Morgunblaðið - 28.09.2020, Side 26

Morgunblaðið - 28.09.2020, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2020 Pepsi Max-deild karla Staðan: Valur 17 13 2 2 44:17 41 FH 16 10 2 4 32:22 32 Fylkir 17 9 1 7 26:26 28 Breiðablik 16 8 3 5 32:25 27 Stjarnan 15 7 6 2 25:19 27 KR 15 7 3 5 27:20 24 ÍA 17 6 3 8 39:39 21 KA 16 3 10 3 17:18 19 HK 17 5 4 8 28:35 19 Víkingur R. 16 3 7 6 23:26 16 Grótta 17 1 5 11 15:37 8 Fjölnir 17 0 6 11 15:39 6 Lengjudeild karla Leiknir R. – Afturelding.......................... 3:0 Þór – Fram................................................ 0:2 Þróttur R. – ÍBV....................................... 0:3 Leiknir F. – Víkingur Ó. .......................... 2:4 Grindavík – Magni.................................... 3:1 Staðan: Keflavík 17 11 4 2 52:25 37 Leiknir R. 18 11 3 4 40:21 36 Fram 18 10 6 2 38:23 36 ÍBV 18 7 9 2 31:21 30 Grindavík 17 7 8 2 35:28 29 Þór 18 8 3 7 32:31 27 Vestri 18 7 5 6 25:25 26 Afturelding 18 6 3 9 33:30 21 Víkingur Ó. 18 5 4 9 25:38 19 Leiknir F. 18 3 3 12 18:40 12 Þróttur R. 18 3 3 12 15:37 12 Magni 18 2 3 13 18:43 9 2. deild karla Haukar – Víðir .......................................... 6:1 Þróttur V. – Kórdrengir .......................... 1:0 Völsungur – ÍR ......................................... 1:0 Njarðvík – Dalvík/Reynir ........................ 1:1 Selfoss – KF.............................................. 3:2 Kári – Fjarðabyggð.................................. 5:2 Staðan: Kórdrengir 19 13 4 2 39:12 43 Þróttur V. 19 12 4 3 38:18 40 Selfoss 19 13 1 5 34:24 40 Njarðvík 19 11 4 4 36:24 37 Haukar 19 11 0 8 40:26 33 Kári 18 7 4 7 30:25 25 KF 19 8 1 10 32:38 25 Fjarðabyggð 19 7 3 9 29:30 24 ÍR 19 6 1 12 30:37 19 Völsungur 19 4 2 13 23:49 14 Víðir 18 4 1 13 21:49 13 Dalvík/Reynir 19 2 5 12 23:43 11 3. deild karla Vængir Júpíters – Höttur/Huginn ......... 0:1 Álftanes – Einherji................................... 4:3 KFG – Reynir S........................................ 1:4 Sindri – Augnablik ................................... 2:1 Staðan: KV 18 13 1 4 54:29 40 Reynir S. 18 12 3 3 58:35 39 KFG 18 8 4 6 33:31 28 Augnablik 18 7 5 6 39:37 26 Tindastóll 18 6 7 5 37:39 25 Sindri 17 7 4 6 31:38 25 Elliði 18 7 3 8 35:36 24 Ægir 18 5 5 8 30:38 20 Einherji 18 6 2 10 36:49 20 Höttur/Huginn 18 5 3 10 27:32 18 Vængir Júpiters 17 5 3 9 23:30 18 Álftanes 18 4 4 10 29:38 16 4. deild karla A Fyrri úrslitaleikir um sæti í 3. deild: Kormákur/Hvöt – ÍH............................... 1:1 KFS – Hamar ........................................... 1:0 Pepsi Max-deild kvenna Staðan: Valur 15 13 1 1 43:10 40 Breiðablik 14 13 0 1 65:3 39 Fylkir 14 5 5 4 21:28 20 Selfoss 14 6 1 7 22:18 19 Stjarnan 15 5 2 8 24:33 17 ÍBV 15 5 2 8 15:36 17 Þróttur R. 15 3 6 6 23:34 15 Þór/KA 15 4 3 8 19:37 15 FH 15 4 1 10 16:34 13 KR 12 3 1 8 14:29 10 Lengjudeild kvenna Grótta – Völsungur .................................. 4:4 Tindastóll – Haukar ................................. 3:0 Staðan: Tindastóll 16 14 1 1 46:5 43 Keflavík 15 11 3 1 37:14 36 Haukar 16 9 2 5 26:18 29 Afturelding 15 7 3 5 21:18 24 Augnablik 14 6 3 5 25:28 21 Grótta 16 5 5 6 23:30 20 Víkingur R. 15 5 3 7 21:26 18 ÍA 15 2 6 7 20:27 12 Fjölnir 15 2 1 12 7:29 7 Völsungur 15 1 1 13 11:42 4  Ósigur Hauka þýðir að Keflavík mun fylgja Tindastóli upp í úrvalsdeildina. 2. deild kvenna Grindavík – Hamar .................................. 3:1 Álftanes – ÍR............................................. 1:0 Staðan: HK 15 11 1 3 49:14 34 Grindavík 13 9 2 2 33:11 29 FHL 13 8 2 3 33:21 26 Álftanes 13 6 2 5 22:31 20 Hamrarnir 13 5 3 5 18:20 18 Hamar 14 4 2 8 19:34 14 Sindri 13 3 2 8 18:31 11 ÍR 15 2 4 9 25:36 10 Fram 13 2 4 7 24:43 10   Chelsea náði að jafna í 3:3 gegn WBA eftir að hafa verið 3:0 undir á The Hawthorns í hálfleik. Tammy Abraham skoraði þriðja mark Chelsea í uppbótartíma.  