Morgunblaðið - 02.09.2020, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 2020
Á fimmtudag: N 10-18 m/s, hvass-
ast NV-til. Rigning, talsverð NA- og
A-lands, en úrkomulítið um landið
SV-vert. Hiti 5-12 stig, hlýjast syðst.
Á föstudag: NV-átt 8-15 m/s, en
15-20 N- og A-lands. Rigning á N- og A-landi og slydda til fjalla, en annars þurrt að kalla.
Dregur úr vindi og léttir til S- og V-til seinnipartinn. Hiti 2-9 stig, svalast N-lands.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2004-
2005
13.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.45 Gettu betur 2012
15.45 Kastljós
16.00 Menningin
16.10 Nýja afríska eldhúsið –
Marokkó
16.40 Poppkorn 1987
17.15 Húsbyggingar okkar
tíma
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.54 Víkinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.30 Kæra dagbók
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lifað í voninni
23.20 Undirrót haturs
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Unicorn
14.10 The Block
15.01 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 Girlfriend’s Guide to
Divorce
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Get Shorty
02.40 Mr. Robot
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Hálendisvaktin
10.30 Masterchef USA
11.15 Brother vs. Brother
11.55 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.45 Á uppleið
14.10 Grand Designs
15.00 Gullli Byggir
15.30 Lóa Pind: Bara geðveik
16.05 Sporðaköst 6
16.40 Mom
17.00 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Þær tvær
19.35 First Dates
20.25 The Commons
21.25 The Bold Type
22.05 Absentia
22.50 Sex and the City
23.10 NCIS: New Orleans
23.55 Animal Kingdom
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Eldhugar: Sería 1
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Hátækni í sjávarútvegi
– nýtt fiskvinnsluhús
Samherja á Dalvík
20.30 Hátækni í sjávarútvegi
– nýtt fiskvinnsluhús
Samherja á Dalvík
21.00 Eitt og annað af
Hælinu
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
13.00 Dánarfregnir.
14.00 Fréttir.
14.03 Fjöllin hafa vakað.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
2. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:16 20:40
ÍSAFJÖRÐUR 6:14 20:52
SIGLUFJÖRÐUR 5:56 20:35
DJÚPIVOGUR 5:43 20:11
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðaustan 5-13 með rigningu í dag, en vindur að 15 m/s og úrkomuminna
norðvestantil. Kólnar heldur fyrir norðan.
Kvikmyndin The Kar-
ate Kid frá árinu 1984
yljar mörgum enn um
hjartarætur og þá sér-
staklega þeim sem eru
á svipuðum aldri og sá
sem hér skrifar. Ég
man enn eftir því þeg-
ar ég fór í bíó að sjá
þessa mynd, þá tíu ára.
Ég var lengi á leiðinni
heim af því ég þurfti
að æfa mig í hinu mjög
svo undarlega karatesparki sem skilaði Daniel
LaRusso sigri á móti virkilega vondum andstæð-
ingi, Johnny Lawrence, á karatemóti undir lok
myndar. Johnny var í vonda liðinu, Cobra Kai,
sem stýrt var harðri hendi af hreinu illmenni sem
hvatti nemendur sína til að sýna enga miskunn,
slá fyrst og slá fast. Hvatti beinlínis til líkams-
meiðinga. Sjaldan hefur ímynd sjálfsvarnarlist-
arinnar góðu verið bjöguð jafnhressilega og í The
Karate Kid og fyrir þá sem ekki vita á karate-ið í
henni ekkert skylt við raunverulegt karate.
Nú eru komnir á Netflix þættir þar sem þeir
Daniel og Johnny eru orðnir fullorðnir menn,
Daniel nálgast sextugt og er farsæll bílasali en
Johnny, hálfsextugur, hefur aldrei náð sér eftir
tapið á móti Daniel og drekkir sorgum sínum í
áfengi. Johnny ákveður dag einn að endurreisa
Cobra Kai og þá er fjandinn laus. Hann á enn
harma að hefna og spennandi verður að sjá hvern-
ig fer. Ég er bara búinn með fjóra þætti, nota
bene, en þetta er dásamlegt nostalgíusjónvarps-
efni. Ferlega hallærislegt en um leið frábært, líkt
og The Karate Kid var á sínum tíma.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Engin miskunn!
Karatekarl Leikarinn
Ralph Macchio í hlut-
verki Daniels LaRusso í
þáttunum Cobra Kai.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall
og skemmti-
legir leikir og
hin eina sanna
„stóra spurn-
ing“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Dj Dóra Júlía
fjallaði um
öndun í Ljósa
punktinum á
K100. „Ég fór
á sýningu í
Ásmundarsal
í gær sem
fjallaði um
smáspeki eða
„minisophy“. Smáspeki er heim-
speki litlu hlutanna í lífinu. Á sýn-
ingunni sá ég setningu sem greip
athygli mína strax og hljóðar sem
svo: „Sálin hefur í heimspekinni
löngum verið tengd andardrætt-
inum. Allt sem lifir dregur andann
og öndunin er lífstjáning.“ Sálarlíf
okkar er nefnilega nátengt því að
anda. Við erum til vegna þess að
við öndum. Hugsið ykkur hvað það,
út af fyrir sig, er magnað. Við get-
um alltaf staldrað við og dregið
andann djúpt þegar okkur líður
eins og við þurfum á því að halda.“
Meira á k100.is
Það er gott
að anda
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 17 skýjað Madríd 27 alskýjað
Akureyri 13 alskýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 16 alskýjað Mallorca 25 alskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 20 heiðskírt Róm 25 léttskýjað
Nuuk 10 léttskýjað París 20 alskýjað Aþena 32 heiðskírt
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 12 rigning
Ósló 18 léttskýjað Hamborg 19 heiðskírt Montreal 19 alskýjað
Kaupmannahöfn 17 rigning Berlín 18 léttskýjað New York 22 rigning
Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 15 léttskýjað Chicago 22 alskýjað
Helsinki 17 heiðskírt Moskva 18 léttskýjað Orlando 31 léttskýjað
Heimildarþáttaröð úr smiðju Stevens Spielbergs þar sem sá eiginleiki mannsins
að geta hatað er rannsakaður út frá sjónarhorni sálfræði, taugavísinda og félags-
fræði sem og í sögulegu samhengi. Þættirnir eru ekki við hæfi barna. e.
RÚV kl. 23.20 Undirrót haturs 2:6
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir mánudaginn 7. september
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Börn &
uppeldi
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. september