Morgunblaðið - 14.09.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.09.2020, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2020 Pepsi Max-deild karla KR – Stjarnan........................................... 1:2 KA – Fylkir ............................................... 2:0 FH – Breiðablik........................................ 3:1 HK – ÍA ..................................................... 3:2 Valur – Víkingur R. .................................. 2:0 Staðan: Valur 13 10 1 2 30:12 31 Stjarnan 12 6 6 0 20:10 24 Breiðablik 13 7 2 4 29:21 23 FH 12 7 2 3 25:17 23 Fylkir 14 7 1 6 21:20 22 KR 12 6 2 4 23:17 20 HK 14 5 2 7 24:30 17 Víkingur R. 12 3 5 4 19:20 14 ÍA 13 4 2 7 29:32 14 KA 13 2 8 3 11:14 14 Grótta 13 1 3 9 10:27 6 Fjölnir 13 0 4 9 11:32 4 Lengjudeild karla Víkingur Ó. – Grindavík........................... 2:2 ÍBV – Keflavík .......................................... 1:3 Afturelding – Þór ..................................... 2:3 Leiknir R. – Leiknir F ............................. 2:1 Fram – Vestri ........................................... 1:1 Magni – Þróttur R.................................... 1:1 Staðan: Fram 15 9 5 1 34:20 32 Keflavík 14 9 3 2 44:21 30 Leiknir R. 15 9 2 4 35:20 29 ÍBV 15 6 7 2 26:19 25 Þór 15 7 2 6 29:27 23 Grindavík 14 5 7 2 29:25 22 Vestri 15 5 5 5 20:21 20 Víkingur Ó. 15 4 4 7 21:34 16 Afturelding 15 4 3 8 30:26 15 Þróttur R. 15 3 3 9 12:28 12 Leiknir F. 15 3 2 10 16:34 11 Magni 15 2 3 10 16:37 9 2. deild karla Selfoss – ÍR............................................... 3:1 Njarðvík – Kári......................................... 2:0 Þróttur V. – KF ........................................ 4:0 Kórdrengir – Fjarðabyggð...................... 1:0 Haukar – Dalvík/Reynir .......................... 3:0 Staða efstu liða: Kórdrengir 16 11 4 1 30:10 37 Selfoss 16 12 1 3 29:15 37 Njarðvík 16 10 3 3 31:19 33 Þróttur V. 16 9 4 3 30:16 31 Haukar 16 10 0 6 32:21 30 3. deild karla Elliði – Höttur/Huginn ............................ 3:2 Reynir S. – Vængir Júpíters ................... 5:2 KV – Sindri ............................................... 5:1 Tindastóll – Ægir ..................................... 1:1 Augnablik – Álftanes ............................... 3:1 Einherji – KFG......................................... 3:2 Staða efstu liða: KV 15 11 1 3 43:21 34 Reynir S. 15 10 2 3 46:27 32 Augnablik 15 7 4 4 33:27 25 KFG 15 6 4 5 30:27 22 Pepsi Max-deild kvenna KR – Selfoss.............................................. 0:5 ÍBV – Fylkir.............................................. 2:2 Þór/KA – Breiðablik................................. 0:7 Stjarnan – Valur ....................................... 0:3 Þróttur R. – FH........................................ 2:2 Staðan: Valur 14 12 1 1 36:10 37 Breiðablik 13 12 0 1 57:3 36 Fylkir 13 5 5 3 21:21 20 Selfoss 13 6 1 6 21:15 19 ÍBV 14 5 2 7 15:28 17 Stjarnan 14 4 2 8 22:33 14 FH 14 4 1 9 15:32 13 Þróttur R. 14 2 6 6 20:33 12 Þór/KA 14 3 3 8 17:36 12 KR 11 3 1 7 14:27 10 Lengjudeild kvenna Haukar – Grótta ....................................... 