Málfríður - 15.05.2001, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.05.2001, Blaðsíða 3
Ritstjórnarrabb Árið 2001 er evrópskt tungumálaár. Þann 8. febrúar sl. var vegleg setningarathöfn í Þjóðmenningarhús- inu. Þar fluttu meðal annarra Björn Bjarnason, menntamálaráðherra og Hulda Dóra Styrmisdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Íslandsbanka-FBA, erindi um mikilvægi tungumálakunnáttu, sem birt eru í þessu blaði.Vonandi verður þetta ár til að auka ffjóa umræðu og áhuga almennings á tungumálanámi. I tilefni af 30 ára afmæli Félags enskukennara skrifar Steinunn Einarsdóttir fróðlega og skemmti- lega grein um upphaf enskukennslu á Islandi í blaðið. Margir tungumálakennarar eru duglegir við að þreifa sig áfram með nýjar kennsluaðferðir og eru áhugaverðar greinar um þær tilraunir í blaðinu. Sú breyting hefur orðið á ritstjórn Málfríðar að Guðbjörg Tómasdóttir og Kristín Jóhannesdóttir hafa látið af störfum. Ritstjórn Málfríðar þakkar þeim kærlega fyrir gott og afar ánægjulegt samstarf um leið og Bryndís Helgadóttir er boðin velkomin til starfa. Að lokum vill ritnefnd Málfríðar óska ykkur öllum gleðilegs sumars. Eftirtalin fagfélög tungum£akennara eiga full- trúa í ritstjórn Málfríðar vorið 2001: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum í Hafnarfirði heimasími: 557 4343, netfang: bryndish@ismennt.is Félag enskukennara: Arnbjörg Eiðsdóttir Ölduselsskóla heimasími: 553 0084, netfang: arnbjorg@ismennt.is Félag frönskukennara: Ingunn Garðarsdóttir Fjölbrautaskólanum við Armúla heimasími: 568 4557 netfang: ingunn@.fa.is Félag þýskukennara: Asmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 Efnisyfirlit Björn Bjarnason: Tungumál opna dyr........................... 4 Hulda Dóra Styrmisdóttir: Tungumálakunnátta og atvinnulífið........... 6 Dr. Sigurður Ingólfsson: Örstutt um Ástrík og teiknisögur í frönskukennslu.................................... 9 Sólrún Inga Olafsdóttir: „Hvernig datt þér í hug að verða kennari?" . 11 Ragnhildur Pálsdóttir: Þýska á eftir ensku.................................13 Þórdis Magnúsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir: Tölvustudd kennsla í dönsku .......................16 Steinunn Einarsdóttir: Þegar Islendingar fóru að læra ensku ............20 Málfríður, tímarit samtaka tungumálakennara, l.tbl. 2001. Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Islandi. Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir Ásmundur Guðmundsson Bryndís Hclgadóttir Ingunn Garðarsdóttir Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://Malfridur.ismcnnt.is Umbrot, prentun og bókband: Stcinholt ehf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. Forsíða: Egill Baldursson. 3

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.