Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 48
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla 2 Augnlyfting Einstökmeðferð til að lyfta slappri húð á augnsvæði! Áhudfegrun.is máfinna upplýsingar umfleiri tilboð! TILBOÐ í september20% afsláttur af AUGNLYFTINGU Marta María mm@mbl.is Til að setja þig í réttar stellingar þarftu eiginlega að kveikja á Rich- ard Marx og stilla slagarann Right Here Waiting eða finna smell Stephanie Mills, Never Knew Love Like This Before. Á meðan þú hlustar á þessa gæðatónlist læturðu hugann reika aftur í tímann þegar þú sprangaðir um í víðum gallabux- um, klæddist skyrtum með stórum kraga eða varst í vindjakka sem var rykktur í mittið. Á þessu tímabili duttu vesti svo í tísku og var enginn maður með mönnum nema eiga allavega eina slíka flík. Svo var líka töluverður gellugangur í gangi á þessu tímabili og þröngir satínk- jólar áberandi við svarta jakka með gulltölum. Ef þú átt erfitt með að ímynda þér þessa tísku hugsaðu þá um Elizabeth Hurley á tímabilinu þegar hún elskaði Hugh Grant sem var um það bil korteri áður en hann missteig sig. Þótt Hurley hafi oft verið með ljósbrúnbleika varaliti á þessum tíma þá lifði rauði varalit- urinn líka góðu lífi. Til að setja punktinn yfir i-ið gætir þú sett 999 frá Dior á varirnar. Hann er klass- ískur og getur ýtt fólki upp um nokkra gæðaflokka. Húðlitaðar sokkabuxur eru líka að verða hluti af klæðaburði dags- ins í dag og eiga eftir að gera mjög góða hluti í teitum vetrarins ásamt 20 denunum sem voru nánast alveg dottin út nema fólk væri að fara á galaball í Perlunni eða á leiðinni á Holtið. 20 den og hringur í Perlunni Gallaskyrtur með stórum kraga við gallabuxur einkenna hausttískuna í ár. Myndin gæti verið frá níunda áratugnum en dressið sjálft fæst í H&M. Dior 2020 Víðar gallabux- ur, munstruð prjónapeysa og klútur í hárið er eitt af því sem fyrirfinnst í haust- tísku Dior 2020. Gucci 2020 Hér má sjá stóran kraga á skyrtu við pils en dressið var sýnt á tískusýningu Gucci þegar hausttískan í ár var kynnt. Svona gallabuxnasnið var vinsælt á níunda áratugn- um. Þessar fást í H&M. Vesti eru svo næntís Þetta vesti og buxur fást í Zara. Hausttískan er mætt með öllum sínum sjarma. Ef þú ert að velta fyrir þér hvað þú þarft að gera til að vera með á nótunum þetta haustið væri líklega besta ráðið að hraðspóla afturábak því tíska tíunda áratugarins er upprisin. Stretsbuxur minna á fortíð- ina. Þessar fást á frk.is. 20 den sokkabuxur eru það sem þú átt að velja ef þú ert í vafa. Þessar eru frá Wolford. Eitursvalt Satín og svart- ur jakki. Dress- ið fæst í Zara. Haustlína Louis Vuitton er mjög næntís. Þessi jakki minnir reyndar mjög mikið á jakkann Kría sem 66°Norður er með í sölu og hannaði í samvinnu við Ganni. Vel sniðin skyrta passar vel við víðar gallabuxur. Hún fæst á frk.is. Gulltölur eru málið Gervileðurjakki með gulltölum ætti að geta hresst upp á aðrar flíkur í fataskápnum. Hann fæst í Zara. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.