Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.11. 2020 Staður þessi er í mynni Hörgárdals við Eyjafjörð. Á jörðinni er rekið mektarbú, en við flæðarmál eru leifar af bryggjum og byggingar frá þeim tíma þegar þarna var starfrækt síldarverkunarstöð. Það var um miðja 20. öldina sem sjómenn „lönduðu síldinni sitt á hvað“ á þessum stað og Dalvík eins og sungið var í frægu lagi. Hver er staðurinn sem hér er spurt um? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaða síldarstaður? Svar:Dagverðareyri ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.