Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2020 19 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun HROSS&HESTAMENNSKA Hönnunarfyrirtæki í íslenskri sveit, info@tundra.is, s. 893 0103 Við bjóðum úrval vefnaðar- og gjafavara með sterka tengingu við íslenska náttúru í vefverslun okkar Tilvaldar jólagjafir fyrir bændur og búalið Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÉTTIR Hrunamannahreppur hækkar sorpeyðingargjald um 9% Hreppsnefnd Hrunamannahrepps hefur samþykkt að hækka gjald- skrá fyrir meðhöndlun úrgangs fyrir árið 2021. Gert er ráð fyrir 9% hækkun að jafnaði frá árinu 2020 á sorpeyðingargjaldi. Er gjaldið sagt tilkomið vegna mikillar kostnaðaraukningar við meðhöndlun og eyðingu og síðan hækkar sorphirðugjald líka um 2,7% árið 2021. Sorphirðugjald íbúðarhúsa verð- ur því kr. 42.100 í stað kr. 41.000. Sorpeyðingargjald íbúðarhúsa hækkar úr kr. 24.700 í kr. 26.900, frístundahúsa úr kr. 23.500 í kr. 28.200 og atvinnuhúsnæðis úr kr. 60.400 í 65.800. Sérstakt aukasorp- gjald þar sem flokkað er eftir magni í 9 flokkum hækkar einnig um 9%. Leiga á gámum og blátunnukörum hækkar um 2,7%. /MHH Ferðamálastofa og Umhverfisstofnun: Ferðamenn taldir á 24 stöðum á landinu – Gögn nýtast til að meta álag á náttúru og innviði Í kjölfar þess að eftirspurn eftir rauntímagögnum um fjölda ferðamanna og dreifingu þeirra um landið hefur aukist undan- farin ár fóru Ferðamálastofa og Umhverfisstofnun í samstarf um það verkefni að fjölga áfangastöð- um ferðamanna þar sem talið er. Þau gögn sem þar verða til nýt- ast við að meta álag ferðamanna á náttúru og innviði, ásamt því að meta dreifingu ferðamanna í rauntíma. Áður en verkefnið hófst var talið á sex áfangastöðum en þegar því lýkur á vormánuðum næsta árs verð- ur talið á alls 24 áfangastöðum. Fyrsta áfanga verkefnisins lauk um miðjan október með uppsetningu á teljurum við Hvítserk, Dynjanda, Súgandisey, Saxhól, Hraunfossa og Seltún. Annar áfangi verkefnisins hófst í byrjun nóvember en í þeim áfanga verða teljarar settir upp við Dettifoss, Stuðlagil, Jökulsárlón, Skaftafell, Fjaðrárgljúfur, Reynisfjöru og í Reykjadal. Þriðja áfanga verkefnisins er svo áætlað að ljúki á vormánuðum næsta árs en þá verða settir upp teljarar við Fimmvörðuháls, Laugaveginn, Látrabjarg og Hveravelli. Frá þessu er sagt á vef Ferðamálastofu og þar má finna kort með öllum þeim 24 stöðum sem talið verður á. /MÞÞ Ferðamálastofa og Umhverfisstofnun eru í samstarfi um það verkefni að fjölga áfangastöðum ferðamanna þar sem talið er, en næsta vor verður lokið við að setja upp teljara á alls 24 stöðum á landinu. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.