Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.11. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Ruddalegar rímur 09.10 Mæja býfluga 09.25 Adda klóka 09.45 Zigby 09.55 Mia og ég 10.20 Lína langsokkur 10.45 Latibær 11.10 Lukku láki 11.35 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.15 Nágrannar 12.35 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.40 Impractical Jokers 14.00 Kviss 14.45 Grey’s Anatomy 15.35 Your Home Made Per- fect 16.35 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Jólaboð Evu 19.35 The Great Christmas Light Fight 20.25 Belgravia 21.15 Ummerki 21.45 Briarpatch 22.30 The Third Day 23.25 His Dark Materials ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sögur frá Grænlandi – þáttur 6 20.30 Hótel KEA 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 18.00 21 – Úrval á föstudegi 18.30 Atvinnulífið 19.00 Matur og heimili 19.30 Skáldin lesa 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Aðventa 21.30 Fjallaskálar Íslands (e) 11.00 The Block 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.45 Superstore 15.10 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.05 Everybody Loves Ray- mond 17.30 Kevin (Probably) Saves The World 18.15 This Is Us 19.00 Líf kviknar 19.30 Hver ertu? 20.00 Venjulegt fólk 20.35 The Block 22.15 Catherine the Great (2019) 23.15 Zulu 01.00 Emergence 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grímskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Brák og Bach. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Íslenska mannflóran II. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Hraustir sveinar og horskar meyjar. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.10 Meistaraverk Beetho- vens. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tulipop 07.19 Kalli og Lóa 07.30 Klingjur 07.41 Lalli 07.48 Friðþjófur forvitni 08.10 Nellý og Nóra 08.17 Robbi og Skrímsli 08.39 Hæ Sámur 08.46 Unnar og vinur 09.31 Múmínálfarnir 09.53 Millý spyr 10.00 Þvegill og skrúbbur 10.05 Villta vestrið 11.00 Silfrið 12.10 Edda – engum lík 12.45 Barnið mitt er með downs heilkenni 13.15 Leyndardómar dýra- garðsins 14.00 Lokaða samkvæmið 15.00 Aðventumessa 16.00 Heimsending frá Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands 17.20 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.45 Lag dagsins 19.50 Landinn 20.20 Ólympíukvöld fatlaðra 21.00 Óperuminning 21.05 Hvítklædda konan 22.05 120 slög á mínútu 00.20 Silfrið 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Alltaf eitthvað nýtt að horfa á Mikið af áhugaverðu sjónvarpsefni er væntanlegt á Netflix og aðrar streymisveitur á næstunni en bíó- sérfræðingurinn Björn Þórir Sigurðsson eða Bíó-Bússi stiklaði á stóru um þetta í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Á heimasíðu K100 má í hverri viku lesa um nýtt og áhugavert sjónvarpsefni ásamt því að sjá sýnishorn. Fylgstu með á K100 fyrir allt það nýjasta sem þú verður að sjá. Unsplash/freestocks Kötturinn minn Gullbrandur,sem kisuelskandi lesendurmuna ef til vill eftir úr fyrri skrifum, er heljarinnar veiðikló. Bjöllur tvær sem hanga á ólinni hafa þó komið í veg fyrir að fækki mjög í fuglastofni landsins en eftir að nokkrir fuglar lágu í valnum var bjöllunum fjölgað úr einni í tvær. Húsmóðirin var orðin nokkuð þreytt á að mæta í húsinu fuglum af ýms- um stærðum og gerðum; feitum og pattaralegum skógarþresti í eldhúsinu, spóa í stofunni og snjótittlingi á koddanum. Já, ég var varla vöknuð. Mætti ég frekar biðja um kaffi í rúmið. Við tók elt- ingaleikur um allt hús, fjaðrafok, ösk- ur og læti. Hann Gullbrandur kem- ur nefnilega með fuglana lifandi inn og vill færa mér þá að gjöf og heldur að hann sé ægilega góður „strákur“. Þar sem hann nær ekki í fugla lengur fannst honum tilvalið að færa mér mús. Og það reyndist létt verk að veiða eina slíka þar sem mýs geta ekki flogið og hlusta ekkert á bjöllur greinilega. Að minnsta kosti ekki músin Houdini sem lenti í kjaft- inum á Gullbrandi um daginn. Hann sleppti henni lausri eftir að hafa druslað henni inn um kattalúguna og hljóp hún fyrst inn í eldhús og þaðan inn í skrifstofuherbergi. Það var þá sem undirrituð, sem lá í makindum í sófanum með góða bók, varð vör við Tomma og Jenna. Og fékk vægt taugaáfall. Kettinum var snarlega hent út úr herberginu og hurðinni skellt. Þar sem frúin átti langþráðan tíma á hárgreiðslustofu varð músin að bíða ein og yfirgefin og lokuð inni á meðan klippt var og strípað. En áður hafði verið vandlega byrgt fyrir hurðina svo ekki kæmist hún undan, því þröskuldinn vantar. Handklæði var þar troðið undir og þykkustu bókum sem til voru í hús- inu staflað þar yfir. Kötturinn beið þolinmóður fyrir utan dyrnar en gafst upp að lokum, steinsofnaði og gleymdi öllu saman. Þegar heim var komið var tími til að takast á við vandann. Horfast í augu við óttann og ná bévítans mús- inni. Góðum ráðum frá fésbókarvinum rigndi inn. Settu súkkulaði, settu ost, settu viskí. Settu köttinn inn og láttu hann vinna fyrir matnum sínum! En dýravinurinn sem ég er gat ekki hugsað sér að horfa á Gullbrand bryðja músina þar til ekkert yrði eftir nema skottið og gallblaðran. Já, kettir vilja alls ekki borða þá blöðru hef ég heyrt, enda pott- þétt gallsúr með eindæmum. Nú voru góð ráð dýr. Lausnin fannst að lokum; ég fékk lánaða litla gildru sem lokka á músina inn án þess að drepa hana. Suðusúkkulaði var sett í hólkinn og við tók spenn- andi bið. Daginn eftir voru dyrnar opnaðar varlega og kíkt inn. Engin mús var þar sjáanleg, engin hreyfing og dauðaþögnin ein. Dýrð í dauða- þögn. Engin mús í gildrunni. Furðu- legt nokk! Eftir að hafa leitað með logandi ljósi – eða reyndar vasaljósi símans – var ljóst að músin var gufuð upp. Eða dauð og týnd. Mögulega finnst hún í vor inni í bók eða ofan í skúffu. Hún er sannkölluð Houdini-mús sem gat látið sig hverfa úr kirfilega lokuðu herbergi! Lítil hagamús slapp á undraverðan hátt úr húsi Gullbrands og fjölskyldu. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson DULARFULLA MÚSARHVARFIÐ Músin Houdini Gullbrandur beið um hríð fyrir utan dyrnar. Houdini lét hvorki ost né súkkulaði gabba sig og enn síður þessa fínu gildru sem var full af súkkulaði. Byrgt var fyrir kirfilega. Heimilislíf Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Órjúfanlegur hluti af jólunum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.