Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is CASA býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (meðVisa / Euro) í allt að 6 mánuði. ESTRO Model 3042 L 164 cm Áklæði ct. 70 Verð 259.000,- L 198 cm Áklæði ct. 70 Verð 279.000,- Reykjavíkurborg hefur heimilað Há- skólabíói að gera breytingu á einum af sölum bíósins, sal þrjú. Sótt var um leyfi til að breyta stöllun salar- ins, þannig að í honum verði þrír lá- réttir fletir ætlaðir til hópavinnu og kennslu fyrir Háskóla Íslands. Fast- ir stólar verða fjarlægðir og í staðinn komið fyrir lausum stólum og borð- um. Þannig muni salurinn nýtast HÍ betur en verið hefur til þessa. Fyrir- hugaðar framkvæmdir hafa ekki áhrif á útlit byggingar né stærð hússins. Húseignin Hjarðarhagi 2-6, Haga- torg 3 samanstendur af fjórum matshlutum. Elstu hlutar hússins voru teiknaðir árið 1959 af arkitekt- unum Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni. Nýrri hluti hússins var teiknaður af Guð- mundi Kr. Kristinssyni og Ferdin- and Alfreðssyni arkitektum árið 1986. Húsið var upphaflega byggt sem kvikmyndahús en hefur jafn- framt verið notað sem kennslu- húsnæði, tónleikahús og fyrirlestra- og ráðstefnuhús. Í hluta þess rekur Landsbankinn bankaútibú. sisi@mbl.is Morgunblaðið/sisi Háskólabíó Þangað hafa háskólanemar sótt fyrirlestra áratugum saman. Bíóstólarnir víkja fyrir lausum stólum meðal gangandi vegfarenda. Ef sjónum er eingöngu beint að bana- slysum í fólksbifreiðum kemur Ís- land umtalsvert verr út í saman- burðinum milli landa á árinu sem hann tekur til. Ef áfram er miðað við sömu reikningsaðferð létust 34,4 á hverja milljón íbúa í slysum fólksbifreiða. Er Ísland þar í 5. sæti á lista yfir þau lönd sem efst eru á lista yfir tíðni banaslysa í fólksbifreiðum samkvæmt tölum Eurostat. Þá lét- ust rétt um 11,5 á hverja milljón íbúa Íslands í slysum á vinnu- bifreiðum. Hvergi í heiminum lét- ust eins margir á vinnubifreiðum og á Íslandi á umræddu tímabili. Ekkert slys varð á hjólreiða- eða bifhjólafólki á árinu 2018. Banaslysum fækkað talsvert Eins og áður hefur komið fram hefur banaslysum í umferðinni hér á landi síðustu tíu ár fækkað veru- lega frá áratugnum á undan. Á ár- unum 1998 til ársins 2007 létust að meðaltali um 24,4 einstaklingar í banaslysum árlega. Á áratugnum þar á eftir lækkaði sú tala þó mikið, en þá létust um 12,7 að jafn- aði á ári. Síðustu þrjú ár hefur þróunin jafnframt verið mjög jákvæð þar sem banaslysum hefur fækkað nokkuð skarpt. Banaslys árið 2018 voru 15 en fækkaði svo mjög ári síðar þegar sex banaslys urðu hér á landi. Það sem af er ári hefur þró- unin haldið áfram á sömu braut og stendur fjöldinn nú í tveimur bana- slysum. 15% eru bifhjólaslys Það þarf vart að koma á óvart að flestir þeirra er létust í banaslysum á árinu 2018 voru farþegar um borð í bíl. Nam fjöldi þeirra rétt um 44,8% af heildartölu látinna í banaslysum. Það sem vekur jafn- framt athygli er að 20,7% látinna í banaslysum eru gangandi vegfar- endur. Er það næstalgengasti hópurinn til að týna lífi í banaslysi. Þá eru bifhjólaslys rétt um 15% banaslysa, en slík slys eru þó mjög misalgeng eftir löndum. Hér á landi lét enginn lífi í mótorhjóla- slysi árið 2018. Sama á við um hjólreiðaslys hér á landi. Hins vegar eru hjólreiða- slys talsvert fleiri í Evrópulönd- unum, en í ákveðnum löndum eru þau allt að 20% allra banaslysa. Þá verður einnig að taka tillit til þess að umrædd slys eru ekki alltaf til- kynnt, sem getur skekkt niðurstöð- una. Það gerir hana því að hluta til ómarktæka enda mjög misjafnt milli landa hversu oft slys og rann- sókn þeirra eru tilkynnt til lög- reglu. Slysatíðni dregst mikið saman  Slys í fólksbílum mjög algeng hér á landi  Banaslysum heldur