Morgunblaðið - 24.10.2020, Side 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2020
Menningarnám þýðir nú a.m.k. þrennt: aðlögun barns að menning-
arháttum samfélagsins; aðlögun að nýju menningarumhverfi; og að
fólk í yfirburðastöðu tekur sér þætti úr menningu undirskipaðra hópa og gerir að
sínum. (Dæmi: afró-hárgreiðsla; „arabískar“ bænamottur framleiddar sem gólfmottur.)
Málið
Happdrætti vikulega
út október
ára
Afmælishátíð
28. október
2 5 9 6 1 7 3 4 8
6 3 4 5 9 8 2 7 1
7 8 1 4 2 3 5 6 9
3 1 7 8 5 4 9 2 6
8 4 2 1 6 9 7 5 3
5 9 6 3 7 2 8 1 4
4 7 5 9 3 1 6 8 2
9 6 8 2 4 5 1 3 7
1 2 3 7 8 6 4 9 5
5 3 9 6 8 1 2 7 4
2 4 7 5 3 9 6 8 1
8 1 6 2 7 4 9 5 3
1 9 5 8 6 3 4 2 7
7 8 4 1 5 2 3 6 9
6 2 3 4 9 7 8 1 5
4 5 8 9 1 6 7 3 2
3 6 2 7 4 5 1 9 8
9 7 1 3 2 8 5 4 6
8 1 7 9 5 3 4 2 6
4 3 2 8 6 7 1 9 5
6 5 9 1 2 4 3 7 8
1 7 8 3 9 2 5 6 4
5 9 3 4 8 6 2 1 7
2 6 4 7 1 5 9 8 3
3 4 1 2 7 8 6 5 9
9 8 6 5 3 1 7 4 2
7 2 5 6 4 9 8 3 1
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Fíl
Glás
Stöng
Tukta
Afræð
Lóran
Stapp
Sæla
Síðla
Sýgur
Ógagn
Iðið
Sefar
Indæl
Óska
Fær
Ótrúa
Rausa
Regin
Tómt
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Spjalds 6) Naum 7) Auðug 8) Jurtin 9) Kerra 12) Ímynd 15) Sprikl 16) Álkan 17)
Ósar 18) Aragrúa Lóðrétt: 1) Slark 2) Jaðar 3) Lægja 4) Snérum 5) Aurinn 10) Espast 11)
Reiðra 12) Íláta 13) Yrkir 14) Dunda
Lausn síðustu gátu 840
6 7
6 3 4
1 2
5
8 4 7
3 2 8
4 5 1
6 2 1 7
3 7 8 6
6
3 6
8 2 4 5 3
5 8 2 7
9
3 4 7
5 3
7 4 5 8
2 8 4
8 6
7 9
5 9 4 8
9 2 6 4
6 1
2 7 5
4
9 8 6 2
7 5 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kynslóðabilið. S-Allir
Norður
♠KD7
♥DG108754
♦87
♣8
Vestur Austur
♠G106432 ♠5
♥2 ♥ÁK9
♦G1062 ♦KD43
♣KG ♣76432
Suður
♠Á98
♥64
♦Á95
♣ÁD1095
Suður spilar 6♥ dobluð.
„Það spilar enginn Gerber lengur,
Gunnar minn.“
Netstjörnurnar Gunnar Hallberg og
Simon Hult eiga það sameiginlegt að
vera sænskir og góðir spilarar, báðir
tveir. Sjálfsagt bindur þá sitthvað fleira
saman, en að einu leyti er stórt gap á
milli þeirra: Gunnar er 50 árum eldri,
fæddur 1945, Simon 1995. Slíkt er ávís-
un á misskilning í sögnum ef kerfið er
ekki rætt í þaula.
Gunnar vakti á grandi og Simon
stökk í 4♣, sem hann meinti greinilega
sem Texas-yfirfærslu í hjarta. Gunnar
skildi sögnina hins vegar sem Gerber
og svaraði þremur ásum. Málin skýrð-
ust ekki fyrr en í 6♥, sem austur dobl-
aði af skiljanlegum ástæðum.
Að öðru: Hvernig fara 4♥ með spaða
út? Svar: Einn niður ef sagnhafi spilar
strax hjarta. Austur drepur, spilar UND-
AN ♦KD og aftur þegar hann kemst inn
á síðara hátrompið! Þetta gerðist á einu
borði.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. e3 0-0
5. Be2 c6 6. Rc3 d5 7. 0-0 Bg4 8. Db3
b6 9. cxd5 Rxd5 10. e4 Rxc3 11. bxc3 e5
12. Ba3 He8
Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts
Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir
skömmu í húsakynnum félagsins í Faxa-
feni 12. Vignir Vatnar Stefánsson
(2.301) hafði hvítt gegn Halldóri Grét-
ari Einarssyni (2.258). 13. Bc4! Bxf3
skárra var að leika 13. … Be6 þótt hvítur
stæði þá einnig vel að vígi. Í framhald-
inu vinnur hvítur skiptamun ásamt því
að halda áfram að hafa frumkvæðið.
14. Bxf7+ Kh8 15. Bxe8 Dxe8 16. gxf3
Rd7 17. Had1 Dd8 18. De6 exd4 19.
cxd4 Dg5+ 20. Dg4 Da5 21. Be7 Rf6
22. Bxf6 Bxf6 23. De6 Dg5+ 24. Kh1
Hd8 25. e5 Bg7 26. Dxc6 Hf8 27. Hg1
Dh5 28. Hg3 Bh6 29. e6 og svartur
gafst upp. Á netinu standa yfir þessa
dagana ýmsir skákviðburðir, sjá nánari
upplýsingar á skak.is.
Hvítur á leik
V H S L R I N R A F Ó B M F N
V E R K E F N A V A L D Z N I
W D M A A Q V T K N L H N R N
P Q U U Ð V L H F A N A T E K
M H D S G B S A J G M A H P Æ
U U N M R E R G H Í E Q Z D T
Ð L U G D F N A T J X Z N F S
I D T Q O G N U U M A L V S P
R U S Z A R G T I T U E V P R
T M M G F N I K D I I I Y M A
A L Ó O Ö O O K H V K N B F V
S S T G V L O G K A Z A N A N
T O Ð N I C I J R E S N G I Ó
A E C T Q Y M I O E N F N P J
M B Ú T B Y L G E A T H M Z S
Bófarnir
Gagngjald
Hnekkir
Hraðbrautinni
Huldum
Matsatriðum
Meðgöngutí-
mann
Sjónvarp-
stæknin
Svikari
Tómstundum
Verkefnaval
Útiloki
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A L M N O O P S
N Á F Ö L N A Ð I
F
P
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
LOS OPA NAM
Fimmkrossinn
FÖLNA NÁLIÐ