Bruno Fernandes tryggði Manchester United sigur á Brig- hton á útivelli, 3:2, með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu sem framkvæmd var eftir að leik- urinn hafði verið flautaður af.  Danny Ings skoraði sig- urmark Southampton gegn Burn- ley á útivelli, 1:0. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla. Jamie Vardy skoraði þrennu fyrir Leicester þegar liðið vann ótrú- legan útisigur á Manchester City, 5:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, eftir að hafa lent undir með marki frá Riyad Mahrez í byrjun leiks. Youri Tie- lemans og James Maddison skor- uðu líka fyrir Leicester sem hefur skorað 12 mörk í þremur sig- urleikjum í deildinni.  Callum Wilson jafnaði fyrir Newcastle í uppbótartíma gegn Tottenham í London í gær, 1:1. Lucas Moura skoraði fyrir Tott- enham í fyrri hálfleiknum.  Jarred Bowen skoraði tvö mörk fyrir West Ham sem fékk fyrstu stigin með stórsigri á Wolves í gærkvöld, 4:0.  Leeds vann nágranna sína í Sheffield United 1:0 á útivelli með marki frá Patrick Bamford á 88. mínútu.  Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Everton á 76. mínútu þegar lið hans vann góðan útisigur á Crystal Palace í London, 2:1. Dominic Calvert-Lewin og Rich- arlison skoruðu fyrir Everton sem hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína. AFP Þrenna Jamie Vardy fékk boltann eftir leikinn gegn Man. City. Leicester lék City-menn grátt BREIÐABLIK – ÍBV 8:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 1., 54., Agla María Albertsdóttir 18., 68., Alexandra Jóhannsdóttir 30., Rakel Hönnudóttir 38., Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 42., sjálfsmark 43. MM Agla María Albertsdóttir (Breiðabliki) M Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðabliki) Andrea Rán Hauksdóttir (Breiðabliki) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breið.) Kristín Dís Árnadóttir (Breiðabliki) Rakel Hönnudóttir (Breiðabliki) Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiðabliki) Dómari: Steinar Berg Sævarsson – 7. Áhorfendur: 177. SELFOSS – ÞRÓTTUR R. 1:3 0:1 Mary Alice Vignola 26. 0:2 Stephanie Ribeiro 43. 0:3 Mary Alice Vignola 45. 1:3 Tiffany McCarty 65. M Karitas Tómasdóttir (Selfossi) Magdalena Reimus (Selfossi) Anna María Friðgeirsdóttir (Selfossi) Friðrika Arnardóttir (Þrótti) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þrótti) Stephanie Ribeiro (Þrótti) Mary Vignola (Þrótti) Dómari: Jóhann Atli Hafliðason – 6. Áhorfendur: 49. FH– ÞÓR/KA 1:2 0:1 Berglind Baldursdóttir 15. 1:1 Phoenetia Browne 20.(v) 1:2 Margrét Árnadóttir 63. M Phoenetia Browne (FH) Eva Núra Abrahamsdóttir (FH) Taylor Sekira (FH) Madeline Gotta (Þór/KA) Berglind Baldursdóttir (Þór/KA) Margrét Árnadóttir (Þór/KA) María Ólafsd. Gros (Þór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA) Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson – 6. Áhorfendur: 80. FYLKIR – VALUR 0:7 Mist Edvardsdóttir 7., 17., 42., 44., Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 38., Elín Metta Jensen 48., Bergdís Fanney Einarsdóttir 70. MMM Mist Edvardsdóttir (Val) MM Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Val) Elísa Viðarsdóttir (Val) M Hlín Eiríksdóttir (Val) Bergdís Fanney Einarsdóttir (Val) Katla María Þórðardóttir (Fylki) María Eva Eyjólfsdóttir (Fylki) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 8. Áhorfendur: 70. Valur og Breiðablik hituðu upp fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeist- aratitil kvenna í fótbolta um næstu helgi með því að skora samtals fimmtán mörk gegn vængbrotnum liðum Fylkis og ÍBV.  