áfram að fækka milli ára 2018 % Banaslys í umferðinni á Íslandi og í Evrópu Heimild: Eurostat N or eg ur Sv is s B re tla nd D an m ör k Sv íþ jó ð H ol la nd Ír la nd M al ta Sp án n Þý sk al an d Fi nn la nd Sl óv en ía Au st ur rí ki Fr ak kl an d Ei st la nd Ís la nd ES B m eð al ta l Li ec ht en st ei n B el gí a Ít al ía K ýp ur Po rt úg al Lú xe m bo rg Té kk la nd U ng ve rj al an d G ri kk la nd Sl óv ak ía Pó lla nd Le tt la nd K ró at ía Li th áe n B úl ga rí a R úm en ía 20 28 28 30 32 35 38 38 39 40 43 44 46 49 51 52 53 53 53 55 57 59 60 62 65 65 68 75 77 77 86 87 96 Fjöldi látinna í umferðarslysum af hverjum milljón íbúum árið 2018 Fjöldi látinna í umferðarslysum í ESB-löndum 2008 til 2018 Hlutfall farþega og ökumanna fólksbíla af heildar- fjölda látinna í umferðinni árið 2018 ESB meðaltal 45%40.000 35.000 30.000 25.000 20.000 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 36.880 23.339 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Ísland 67% 12 af 18 sem létust í umferðinni árið 2018 voru far- þegar eða öku- menn fólksbíla Af hverjum milljón íbúum: ESB meðaltal 24, Ísland 34 BAKSVIÐ Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Tíðni banaslysa í umferðinni í Evr- ópu hefur dregist umtalsvert sam- an síðustu ár. Þetta kemur fram í tölum Eurostat, Hagstofu Evrópu- sambandsins, um fjölda þeirra sem létust í umferðinni í 32 Evrópu- löndum á árinu 2018. Frá árinu 2008 hefur fjöldi þeirra sem látist hafa í umferðinni í 27 ríkjum Evrópusambandsins dregist saman um 37%. Aftur á móti helst fjöldinn nær óbreyttur frá árinu 2017 til ársins 2018. Er samdrátturinn þar rétt um 0,2% og því vart marktækur. Fjöldi látinna í framangreindum aðildarríkjum var 23.339 árið 2018. Flest banaslys í Rúmeníu Í samanburði Eurostat er skoð- aður fjöldi látinna í umferðar- slysum í samhengi við þjóðerni og lönd. Er banaslysatíðnin reiknuð á hverja milljón íbúa og þannig borin saman milli landa. Eins og sjá má á grafinu hér til hliðar eru lönd í A- Evrópu með langmestan fjölda lát- inna. Efst er Rúmenía með 96 látna í umferðarslysum á hverja milljón íbúa. Næst kemur Búlgaría þar sem 87 létust í umferðarslysum. Til samanburðar var fjöldi látinna í umferðinni hvergi meiri en í Búlg- aríu árið 2019, eða rétt um 99 á hverja milljón íbúa. Sé áfram not- ast við sömu reikningsaðferð eru fæst banaslys í Írlandi, eða rétt um 29 á hverja milljón íbúa. Slys í fólksbílum algeng Banaslysum á Íslandi fækkaði um eitt milli áranna 2017 og 2018. Árið 2018 voru þau 15 talsins, sem gerir um 52 á hverja milljón íbúa. Athyglisvert er að bera það saman við meðaltalstíðni banaslysa í Evr- ópusambandsríkjum. Er tíðnin þar sú nákvæmlega sama. Eurostat skiptir banaslysum í Evrópu í flokka eftir farartækjum og telur einnig með dánartíðni Hvergi láta fleiri gangandi veg- farendur lífið en í Rúmeníu. Af þeim sem deyja í umferðar- slysum í landinu eru rétt um 37% gangandi vegfarendur. Þetta kemur fram í tölum Euro- stat. Mjög misjafnt er milli landa hversu stór hluti látinna í um- ferðarslysum er gangandi en ekki um borð í bifreið. Meðaltal Evrópulandanna er 20,7%, en þó getur munurinn verið gríðar- lega mikill milli landa. Sjald- gæfust eru umrædd slys í Lúxemborg þar sem þau eru einungis um 8,3% allra bana- slysa. Ýmislegt hefur verið gert til að draga úr dauðsföllum gangandi vegfarenda í Evrópu. Í flestum löndum eru auglýsinga- herferðir og aukin löggæsla. Þá hefur verið lögð áhersla á að gera bifreiðar þannig að þær dragi úr höggi fari svo að keyrt sé á vegfaranda. Vonir eru bundnar við að ráðstafanirnar muni draga úr fjölda slíkra banaslysa. Rúmenía hættulegust REYNT AÐ BREGÐAST VIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.