Morgunblaðið - 03.09.2020, Page 52

Morgunblaðið - 03.09.2020, Page 52
BROTINN SKJÁR? Við gerum við allar tegundir síma, spjaldtölva, og tölva Bolholti 4, 105 • Reykjavík • S 534 1400 • www.smartfix.is s n j a l l t æ k j a þ j ó n u s t a VIÐ LEITUM AÐ LISTAVERKUM Áhugasamir geta haft samband í síma 551-0400 ERUM AÐ TAKA Á MÓTI VERKUM Á NÆSTA LISTMUNAUPPBOÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2020 Þessa dagana stendur yfir leitin að glaðasta hundi í heimi á K100 í sam- starfi við gæludýraverslunina gælu- dýr.is. „Við erum alltaf að reyna að gera eitthvað til þess að hækka í gleðinni og það er fátt sem gleður meira en krúttleg gæludýr. Þess vegna ákváðum við að fara af stað með leitina að glaðasta hundi í heimi,“ sagði Heiðar Austmann á markaðsdeild K100 um uppátækið í síðustu viku sem hefur heppnast vel. „Skráningar skipta hundruðum og þökkum við öllum þeim sem hafa verið með. Það hefur heldur betur lífgað upp á tilveruna að fá allar þessar skemmtilegu myndir send- ar,“ bætti Heiðar við í dag. Þegar Breki Þetta er hann Breki sem er 4 ára en það var María Svavarsdóttir sem skráði hann til leiks. Lúna Þetta er hin 4 ára gamla Lúna en það var Álfheiður Fanney sem skráði hana til leiks. Orka Þetta er hún Orka sem er rúmlega 1 og hálfs árs dugnaðarforkur sem Eygló Anna skráði til leiks. Þessa dagana stendur yfir leitin að glaðasta hundi í heimi á K100 í samstarfi við gæludýraverslunina gæludýr.is. Tinni Þetta er hann Tinni sem er 5 ára blanda af Bordercollie og German Shepherd. Freya Guðjónsdóttir skráði Tinna í leikinn. þetta er skrifað hafa fjórir hundar verið valdir úr innsendingunum en sá síðasti verður valinn á morgun. Hér eru myndir af þeim hundum sem hafa verið valdir sem vonandi lífga upp á dag lesenda. Ekki er of seint að senda mynd í leikinn en síð- asti séns er í dag. Allar frekari upp- lýsingar er að finna á k100.is. Glaðir hundar lífga upp á tilveruna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.