Mist Edvardsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Val sem gjörsigr- aði Fylki 7:0 í Árbænum á laug- ardaginn.  Dóra María Lárusdóttir og Ás- gerður S. Baldursdóttir úr Val léku þar báðar sinn 250. leik í deildinni og það hafa aðeins tvær gert á undan þeim. Sandra Sigurðardóttir (295 leikir) og Harpa Þorsteinsdóttir (252 leikir)  Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir gerðu tvö mörk hvor fyrir Breiðablik sem burstaði ÍBV 8:0 á Kópavogsvelli í gær. Í bæði lið Fylkis og ÍBV vantaði marga leikmenn vegna leikbanna og meiðsla og margir nýliðar komu við sögu í báðum liðunum.  Mary Vignola, sem hefur samið við Val fyrir næsta tímabil, skoraði tvö marka Þróttar í dýrmætum úti- sigri á Selfossi, 3:1.  Margrét Árnadóttir skoraði sigurmark Þórs/KA gegn FH í fall- slag í Hafnarfirði, 2:1. Þar með sitja FH og KR eftir í vondri stöðu í fall- sætum deildarinnar fyrir lokasprett- inn í henni. Fimmtán marka upphitun stórliðanna Morgunblaðið/Íris Fagnað Valskonur fagna einu sjö marka sinna gegn Fylki.  Þróttur og Þór/KA með dýrmæta sigra Eyjamenn unnu sannfærandi sigur á Val, 28:24, í þriðju umferð Olís- deildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og Valsmenn töpuðu þar með sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Staðan var 18:10 fyrir ÍBV í hálf- leik og Valur náði aldrei að ógna Eyjamönnum í seinni hálfleik. Theodór Sigurbjörnsson og Hákon Daði Styrmisson skoruðu 6 mörk hvor fyrir ÍBV og Petar Jokanovic varði átta skot í fyrri hálfleik. Þeir Magnús Óli Magnússon og Finnur Ingi Stefánsson 7 hvor fyrir Val. Grótta náði í stig Grótta krækti í stig gegn KA á Akureyri þegar Birgir Steinn Jóns- son jafnaði metin, 25:25, þegar sjö sekúndur voru eftir. Grótta var yfir í hálfleik, 12:11. KA-menn eru enn taplausir og hjá þeim var Árni Bragi Eyjólfsson markahæstur með 9 mörk. Allan Norðberg og Jóhann Geir Sævarsson gerðu 4 mörk hvor. Þeir Ólafur Brim Stefánsson og Andri Þór Helgason gerðu 5 mörk hvor fyrir Gróttu og Stefán Huldar Stefánsson varði 13 skot í marki ný- liðanna. Haukar með fullt hús Eftir þrjár umferðir eru Haukar eina liðið með fullt hús stiga í Ol- ísdeild karla. Haukar eru með 6 stig, Afturelding 5, ÍBV 4, Valur 4, KA 4, FH 4, Selfoss 3, Grótta 2, Þór 2, Stjarnan 1, Fram 1 en ÍR er eina liðið án stiga. Sannfærandi sigur ÍBV gegn Val Ljósmynd/Sigfús Gunnar Sex Hákon Daði Styrmisson skýtur að marki Vals í leiknum í Eyjum. ÍBV er eina ósigraða liðið eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir sigur á Val, 23:22, í æsispennandi leik í Eyjum á laugardaginn. Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV og skoraði 10 mörk en Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 6 og Hrafnhildur Hanna Þrastar- dóttir 4. Þær Þórey Anna Ásgeirs- dóttir og Mariam Eradze gerðu 4 mörk hvor fyrir Val. Fram vann Hauka örugglega í Safamýri, 32:23. Karólína Bæhrenz skoraði 9 mörk fyrir Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir 6 en Karen Helga Díönudóttir skoraði 5 mörk fyrir Hauka. KA/Þór vann FH í Kaplakrika, 21:19. Rut Jónsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Akureyrarliðið og Ásdís Guðmundsdóttir 4. Hjá FH var Hildur Guðjónsdóttir markahæst með 4 mörk.  Eftir þrjár umferðir í deildinni er ÍBV með 5 stig, Valur 4, Stjarnan 4, Fram 4, KA/Þór 3, HK 2, Haukar 2 en FH er án stiga. Morgunblaðið/Íris Átök Hamagangur í leik Fram og Hauka í Safamýri á laugardaginn. Eyjakonur eru einar ósigraðar í deildinni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.