Málfríður - 15.05.2001, Qupperneq 2

Málfríður - 15.05.2001, Qupperneq 2
Endurmennt er máttur! Endurmenntunarnámskeið fyrir tungumálakennara Gó& málakunnátta hefur aldrei veri& eins mikilvæg og nú á tímum síaukinna alþjó&asamskipta. Þess vegna er góS tungumálakennsla þjóðinni afar mikilvæg. Efling og viðhald þekkingar er nau&synlegur liöur í a6 auka færni og styrkja stö&u tungumálakennara. Samvinnufer&ir-Landsýn hefur um árabil haft milligöngu um málanám Islendinga erlendis. A me&al þess sem er i boði er fjöldi endumenntunarnámskeiða fyrir tungumálakennara. Skólarnir eru sérvaldir og þess vand- lega gætt aS þeir uppfylli ströngustu kröfur um gæði og a&búnaS. Hafóu samband og við sendum þér málaskólabækling með ítarlegum upplýsingum um þá skóla sem eru í boði. Nánari upplýsingar veitir Valdís Guðlaugsdóttir, forstö&umaSur málaskóla, Samvinnufer&ir-Landsýn, Sætún 1, 105 Reykjavík, sími 569 1001, fax 569 1878, netfang: valdis@samvinn.is Þú getur sko&aö málaskólabæklinginn á www.samvinn.is Sætún 1: 569 1010, Hafnarfjörður: 565 1 155, Keflavík: 420 3400, Akranes: 431 3386, Akureyri: 460 7272, Vestmannaeyjar: 481 1271, ísafjörður: 456 5390. Einnig umbo&smenn um land allt. Bókunarsími 569 1010 Samvinnuferðir Landsýn Birting greina Þeir sem óska birtingar greina í tímaritinu Málfríði eru beðnir um að snúa sér til einhverra ofangreindra ritstjórnar- manna. Leiðbeiningar um frágang greina • Greinar þurfa að berast ritstjórn Málfríðar á tölvutæku formi og vistaðar sem MS Windows Word 6.0/95 eða Mac Word skjöl. Skrárnar má annað hvort senda á disklingi ásamt útprentuðu eintaki eða sem viðhengjur í tölvupósti en þá þarf að gæta þess að skil efnisgreina séu rétt. • Myndir af höfundum svo og annað myndefni þarf að ber- ast á pappír eða tölvutæku formi sem tiff, eps eða jpg skrár í minnst 200 pt. upplausn. • Vegna birtingar Málfríðar á Netinu þurfa höfundar að veita samþykki fyrir birtingu greina sinna með því að fylla út sérstakt eyðuhlað höfunda sem finna má á vefsíðu ritstjórn- ar á Netinu og senda það síðan í pósti eða faxa til ritstjórn- • Áskrifendur Málfríðar geta breytt póstföngum sínum vegna aðsetursskipta o.s.frv. með því að senda tölvupóst beint til Ástu St. Eiríksdóttur hjá Kennarasambandi Islands (KÍ). Netfang: asta@,ki.is. • Ósk um nýja áskrift þarf að berast til viðkomandi félags tungumálakennara eða einhvers í ritstjórn Málfríðar. Sama gildir um lok áskriftar. ar.

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.