2:1 Völsungur – Víkingur R........................... 1:4 Keflavík – Afturelding ............................. 1:0 Fjölnir – Tindastóll .................................. 0:3 Staða efstu liða: Tindastóll 13 11 1 1 37:5 34 Keflavík 13 9 3 1 33:12 30 Haukar 12 7 2 3 20:12 23 Grótta 13 5 4 4 16:18 19 2. deild kvenna ÍR – Fjarðab/Höttur/Leiknir.................. 2:5 Sindri – Grindavík .................................... 0:4 Álftanes – Hamrarnir .............................. 3:0 Staða efstu liða: HK 12 10 0 2 42:7 30 Grindavík 11 7 2 2 27:10 23 FHL 12 7 2 3 29:21 23 Hamrarnir 13 5 3 5 18:20 18 England Fulham – Arsenal..................................... 0:3 Crystal Palace – Southampton ............... 1:0 Liverpool – Leeds .................................... 4:3 West Ham – Newcastle ........................... 0:2 WBA – Leicester ...................................... 0:3 Tottenham – Everton............................... 0:1  Olísdeild karla FH – Valur ............................................ 30:33 Olísdeild kvenna Valur – Haukar..................................... 31:23 ÍBV – KA/Þór ....................................... 21:21   Valsmenn hófu Íslandsmót karla í handbolta á laugardagskvöldið með góðum útisigri á FH í Kaplakrika, 33:30, í viðureign tveggja þeirra liða sem spáð er toppbaráttu í vetur. FH var yfir í hálfleik, 15:14, en Vals- menn náðu undirtökum í seinni hálf- leiknum. Finnur Ingi Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Magnús Óli Magnússon 6. Þá varði Einar Baldvin Baldvinsson 12 skot í marki Vals. Hjá FH var Ásbjörn Frið- riksson markahæstur með 9 mörk og Ásgúst Birgisson skoraði 5. Phil Döhler varði 15 skot í markinu. Góð byrjun hjá Valsmönnum Morgunblaðið/Íris Mark Þorgils Jón Svölu Baldursson skorar eitt 4 marka sinna fyrir Val. ÍBV og KA/Þór skildu jöfn, 21:21, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeild- ar kvenna í Vestmannaeyjum á laugardag. Akureyringar skoruðu tvö síðustu mörkin en leikurinn var markalaus síðustu þrjár mín- úturnar. Hrafnhildur Hanna Þrast- ardóttir skoraði 6 mörk fyrir ÍBV og Ásta Björt Júlíusdóttir 5 en Al- dís Ásta Heimisdóttir skoraði 6 fyr- ir KA/Þór og Rut Jónsdóttir 5. Þá vann Valur öruggan sigur á Hauk- um, 31:23, þar sem Lovísa Thomp- son skoraði 9 mörk fyrir Val og Sara Odden 8 fyrir Hauka. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Eyjar Aldís Ásta Heimisdóttir var markahæst hjá KA/Þór. KA/Þór náði stigi í Eyjum KR – SELFOSS 0:5 0:1 Hólmfríður Magnúsdóttir 12. 0:2 Tiffany McCarty 20. 0:3 Tiffany McCarty 45. 0:4 Clara Sigurðardóttir 51. 0:5 Hólmfríður Magnúsdóttir 70. MM Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfossi) M Anna María Friðgeirsdóttir (Selfossi) Tiffany McCarty (Selfossi) Clara Sigurðardóttir (Selfossi) Karítas Tómasdóttir (Selfossi) Magdalena Anna Reimus (Selfossi) Þóra Jónsdóttir (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfossi) Anna Björk Kristjánsdóttir (Selfossi) Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (KR) Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson – 8. Áhorfendur: 110. ÍBV – FYLKIR 2:2 1:0 Karlina Miksone 13. 