Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2020 Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að endurmeta áætlanir um Sundabraut og skila átti niðurstöðu í ágúst mun skila af sér í október, samkvæmt upp- lýsingum Sig- urðar Inga Jó- hannssonar. „Þegar niður- stöður liggja fyrir er mikilvægt að fara í næsta fasa, skipulagsvinnu sem gæti þurft að fara í og taka síð- an ákvarðanir um framhaldið,“ segir ráðherra. Sundabraut er ásamt fleiri verk- efnum á lista yfir samvinnuverkefni í vegamálum sem Alþingi samþykkti í vor. Kveðið er á um hana í samgöngu- samningi ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Málið hefur komið til umræðu eftir að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri lýsti þeirri skoðun sinni að það væri ámælisvert að Sundabraut hefði ekki verið byggð. Sigurður Ingi kvaðst ánægður með að seðlabankastjóri, sem skoðað hefði hagfræði skipulags- mála á sínum tíma, tæki svona til orða. Verkefni starfshóps ráðherra er að endurmeta þá tvo kosti sem starfs- hópur um Sundabraut á vegum rík- isins og Samtaka sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæðinu (SSH) taldi fýsilegasta í skýrslu sinni sem kynnt var í júlí í fyrra. Það eru jarðgöng yfir í Gufunes og lágbrú sem þverar hafn- arsvæðið við Kleppsvík. helgi@mbl.is Mat lagt á Sundabraut í október Sigurður Ingi Jóhannsson Atvinna Á nýútkomnum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims er Háskólinn í Reykjavík í sæti 301-350 og efstur íslenskra há- skóla. Enn fremur er HR áfram í efsta sæti listans á mælikvarða sem metur áhrif rannsókna í fræða- samfélaginu. Áhrifin eru metin út frá fjölda tilvitnana í vísindagrein- ar, það er, hversu oft aðrir vísinda- menn vitna í niðurstöður fræði- manna háskólans í ritrýndum vísindagreinum,“ segir í frétt HR. „HR, hjartanlega til hamingju.“ Í sumar var greint frá því að HR væri í 59. sæti yfir bestu ungu há- skóla í heimi, 50 ára og yngri, og í 18. sæti á lista yfir smærri háskóla, með færri en 5.000 nemendur. HR efstur við mat á áhrifum rannsókna Morgunblaðið/Eggert Menntun Háskólinn í Reykjavík meðal fremstu háskóla heims. Skipholti 29b • S. 551 4422 DÁSAMLEGAR DÚNÚLPUR OG KÁPUR Fylgdu okkur á facebook Verð 64.900 – 69.900 kr. SKOÐIÐNETVERSLUNLAXDAL.IS Gæðavottaðar • 2 síddir • St. 36-48 • Margir litir Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Ný sending af yfirhöfnum Fæst í netverslun belladonna.is Frí heimsending Ecco Exostrike 18.995 Kr. / 30-35 Vnr. E-7619125 Ecco Exostrike Kids 17.995 Kr. / 31-35 Vnr. E-7619525 Ecco Exostrike Kids 17.995 Kr. / 31-35 Vnr. E-7619525 Ecco Exostrike Black 18.995 Kr. / 30-35 Vnr. E-7619125 Ecco Exostrike 18.995 Kr. / 28-35 Vnr. E-7619325 Klár í skólann í vatnsheldum skóm Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Flott úrval af Verð 7 Verð 7.990 .990 Verð 10.990 buxum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.