrir vélar sem afhen tar verða á árinu 20 21. Allar v élar eru af greiddar fullsamset tar. Þeir b ændur se m panta vélar fyri r áramót fá í kaupb æti fría h eimsendin gu. Á öllu m Fjölfæt lum og rakstrarvé lum, sem pantaðar eru fyrir á ramót, er viðbótar 5% afslátt ur. Fulla útgá fu verðlist ans er hæ gt að nálg ast á vefsí ðu okkar www.thor .is Ef einhver jar spurnin gar vakna eða frekar i útskýring a er þörf eru sölum enn okkar í Reykjav ík og á Ak ureyri til þ jónustu reiðubúni r. • Allar vé lar eru afh entar sam settar og y firfarnar af tæknimö nnum okk ar • Öll verð eru tilgrei nd án virð isaukaskat ts og miða st við gen gi EUR = 1 60 IKR • Verð br eytist í sam ræmi við gengisskr áningu og endanleg t verð mið ast við gengi á af hendinga rdegi. • Hvenæ r sem er fr á pöntun og fram a ð afhendi ngu má g reiða upp vélina og festa þar m eð gengið . Pantaðu vélina þín a fyrir 31 . desemb er 2020 o g við afhen dum han a samset ta heim á hlað þér að kostnaða rlausu. Með því a ð panta t ímanlega tryggir þ ú að þú f áir vélina sem þú vilt o g að hún verði ko min til þí n tímanlega fyrir heys kap. KUBOTA Slá ttuvélar - H liðhengdar Verð án v sk DM1017 D iskasláttuv él - vbr. 1,6 0 m - 4 dis kar 960.000 DM1022 D iskasláttuv él - vbr. 2,1 5 m - 6 dis kar 1.050.000 DM1024 D iskasláttuv él - vbr. 2,4 0 m - 6 dis kar 1.250.000 DM2024 D iskasláttuv él - vbr. 2,4 0 m - 6 dis kar 1.240.000 DM2028 D iskasláttuv él - vbr. 2,8 0 m - 8 dis kar 1.320.000 DM2032 D iskasláttuv él - vbr. 3,2 0 m - 8 dis kar 1.480.000 Verðlisti KUBOTA h eyvinnuv éla 2021 KUBOTA D iskasláttu vélar ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is BÆKUR&MENNING Heilsubók Jóhönnu: Manngerð eiturefni hluti af daglegu lífi Miðbæjarrottan: Utanbæjarrotta týnist í Reykjavík Auður Þórhallsdóttir hefur sent frá sér borgarsögu sem hún kallar Miðbæjarrottan. Auður er höfundur bæði texta og mynda. Sagan segir frá Rannveigu sem er lattelepjandi miðbæj­ arrotta sem elskar fátt meira en borgarlífið. Þegar Karlotta frænka hennar, utanbæjar­ rotta úr sveitinni, týnist í Reykjavík, læðist að henni efi um að borgin sé góður staður fyrir rottur. Rannveig leitar aðstoðar hjá styttum bæjar­ ins, sem margar muna tímana tvenna. Bókin hlaut styrk úr Barna­ og ungmennabóka­ sjóðnum Auði. Útgefandi er Skriða bóka útgáfa sem var stofn­ uð árið 2019 og er stað­ sett í Holti menningarsetri á Hvammstanga. Birta Ósmann Þórhallsdóttir hjá Skriðu segir að útgáf­ an sérhæfi sig í örsögum, smásögum og ljóðum. Auk þess sem hún gefur út vandaðar barnabækur og þýðingar úr erlendum málum yfir á íslensku. „Okkur er annt um feg­ urðina í smáatriðunum og handverkinu og að bækurnar séu úr góðum pappír.“ /VH Bændablaðið Auglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.