Morgunblaðið - 01.07.2020, Síða 21

Morgunblaðið - 01.07.2020, Síða 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2020 Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is GÆÐA VIFTUR FRÁ Opið virka daga frá 9 -18 lau f rá 10 -16 MIAMI 40 cm Verð 11.130,- MIAMI 30 cm Verð 8.980,- LOUISIANA Verð 17.980,- UTAH Verð 13.930,- FLORIDA Verð 15.980,- Erum með þúsundir vörunúmera inn á vefverslun okkar brynja.is Frí heimsending út maí „ÁHUGAVERT – EN ÞÚ SVARAÐIR HENNI EKKI. ERTU AÐ HALDA FRAMHJÁ MÖMMU?” „KAUPIRÐU NOTAÐA KETTI?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að skella í köku með krílunum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ELSKA TÖFRA JÓLANNA Í HVERJU FELAST ÞEIR? Í ÞVÍ AÐ GRETTIR HAGAR SÉR EKKI VENJAST ÞESSU ÖNNUR PYNGJA MEÐ GULLPENINGUM! HVERSU MIKLU GULLI NÁÐUM VIÐ Í DAG? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI ENN … SVENNI ER ENN AÐ TÍNA UPP GULLTENNUR ÚR VALNUM! Foreldrar Níels Árna voru Helga Kristinsdóttir, 27.2. 1921, d. 1.6. 2007, húsmóðir í Miðtúni og hannyrðakona, og Árni Pétur Lund, f. 9.9. 1919, d. 1.3. 2002, búfræðingur og bóndi á Raufarhöfn, síðar í Miðtúni. Deildar- stjóri Kaupfélags Norður-Þing- eyinga, refaskytta og rak bensín- afgreiðslu. „Móðir mín var glaðvær og gestrisin; ljóðelsk og söngvin og faðir minn var harðduglegur og snöggur til allra verka.“ Níels Árni Lund Sveinbjörg Torfadóttir Laxdal húsmóðir, flutti til Kanada, frá N-Múl. Grímur Laxdal kaupmaður á Vopnafirði, Húsavík og í Winnipeg, frá Akureyri Rannveig Guðrún Laxdal Lund húsmóðir í Lundshúsi og rak þar gisti- og greiðasölu Maríus Jóhann Lund bóndi í Lundshúsi á Raufarhöfn Árni Pétur Lund búfræðingur og bóndi á Raufarhöfn, síðar í Miðtúni Þorbjörg Árnadóttir húsmóðir í Lundshúsi, frá Ásmundarstöðum á Sléttu Kristján Pétur Gottfreð Lund bóndi og verslunarstjóri á Raufarhöfn, hálfdanskur Guðrún Laxdal kaupkona í Rvík Þórleifur Jónsson prófastur og fræðimaður á Skinnastað í Öxarfirði Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðis- flokksins í Rvík Jón Laxdal tónskáld í RvíkRagnar Arnalds rithöfundur og fv. ráðherra Helgi Kristjánsson bóndi, bókbindari og rak húfuverksmiðju í Leirhöfn Jón Arnalds ráðuneytisstjóri og borgardómari Svava Þórleifsdóttir skólastjóri og kennari Steinunn Jónsdóttir húsfreyja í Akurseli í Öxarfirði, frá Arnarbæli á Fellsströnd, af Ormsætt Benedikt Vigfússon bóndi í Akurseli, frá Núpi í Öxarfirði Sesselja Benediktsdóttir húsmóðir í Nýhöfn á Melrakkasléttu Kristinn Kristjánsson bóndi í Nýhöfn Helga Sigríður Sæmundsdóttir húsmóðir í Leirhöfn, frá Valþjófsstöðum í Núpasveit Kristján Þorgrímsson bóndi í Leirhöfn á Melrakkasléttu, af Hraunkotsætt Úr frændgarði Níels Árna Lund Helga Kristinsdóttir húsmóðir í Miðtúni á Melrakkasléttu Pétur Stefánsson skrifar í Leir-inn: „Langafi minn (í beinan karllegg) Björn Pétursson frá Sléttu í Fljótum orti og sendi þessar vísur heim til Íslands mannskaða- vorið 1922, þá búsettur í Kanada“: Týnast fley og farast menn fjörs með grandi sínu. Sár hefur slegið Ægir enn ættarlandi mínu. Höfug falla harmatár, hjartans undir blæða. Ó hve mörgum svíða sár sem er hart að græða. Þögull stynur þanki minn, þó ei kvarti lengur. Mörgum vinamissirinn mjög að hjarta gengur. Eitt sinn þegar hugur hvarflaði heim orti hann þessar Íslandsvísur: Björtu andans blysin þín brenna á feðra gröfum. Tigna fjalla foldin mín fjærst í norðurhöfum. Þó af gulli þyki snauð – það um lítt ég hirði - á hún sagna og sögu auð sem er meira virði. Þó hún sýnist beinaber brjóstið fölt og kalið. Þar hefur Drottinn sjálfur sér sumarbústað valið. Þegar mildust mar og sund maí-sólin baðar. Vekja líf af vetrarblund vorsins raddir glaðar. Býst á ról hver blómálfur. Burt er njóla hrakin. Glitrar fjóla grátfögur geislum sólar vakin. Mér finnst fara vel á því að rifja upp vísur eftir Vestur-Íslendinga í framhaldi af þessum snjöllu stök- um, ekki var síður vel kveðið vestra en hér heima. Kristinn Stefánsson kvað og kallar „Nebúkadnesar“: Þú skilur ei hvað ljómar loftsins blær sem leikur þér um kinn. Þín sjón og heyrn er þar sem grasið grær, góðurinn minn. Síðan er „Afturför“: Mælska hans var þarflegt þing og þjónn hans eini trúi; en nú er hún uppboðs-auglýsing á andlegu þrotabúi. Um Þorstein Erlingsson orti Kristinn: Dóminn horfði ekki í eða venju-brotið, en færði eld að öllu því, sem ónýtt var og rotið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Kippir í kynið og vel kveðið vestra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.