Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 33
Í vöruúrvali þeirra er að finna fág-aða ítalska hönnun í blöndunar-tækjum, salernum og fleira sem gleður augað. Innréttingar og tæki byrjuðu innflutning fyrir nokkru á ótrúlega merkilegri nýjung á mark- aðnum, sem er lifandi mosi frá fyrirtækinu Benett Moss á Ítalíu. Þessi græna lausn fyrir heimili og fyrirtæki hefur fengið verðskuld- aða athygli og gerir oft útslagið í heildarupplifun eins og til dæmis á veitingastaðnum Duck & Rose, sem Hanna Stína hannaði einstak- lega vel; þar nýtur stór aðalveggur veitingastaðarins sín vel í blöndu af grænum mosa og blómum. Þessi lausn hefur einnig verið að ryðja sér til rúms á heimilum sem lista- verk á veggjum. Þegar kemur að nýjungum þá eru komnir ótrúlega fallegir, mjúkir litir í salernum og vöskum sem hafa vakið mikla athygli. Flest veljum við hvít salerni og upp á síðkastið hafa svört salerni og vaskar verið vinsæl viðbót í baðhergi lands- manna, þannig að mjúkir litir eru kærkomnir og verða klárlega sjáanlegir fljótlega með öllum þeim fallegu, mjúku tónum sem Innrétt- ingar og tæki hafa upp á að bjóða. Þegar kemur að blöndunartækj- um og sturtuklefum er úr nógu að velja og eru þunnir sturtubotnar með reyklituðum glerlausnum ein- föld og stílhrein lausn. Flest sem Innréttingar og tæki hafa upp á að bjóða er til afhend- ingar strax eða með skömmum afhendingartíma sem er mikill kostur. Hönnun blöndunartækjanna hefur fengið mörg verðskulduð verðlaun og eitt nýjasta, svarta blöndunartækið er frá hönnuðum Lamborghini og er ótrúlega fágað. Einnig er úrval ítalskra baðsloppa sem taka vel utan um mann og eru einstaklega þægilegir. Allt fyrir falleg baðherbergi Að heimsækja Innréttingar og tæki í Ármúla er frábær upplifun fyrir alla. Þar er hægt að finna ýmislegt til heimilisins þegar kemur að innréttingum og tækjum fyrir baðherbergi og eldhús. Nýtt útlit á sturtuhaus gefur baðherberginu nýtt útlit. Verðlaunaofnana er hægt að fá í mismunandi gerðum og litum. Mosaveggur sem er á veitingastaðnum Duck & Rose. Nýstárlegur og margverðlaunaður ofn á vegg. Innréttingar og tæki bjóða gríðarmikið úrval af alls kyns ofnum. Mosaveggur í stofu við flygilinn setur skemmtilegan svip á rýmið. Salerni í nýjum litatónum eru ný upp- lifun hjá Innréttingum og tækjum. Fallegir, mjúkir pastellitir í vöskum og salernum eru nýjung hjá Innréttingum og tækjum í Ármúla. MYNDIR/AÐSENDAR Falleg, svört blöndunartæki með útdraganlegum krana eru vinsæl. Svört blöndunartæki hafa verið mjög vinsæl að undanförnu. KYNNINGARBLAÐ 11 F I M MT U DAG U R 2 8 . JA N ÚA R 2 0 2 1 SIR ARNAR GAUTI - LÍFSSTