Morgunblaðið - 03.09.2020, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2020
Á föstudag: Norðvestan 13-23
m/s, hvassast SA-til, en lægir
smám saman á V-landi. Talsverð
eða mikil rigning á NA-verðu land-
inu og slydda eða snjókoma til
fjalla, en bjart S- og V-lands. Hiti 3-14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: NV 5-13 og
skýjað NA-til. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7-12 stig, en 3-7 stig NA-til.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2004-
2005
13.25 Grænkeramatur
14.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
14.30 Kastljós
14.45 Menningin
14.55 Gettu betur 2012
15.50 Sætt og gott
16.10 Bækur og staðir
16.15 Sögustaðir með Evu
Maríu
16.45 Myndavélar
16.55 Sirkussjómennirnir
17.25 Íþróttaafrek Íslendinga
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Krakkar í nærmynd
18.41 Jörðin
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Ella kannar Suður-Ítalíu
20.35 Í blíðu og stríðu – Sam-
búð eða vígsla?
21.05 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Skylduverk
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Black-ish
14.00 Broke
14.25 The Block
15.25 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Almost Family
20.50 Get Shorty
21.45 Mr. Robot
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Nancy Drew (2019)
02.30 Charmed (2018)
03.15 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Mindy Project
10.30 Gossip Girl
11.10 Catastrophe
11.30 Maður er manns gam-
an
11.55 Sendiráð Íslands
12.35 Nágrannar
12.55 Sporðaköst 7
13.25 Golfarinn
13.55 Óbyggðirnar kalla
14.20 Leitin að upprunanum
14.55 Hið blómlega bú
15.30 Nancy Drew and the
Hidden Staircase
16.55 Mom
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 FC Ísland
19.35 Shipwrecked
20.25 Masterchef UK
21.00 Villiljós
22.25 NCIS: New Orleans
23.10 Real Time With Bill
Maher
00.10 Grantchester
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Mennt og máttur
Endurt. allan sólarhr.
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:18 20:37
ÍSAFJÖRÐUR 6:17 20:48
SIGLUFJÖRÐUR 5:59 20:31
DJÚPIVOGUR 5:46 20:08
Veðrið kl. 12 í dag
Snýst í N- og NV-átt 10-18 í dag með rigningu N- og A-lands, en annars þurrt að mestu.
Hvessir í kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi en vaxandi úrkomu
NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5-14 stig, hlýjast S-lands.
Í frægu leikriti Samu-
els Beckett, Síðasta
segulband Krapps,
hlýðir Krapp á gamla
upptöku með sjálfum
sér og hefur tíminn
bæði breytt röddinni og
skoðununum hans. Mér
varð hugsað til Krapps
og upplifði mig í skóm
hans þar sem ég hlýddi
síðustu helgar á endur-
flutning Rásar 1 á fínum þáttum Guðna Tómas-
sonar um ljósmyndamiðilinn. Þættirnir eru tveir,
kallast Ljós og hraði, og voru sendir út fyrst fyrir
tíu árum. Tíu ár eru ekki langur tími en samt var ég
eiginlega búinn að gleyma þessum þáttum – var
samt ánægður með efnistökin og upplýsandi samtöl
við sérfræðinga eins og Ingu Láru Baldvinsdóttur
og Guðmund Ingólfsson, um sögu og sérstöðu þessa
einstaka miðils. Mig minnti að ég hefði líka sagt
eitthvað í þessum þáttum, var þó ekki viss, en svo
kom að Krapp-augnablikinu þegar ungur maður
fór að tjá sig um fréttamyndir og skráningu í ljós-
myndum, án þess að vera kynntur til leiks. Ég
kannaðist við röddina og skoðanirnar, án þess að
vera endilega sammála – en svo sagði Guðni að
þetta væri ég. Ég er vanur að tjá mig um ljós-
myndamiðilinn en svo margt á því sviði hefur
breyst á síðustu árum, að sífelldrar endurskoðunar
er þörf. Eins og ég fann þegar ég undirbjó í vikunni
kennslugögn vetrarins fyrir Ljósmyndaskólann. Og
var eins og Krapp tuðandi við sjálfan sig.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Þegar tíminn kem-
ur í bakið á manni
Leikarinn Árni Tryggva-
son lék Krapp árið 1965.
Morgunblaðið/Jim Smart
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Á samfélagsmiðlinum TikTok er nú
að finna skemmtilega áskorun sem
fer nú sigurför um netið. Hún heitir
„shut up challenge“ eða „haltu
kjafti-áskorunin“ og gengur út á að
kanna viðbrögð feðra við ósvífni
barna sinna. Móðir og barn hafa
undirbúið hrekkinn gegn pabb-
anum svo í raun og veru er ekki um
ósvífni barnsins að ræða. Einungis
er verið að kanna hvernig pabbinn
bregst við frekjustælum. Sjáðu
skemmtilegt myndband á heima-
síðunni okkar, k100.is.
„Haltu kjafti“-
áskorunin á TikTok
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 rigning Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 7 alskýjað Brussel 20 skýjað Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 7 alskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 8 rigning Glasgow 15 rigning Mallorca 26 skýjað
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 18 rigning Róm 24 léttskýjað
Nuuk 10 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 16 skýjað
Ósló 19 heiðskírt Hamborg 21 léttskýjað Montreal 21 alskýjað
Kaupmannahöfn 17 skúrir Berlín 15 skúrir New York 24 alskýjað
Stokkhólmur 16 skýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 25 léttskýjað
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 17 heiðskírt Orlando 32 heiðskírt
Ævintýraleg þáttaröð um fjóra félaga sem ferðast um heiminn á skútu. Í hverri höfn
leika þeir svo sirkuslistir fyrir borgarana áður en þeir sigla á næsta áfangastað. e.
RÚV kl. 16.55 Sirkussjómennirnir 1:5
www.gilbert.is
Hjá Gilbert úrsmið sérhæfum
við okkur í úrsmíði, hönnun
og framleiðslu úra