Morgunblaðið - 24.10.2020, Page 46

Morgunblaðið - 24.10.2020, Page 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2020 Á sunnudag: Norðaustan 10-15 m/s, en 5-10 suðaustan- og aust- anlands. Rigning eða slydda um landið norðanvert, en bjartviðri sunnan til. Hiti 1 til 7 stig. Á mánu- dag: Norðan 5-13 m/s og dálítil slydda eða rigning á Norður- og Austurlandi, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Grettir 08.13 Músahús Mikka 08.36 Rán og Sævar 08.47 Stuðboltarnir 08.58 Hvolpasveitin 09.20 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Herra Bean 10.10 Kæra dagbók 10.40 Kappsmál 11.35 Vikan með Gísla Mar- teini 12.25 Vasulka áhrifin 13.50 Kiljan 14.30 Síðbúið sólarlag 15.00 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar konur 15.50 Retro Stefson – allra síðasti sjens 16.50 Mamma mín 17.05 Reikningur 17.20 Nýjasta tækni og vísindi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Maturinn minn 18.45 Svipmyndir frá Noregi 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gullæðið 21.00 Simone Biles: Hugrekki og þor 22.25 Bíóást 22.30 Bíóást: St. Elmo’s Fire Sjónvarp Símans 10.45 The Block 12.00 Dr. Phil 12.45 Dr. Phil 13.30 Nánar auglýst síðar 13.30 Fulham – Crystal Pa- lace BEINT 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.05 Superior Donuts 19.30 The Cool Kids 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.00 The Wolf of Wall Street 23.55 Away We Go Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Ævintýraferðin 08.30 Billi Blikk 08.40 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Zigby 09.55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.10 Mæja býfluga 10.20 Mia og ég 10.45 Latibær 11.10 Ella Bella Bingó 11.15 Leikfélag Esóps 11.25 Angelo ræður 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Shark Tank 14.35 Britain’s Got Talent 16.05 Fósturbörn 16.35 Jamie: Keep Cooking and Carry on 17.00 Í kvöld er gigg 18.00 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Kviss 19.40 Like Cats & Dogs 21.10 Doctor Sleep 23.40 Water for Elephants 18.00 Eldhugar: Sería 2 18.30 Sólheimar 90 ára 19.00 Viðskipti með Jóni G. 19.30 Saga og samfélag 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Að vestan 21.30 Taktíkin – Soffía Ein- arsdóttir 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hernám Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Píanógoðsagnir. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.05 Velkomin heim. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Beethoven: Bylt- ingamaður tónlistar- innar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 24. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:48 17:37 ÍSAFJÖRÐUR 9:03 17:32 SIGLUFJÖRÐUR 8:46 17:15 DJÚPIVOGUR 8:20 17:04 Veðrið kl. 12 í dag Víða norðaustan 13-18 en 18-25 í vindstrengjum suðaustanlands og um landið norðvest- anvert. Rigning, einkum austanlands, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á Netflix-rápi mínu um daginn fann ég kvik- myndina The Trial of the Chicago 7, sem fjallar um stórmerkileg réttarhöld er fóru fram eftir Chicago- óeirðirnar frægu árið 1968. Þar reyndi alrík- ið að fá átta manns dæmda fyrir að hafa framið samsæri um að efna til óeirða, og voru þar ýmsir fýrar eins og Ab- bie Hoffman og Jerry Rubin meðal sakborninga. Myndin er að mörgu leyti vel gerð og áhugaverð, enda valinn maður í hverju rúmi. Sacha Baron Co- hen, sem nú vekur líklega meiri athygli sem Borat, fer til að mynda á kostum sem byltingarleiðtoginn Hoffman, jafnvel þótt það sé frekar sérkennilegt að heyra þennan breska leikara reyna að tala með Massachusetts-hreim Kennedy-bræðra. Sá sem helst heldur myndinni á lofti er gamla brýnið Frank Langella, en hann fer með hlutverk dómarans Julius Hoffman (og nei, þeir voru ekki skyldir.) Það er varla liðin mínúta af frammistöðu hans í myndinni þegar maður veit að niðurstaða málsins er svo sem gefin fyrir fram. Þó að ég geti hiklaust mælt með myndinni, þá fellur hún ögn niður í óþarfa væmni í lokin og Aron Sorkin, leikstjóri og handritshöfundur, reynir full- mikið að segja skilaboð um ástandið eins og það er í dag. En þær mótbárur mínar verða væntanlega „Overruled!“ af dómaranum. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Sjö sakborningar á sakamannabekk Chicago 7 Nokkrum sinnum er deilt við dóm- arann (Frank Langella). 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. DJ Dóra Júlía hrósar þeim Finna Karlssyni og Geoffrey, gjarnan kenndum við Prikið, fyrir skemmti- legt og upp- byggilegt verkefni sem þeir voru að setja af stað- .Framtakið kalla þeir Sköpum líf í lokun þar sem markmiðið er að setja meira líf í miðbæinn á tímum sem þess- um, þar sem lítið hefur verið um að vera og ástandið vægast sagt erf- itt fyrir uppbyggingu í menningu og listum. Vonin er að virkja menn- ingarlífið, reyna að finna not fyrir einhver af tómu rýmum Laugaveg- arins og hjálpa fólki sem getur sameinast í því að hressa bæinn aðeins við og skapa verðmætar upplifanir. Virkja menningar- líf miðbæjarins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 súld Lúxemborg 13 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 14 léttskýjað Akureyri 6 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 22 heiðskírt Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 9 heiðskírt Mallorca 21 heiðskírt Keflavíkurflugv. 7 léttskýjað London 13 alskýjað Róm 20 léttskýjað Nuuk -1 skýjað París 17 léttskýjað Aþena 22 heiðskírt Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg -4 skýjað Ósló 5 skýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 17 skýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 15 rigning New York 18 alskýjað Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 10 þoka Chicago 11 rigning Helsinki 5 skýjað Moskva 12 léttskýjað Orlando 28 alskýjað  Ævisöguleg mynd um feril bandarísku fimleikakonunnar Simone Biles og leið hennar á toppinn, en Biles hefur unnið þrjátíu ólympíu- og heimsmeistaraverð- laun og er í dag næstverðlaunahæsta fimleikakona allra tíma. Leikstjóri: Vanessa Parise. Aðalhlutverk: Jeanté Godlock, Tisha Campbell-Martin og Julius Tennon. e. RÚV kl. 21.00 Simone Biles: Hugrekki og þor

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.