Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 27
KYNNINGARBLAÐ 5 F I M MT U DAG U R 2 8 . JA N ÚA R 2 0 2 1 Listinn er ótæmandi þegar kemur að gólfefnum. Parket­deildin er mjög fagleg og fylgir straumum og stefnum í parketvali. Vínylparket hefur verið að ryðja sér mikið til rúms síðustu misseri enda ótrúlega sterkt og endingar­ gott gólfefni sem þolir nánast hvað sem er. Tarkett er fyrirtæki sem býður upp á ótrúlega góðar lausnir og liti þegar kemur að vínylpark­ eti. Viðarparket og harðparket er alltaf vinsælt en vínylparket er f lott viðbót í gólfefnaval landsins. Vínylparketið er bæði hægt að kaupa með smellukerfi og svo niðurlímt. Einn stærsti kosturinn hjá Álfa­ borg er áratuga reynsla sem starfs­ fólkið þar býr yfir. Það getur verið flókið að velja rétta gólfefnið og þá er gott að fá greinargóða ráðgjöf um efnisval. Starfsfólk leiðir við­ skiptavini í gegnum allt ferlið. Flísadeildin hjá Álfaborg er þekkt fyrir hágæða framleiðendur eins og Porcelanosa, einnig eru fjölmargir valkostir í teppadeild­ inni hjá Álfaborg sem fyrirtæki hafa nýtt sér mikið með til dæmis blandi af teppaflísum og vínyl­ parketi á gönguleiðum sem er f lott lausn til að afmarka starfsstöðvar fyrirtækja. Álfaborg er að fara í f lottar breytingar á sýningarsal sínum á næstu vikum og verður spennandi að sjá útkomuna þar. Álfaborg vinnur náið með hönnuðum og arkitektum og hefur nýlega tekið í notkun lítinn sýningarsal þar sem hönnuðir og viðskiptavinir geta valið saman allt sem til þarf og séð hver útkoman verður. Fagleg ráðgjöf hjá Álfaborg Eitt rótgrónasta fyrirtæki landsins, Álfaborg, hefur spilað stórt hlutverk þegar kemur að vali á gólf- efnum fyrir fyrirtæki og heimili. Þar er hægt að finna allt fyrir heimilið sem við kemur gólfefnum. Hjá Álfaborg er einstakt úrval af fallegum flísum. Hér má sjá gæðaflísar frá Álfaborg. MYNDIR/AÐSENDAR Hér eru Bottega flísar frá Álfaborg í stofu en þær henta alls staðar. Bottega hafa verið eftirsóttar flísar fyrir bað- herbergið. Vínylparket kemur ótrúlega vel út í þessu fallega um- hverfi þar sem er vítt til veggja og mikil lofthæð. Álfaborg hefur langa reynslu af því að selja parket af mörgum gerðum og starfsmenn gefa góða ráðgjöf. Viðarparket er alltaf mjög klassískt og vinsælt enda endingargott. SIR ARNAR GAUTI - LÍFSSTÍLSBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.