1:1 Bryndís Arna Níelsdóttir 50. 1:2 Þórdís Elva Ágústsdóttir 66. 2:2 Karlina Miksone 73. M Olga Sevcova (ÍBV) Karlina Miksone (ÍBV) Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylki) Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylki) Stefanía Ragnarsdóttir (Fylki) Dómari: Bríet Bragadóttir – 2. Áhorfendur: 118. ÞÓR/KA – BREIÐABLIK 0:7 0:1 Sjálfsmark 3. 0:2 Agla María Albertsdóttir 20. 0:3 Agla María Albertsdóttir 41. 0:4 Sveindís Jane Jónsdóttir 42. 0:5 Rakel Hönnudóttir 51. 0.6 Alexandra Jóhannsdóttir 58. 0:7 Sveindís Jane Jónsdóttir 62. MMM Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiðabliki) MM Agla María Albertsdóttir (Breiðabliki) M Kristín Dís Árnadóttir (Breiðabliki) Rakel Hönnudóttir (Breiðabliki) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiðab.) Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA) Dómari: Ásgeir Þór Ásgeirsson – 8. STJARNAN – VALUR 0:3 0:1 Hlín Eiríksdóttir 9. 0:2 Elín Metta Jensen 67. 0:3 Mist Edvardsdóttir 82. M Erin McLeod (Stjörnunni) Anna María Baldursdóttir (Stjörnunni) Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir (Stjörn.) Betsy Hassett (Stjörnunni) Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjörnunni) Sandra Sigurðardóttir (Val) Guðný Árnadóttir (Val) Lillý Rut Hlynsdóttir (Val) Hallbera Guðný Gísladóttir (Val) Dóra María Lárusdóttir (Val) Hlín Eiríksdóttir (Val) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Val) Dómari: Þórður Már Gylfason – 8. Áhorfendur: 90. ÞRÓTTUR R. – FH 2:2 0:1 Andrea Mist Pálsdóttir 11. 0:2 Sjálfsmark 16. 1:2 Laura Hughes 57. 2:2 Mary Vignola 62. M Laura Hughes (Þrótti) Andrea Rut Bjarnadóttir (Þrótti) Stephanie Ribeiro (Þrótti) Mary Vignola (Þrótti) Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þrótti) Rannveig Bjarnadóttir (FH) Sigríður Lára Garðarsdóttir (FH) Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH) Eva Núra Abrahamsdóttir (FH) Andrea Mist Pálsdóttir (FH) Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson – 6. Áhorfendur: 150.  Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. Fóru þetta á reynslunni Valskonur fóru í Garðabæinn og sigruðu þar Stjörnuna 3:0. Þær eru því áfram stigi á undan Blikum sem eiga leik til góða. „Þær þurftu þó að hafa fyrir sigr- inum, segja má að að þær hafi farið þetta á reynslunni,“ skrifaði Stefán Stefánsson m.a. um leikinn á mbl.is.  Hlín Eiríksdóttir og Elín Metta Jensen héldu uppteknum hætti. Hlín skoraði sitt 11. mark í deildinni og Elín síðan það tólfta. Þær hafa gert 23 af 36 mörkum Valsliðsins á tímabilinu. Hólmfríður hrelldi KR-inga Hólmfríður Magnúsdóttir fór á kostum með Selfyssingum gegn sínu gamla félagi, KR, á Meist- aravöllum á laugardaginn. Hólm- fríður átti þátt í öllum mörkum Sel- fyssinga í 5:0 sigri og skoraði tvö þeirra sjálf. „KR er í alvörubasli og ef fram heldur sem horfir er ólíkegt að liðið rétt sleppi við fallið, fjórða árið í röð,“ skrifaði Bjarni Helgason m.a. um leikinn á mbl.is.  Hólmfríður skoraði þarna sín fyrstu mörk í deildinni í ár en hún er ellefta markahæst frá upphafi með 122 mörk, einu marki á eftir Rakel Hönnudóttur úr Breiðabliki sem er í tíunda sæti með 124 mörk eftir að hafa skorað gegn Þór/KA í gær.  