Málfríður - 15.05.1997, Blaðsíða 7

Málfríður - 15.05.1997, Blaðsíða 7
aranemum öryggi og leikni til að taka upp nýja kennsluhætti tel ég að brýnast sé að huga að eftirfarandi þáttum: * Skilgreina þarf heildarnám tungumálakennara. Það þarf að vera samvinnuverkefni heimspekideildar, félagsvís- indadeildar og skólanna. * Kanna þarf hugmyndir nema um nám og kennslu þegar þeir hefja námið og vinna út frá því. * Auka þarf þjálfun í kennslu- fræðinámskeiðum. * Þjálfa þarf æfingakennara sér- staklega til þeirra starfa og kynna þeim betur það nám sem nemar eru að leggja stund á. Heimildaskrá Brown, H.D. (1994): Teaching by Principles. An interactive approach to language pedagogy. Prentice Hall Regents. New Jersey. Calderhead J., Robson M. (1991). Images of Teaching: Student Teachers’ Early Conceptions of Classroom Prac- tice. In Teaching and Teacher Edu- cation, Vol. 7 No 1, 1-8. Champeau de Lopez, Ch. L. (1989). The Role of the Teacher in Todays Language Classroom. English Teaching Forum, July 1989 p 2-17. Nunan, D., (1991) Language Teach- ing Methodology. A textbook for Teach- ers. Prentice Hall. Richards, J.C., Nunan D. (Eds.) (1990) Second Language Teacher Edu- cation. Cambridge University Press Cambridge. Hafdís Ingvarsdóttir, kennslustjóri Með þökk fyrir viðskiptin Landsbankinn Suðurlandsbraut 18 7

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.