Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 Fullkomið fatbrauð f yrir öll tækifæri Á föstudag: Norðan 13-20 m/s, en mun hægari um landið A-vert. Tals- verð rigning N-lands og slydda eða snjókoma til fjalla, en úrkomuminna sunnan heiða. Hiti 5 til 14 stig. Á laugardag: Norðan 10-18 með kalsarigningu á N-verðu landinu og slyddu eða snjó- komu til fjalla, en þurrt og bjart veður S-lands. Hiti 3 til 14 stig, mildast á SA-landi. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.20 Matarmenning 13.50 Bítlarnir að eilífu – Blackbird 14.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 14.30 Rabbabari 14.40 Gettu betur 2007 15.50 Neytendavaktin 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Brautryðjendur 16.45 Úr Gullkistu RÚV: Gulli byggir 17.15 Ekki gera þetta heima 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Allt í einum graut 18.36 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Fyrir alla muni 20.10 Innlit til arkitekta 20.40 Draugagangur 21.10 Griðastaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sveitasæla 23.20 22. júlí 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show with James Corden 12.50 Bachelor in Paradise 14.11 Black-ish 14.35 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Almost Family 20.50 Get Shorty 21.45 Mr. Robot 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 Madam Secretary 02.30 Godfather of Harlem 03.30 City on a Hill 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.25 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.40 Gossip Girl 11.25 Divorce 11.50 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Sporðaköst 6 13.30 Hversdagsreglur 13.45 Blokk 925 14.15 Leitin að upprunanum 14.55 The Kid Who Would Be King 16.50 Hið blómlega bú 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Nei hættu nú alveg 19.25 Shipwrecked 20.15 Reykjavík 21.50 NCIS: New Orleans 22.35 Ástríður 23.05 Rebecka Martinsson 23.50 Pennyworth 00.45 Nashville 01.25 Nashville 02.10 Nashville 02.50 Sally4Ever 03.20 Sally4Ever 20.00 Mannamál – sígildur þáttur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Halla Eiríksdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktoríu Hermannsd. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist í straujárni. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.27 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 16. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:47 23:22 ÍSAFJÖRÐUR 3:15 24:04 SIGLUFJÖRÐUR 2:56 23:49 DJÚPIVOGUR 3:08 23:00 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi norðaustanátt NV-til á landinu, 13-20 m/s síðdegis og suðvestan 13-18 við suð- austurströndina. Mun hægari vindur annars staðar, en hvessir SV-lands um kvöldið. Tals- verð eða mikil rigning á Vestfjörðum. Hiti 10 til 15 stig, en 5 til 10 á Vestfjörðum. Hljóðmogginn reyndist fyrirmyndarferðafélagi þegar ferðalagið í vinn- una lengdist um hálftíma vegna dvalar í sumar- bústað fyrr í mánuð- inum. Yfirleitt tek ég reynd- ar lestur fram yfir hlustun, en það er regin- galli og ber því vitni hvað mannskepnan er takmörkuð að ekki sé hægt að lesa þegar mað- ur situr undir stýri nema maður vilji tefla á tæp- asta vað. Þá kemur Hljóðmogginn eins og kallaður og afstýrir allri áhættuhegðun. Í raun er Hljóðmogginn eins og ríflegur fréttatími, byrjar á yfirliti áður en lesnar eru upp helstu fréttir af innlendum og erlendum vettvangi og úr við- skiptum, menningu og íþróttum áður en klykkt er út með forustugreinum dagsins. Um helgar bætist síðan við burðargreinin úr Sunnudagsblaðinu. Ekki er hægt að biðja um betra veganesti inn í daginn. Ef enn er tími aflögu er hægt að skanna fleiri miðla og fara inn á fréttayfirlitið hjá fjölmiðlum á borð við The New York Times eða Der Spiegel svo dæmi séu tekin. Svo má bæta því við að sé maður andvaka um miðja nótt má einnig grípa til Hljóðmoggans og þá getur maður verið búinn að fara yfir blaðið áður en það dettur inn um lúguna. Ljósvakinn Karl Blöndal Fyrirmyndar- ferðafélagi Hlustað Með á nótunum með Hljóðmogganum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafs- son flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hljómsveitin Yellow District gaf út glænýtt lag á dögunum, lagið No- body, sem fjallar um upplifun þol- anda í óheilbrigðu sambandi. Alex Gíslason í hljómsveitinni er höf- undur lagsins en hann segist hafa fengið mikinn innblástur frá in- stagramsíðunni Fávitum. Síðan leggur áherslu á átak gegn staf- rænu og annars konar ofbeldi en yfir 27 þúsund fylgja henni. Alex og Tómas Wehmeier söngvari mættu í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddu tónlistina og nýja lagið. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. Fengu innblástur frá Fávitum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 rigning Lúxemborg 19 rigning Algarve 28 heiðskírt Stykkishólmur 10 rigning Brussel 17 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt Akureyri 12 súld Dublin 19 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 13 skýjað Glasgow 15 alskýjað Mallorca 27 alskýjað Keflavíkurflugv. 11 rigning London 18 alskýjað Róm 27 léttskýjað Nuuk 10 léttskýjað París 21 alskýjað Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 21 rigning Hamborg 20 léttskýjað Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 rigning Berlín 16 rigning New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 19 skýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 29 skýjað Helsinki 20 alskýjað Moskva 16 rigning Orlando 32 léttskýjað  Íslensk, sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykjavík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahúsinu sínu kemur upp krísa sem leiðir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga mál- unum áður en það verður of seint. Stöð 2 kl. 20.15 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.