Tiffany McCarty gerði einnig tvö mörk fyrir Selfoss og er marka- hæst í liðinu með 8 mörk í deildinni. Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona var ekki með Selfyssingum vegna meiðsla. Mætir sjóðheit gegn Íslandi ÍBV og Fylkir skildu jöfn í Eyjum, 2:2, og Eyjaliðið þokaði sér aðeins fjær hættusvæðinu. Fylkir og Selfoss ætla greinilega að slást um þriðja sætið á lokasprettinum.  Karlina Miksone skoraði bæði mörk ÍBV en hún mun einmitt mæta íslenska landsliðinu á Laugardals- vellinum á fimmtudaginn ásamt tveimur liðsfélögum sínum úr ÍBV. Þær Karlina, Olga Sevcova og Eliza Spruntule leika allar með landsliði Lettlands.  Bryndís Arna Níelsdóttir, 17 ára framherji Fylkis, skoraði sitt tíunda mark í deildinni og þar af hefur hún gert fjögur mörk í þremur síðustu leikjum Árbæjarliðsins. Jafntefli í fallbaráttuslagnum Ekkert greiddist úr gríðarharðri fallbaráttunni þegar Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum, 2:2, í gærkvöld.  Andrea Mist Pálsdóttir skoraði í þriðja leiknum í röð fyrir FH sem virtist ætla að vinna enn einn sig- urinn eftir að hafa komist í 2:0 eftir kortér.  Laura Hughes og Mary Vignola jöfnuðu hins vegar fyrir Þrótt sem sendi þar með Þór/KA niður í fallsæti deildarinnar. „Andrea Mist Pálsdóttir hefur svo sannarlega reynst betri en engin og réðu Þróttarar lítið við spyrnurnar hennar. Þróttur var hins vegar sterk- ari í opnum leik, en liðið spilaði vel eins og oft áður í sumar á meðan FH heldur áfram að bæta sig,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórsson m.a. um leikinn á mbl.is. Líklega fegnir þegar henni var skipt út af Morgunblaðið/Íris Óstöðvandi KR-ingar réðu ekkert við Hólmfríði Magnúsdóttur á hennar gamla heimavelli þegar Selfoss vann Vesturbæinga 5:0.  Þór/KA réð ekkert við Sveindísi Jane  Styttist í úrslitaleikinn FÓTBOLTINN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik og Valur juku enn for- skotið á önnur lið í Pepsi Max-deild kvenna í gær með öruggum sigrum og óopinber úrslitaleikur þeirra um Íslandsmeistaratitilinn nálgast. Hann verður á Hlíðarenda 30. sept- ember. Blikar léku Þór/KA grátt í annað sinn á tímabilinu og unnu 7:0, alveg eins og í fyrri leiknum á Hlíðarenda í sumar. Sveindís Jane Jónsdóttir var óviðráðanleg fyrir varnarmenn Ak- ureyrarliðsins í leiknum. „Allt Breiðabliksliðið spilaði vel í dag en Sveindís Jane stóð upp úr. Hún skoraði tvö mörk og skapaði önnur þrjú, annaðhvort með stoð- sendingum eða fiskuðu víti. Leik- menn Þórs/KA réðu ekkert við hana og voru líklega mjög fegnir þegar henni var skipt út af á 75. mínútu,“ skrifaði Baldvin Kári Magnússon m.a. í grein um leikinn á mbl.is. Staða Þórs/KA versnar stöðugt og liðið er án sigurs í sjö leikjum þar sem markatalan er 4:23. Ljóst er að liðið á fyrir höndum bullandi lífróður fyrir sæti sínu í deildinni á lokakafla deildarinnar.  Agla María Albertsdóttir skor- aði líka tvö mörk fyrir Breiðablik og það fyrra var hennar 40. mark í efstu deild.  Hulda Ósk Jónsdóttir úr Þór/ KA lék sinn 100. leik í deildinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.