Morgunblaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2020 47 Sviðsstjóri matvælaöryggis- og lýðheilsusviðs Matís leggur áherslu á hagnýtar rannsóknir sem auka verðmæti íslenskrar matvælaframleiðslu, stuðla að öryggi og heilnæmi afurða og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda. Hjá Matís starfar kraftmikill hópur sem brennur fyrir því að finna nýjar leiðir til að hámarka nýtingu hráefnis, auka sjálfbærni, tryggja matvælaöryggi og efla lýðheilsu. Nánari upplýsingar má finna á: www.matis.is • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla á matvælaöryggi og áhættumati á sviði matvæla • Reynsla af stjórnun og stefnumótun • Góð færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku og góð hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Matís ohf. leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi til að leiða verkefnasvið Matís á sviði matvælaöryggis og lýðheilsu. Sviðsstjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Matís. Hlutverk Matís er að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs og tryggja matvælaöryggi, lýðheilsu og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu. • Yfirábyrgð á verkefnum og verkefnaöflun sviðs • Stefnumótun og þróun sviðs • Þátttaka í framkvæmdastjórn • Samskipti við hagaðila á sviði matvælaöryggis og lýðheilsu • Áætlanagerð og markmiðasetning Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Upplýsingar veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. GPG Seafood auglýsir eftir aðila í starf verkstjóra/gæðastjóra/ matsmann í Saltfiskvinnslu GPG Seafood á Húsavík Leitað er eftir einum aðila í ofangreint starf. Helstu verkefni og ábyrgð: Verkstjóri sér um daglega verkstjórn í saltfisk- vinnslu í samvinnu við núverandi verkstjóra. Gæðastjóri sér um daglegan rekstur gæðakerfis og uppfærslu gæðabóka og daglegar úttektir á framleiðslu. Matsmaður sér um mat á þeim fiski sem pakkaður er hjá saltfiskdeild í samvinnu við núverandi matsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í sjávarútvegstengdum greinum er kostur. • Reynsla af vinnu í saltfiski er nauðsynleg. • Þekking og reynsla á Navision og Innova er kostur. • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg t.d. Excel, Word, Outlook. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Lyftarapróf skilyrði. • Löggiltur vigtarmaður er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu. GPG Seafood er öflugt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Húsavík og starfsemi á Raufarhöfn og Bakkafirði og útgerð 3 skipa. Alls starfa um 85 manns að meðaltali hjá fyrirtækinu. Húsavík er blómlegt samfélag með um 2300 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og þar er gott að ala upp börn. Á Húsavík er öflugt íþróttastarf og félags- og menningarlíf, gott skíðasvæði í næsta nágrenni og fallegur 9 holu golfvöllur, fjölbreytt tækifæri til útivistar og veiða. Öflugt skólastarf á öllum stigum. Húsavík er hluti af Norðurþingi - 3000 manna sveitarfélagi. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóv. 2020. Umsóknum og fyrirspurnum skal beint til fram- kvæmdastjóra GPG Seafood, gunnar@gpg.is. Markmið Arctic Fish er að áfram haldi uppbygging á arðsamri og sjálfbærri eldisstarfsemi. Starfsemin verði í takt við umhverfiskröfur og sjálfbærni og í sátt við nánasta umhverfi fyrirtækisins. Leiðandi stef í árangri Arctic Fish er mannauður fyrirtækisins og sátt við náttúruna, sem styður samfélagslega ábyrgð rekstursins. Við erum staðsett á Vestfjörðum. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í heiminum í dag. Seiðaeldisstöðin framleiðir seiði fyrir áframeldi fyrirtækisins sem stundað er í fjörðum á Vestfjörðum í sjókvíum. Stöðin er mjög tæknilega fullkomin þar sem notast er við tölvustýrðar stýringar til að stjórna öllu ferli frá hrognum til seiða sem tilbúin eru í sjóeldi. Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um. Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur hjá Arctic Fish ehf á kh@afish.is. Umsókn skal innihalda starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Umóknarfrestur er til og með 14. nóvember n.k. Frekari upplýsingar veitir Sigurvin Hreiðarsson í síma 891 8520 info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is  Greining og viðhald á rafrænum vandamálum  Uppsetning á tengingum á rafmagni, stýringum og öðrum búnaði  Viðhald og stjórnun á forritanlegum sjáfstýringskerfum (PLC)  Framkvæma prófanir á rafölum og rafkerfum  Skráningar á eftirlits- og viðhaldskerfum  Almennt viðhald á rafbúnaði  Réttindi rafirkja  Verkfræðingur  Verkefnastjórnun  Tölvunarfræðingur  Annað sambærilegt  Góð athyglisgáfa  Hæfileiki til að takast á við vandamál og leysa þau  Skilningur á virkni vél- og hugbúnaðar til að tryggja örugga starfsemi  Grundvallar þekking og kunnátta á tölvubúnaði, SCADA og PLC  Falla vel að teymisvinnu STARFSLÝSING LYKIL ÞÆTTIR SEM SKIPTA MÁLI: ÆSKILEGT HÆFI UMSÆKJANDA Arctic Fish leitar að rafvirkja til vinnu í seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni við Tálknafjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.