Málfríður - 15.05.1997, Blaðsíða 12

Málfríður - 15.05.1997, Blaðsíða 12
Um nafnháttarsetningar og orðasambönd með lýsingarhætti er fjallað á eftirfarandi hátt í Sprach- report: Bei Infinitiv- oder Partizipgruppen wird ein Komma nur noch gesetzt, wenn sie durch eine hin- weisende Wortgruppe angekiindigt (1) oder wieder aufgenommen werden (2) oder wenn sie aus der ublichen Satzstruktur herausfallen (3): (1) Darúber, bald zu einem Erfolg zu kommen, dachte sie lange nach. (2) Bald zu einem Erfolg zu kommen, das war ihr sehnlichster Wunsch. (3) Sie, um bald zu einem Erfolg zu kommen, schritt alsbald zur Tat.1 Til þess að forðast misskilning er einnig sett komma. Dæmi: Sie begegnete ihrem TrainerQ und dessen Mannschaft musste lange auf ihn warten. Ich rateQ ihmQ zu helfen. Skipting milli lína. St er skipt á milli lína: áður nú We-ste Wes-te Ka-sten Kas-ten Mu-ster Mus-ter í stað ck kemur ekki lengur kk þegar skipt er milli lína: áður nú Zuk-ker Zu-cker lek-ken le-cken Bak-ke Ba-cke Orðum af erlendum uppruna má nú skipta á milli lína eftir þýskum reglum: áður nú Chir-urg Chir-urg/Chi-rurg Si-gnal Si-gnal/Sig-nal Pád-agogik Pád-agogik/Pá-dagogik par-allel par-allel/pa-rallel Heliko-pter Heliko-pter/Helikop-ter Leyft er að skipta orðum milli lína þó einungis einn sérhljóði verði í fyrri línunni: áður nú Ufer (ekki skipt) U-fer Ofen (ekki skipt) O-fen Nýtt efni Nú eru komnar á markaðinn réttritunarorðabæk- ur með nýrri réttritun það eru: Die deutsche Rechtschreibung (38 mörk). Von er á þessari bók á CD-ROM formi í vor (78 mörk). Die neue deutsche Rechtschreibung sem gefin er út hjá Bertelsmann (19,90 mörk). Duden Deutsches Uniuersalwörterbuch A-Z er komin út með nýrri réttritun (58,90 mörk, sem CD- ROM 98 mörk). Einnig vil ég benda á æfingabók frá Duden sem heitir Wie schreibt man jetzt? Ein Úbungsbuch zur neuen Rechtschreibung (14,80). Þeir sem hafa aðgang að Internetinu geta fengið upplýsingar á slóðinni http://www.ids-mannheim. de/quellen/hommehtml. Að lokum Eins og fram kom hér að fram þarf að fara fram umræða um hvernig við stöndum að breytingunni hér. Það er ekki auðvelt þar sem kennslugögn eru með eldri réttritun. Vissulega er sú hætta fyrir hendi að ringulreið skapist. Það er þó von mín að nemendum gangi betur að tileinka sér nýjar reglur um þýska stafsetningu, því að mörgu leyti eru þær nýju mun einfaldari. Því er nú bara eftir að óska mönnum góðs gengis og segja viel SpafS - sem er óbreytt. Heimildir: Heller, Klaus: Rechtschreibung 2000. Die aktuelle Reform. 2. aktualisierte und erweiterte Auflage. Stuttgart, Klett 1996. Die neue deutsche Rechtschreibung verfasst von Ursula Hermann völlig neu bearbeitet und erweitert von Prof. Dr. Lutz Götze mit einem Geleitwort von Dr. Klaus Heller. Gútersloh, Bertelsmann 1996. Sprachreport. Extra-Ausgabe Juli 1996. Mannheim, fnstitut fur deutsche Sprache 1996. Oddný G. Sverrisdóttir, dósent 1 Sprachreport. Extra-Ausgabe Juli 1996. Mannheim Institut fur deutsche Sprache 1996. Bls. 11. 12

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.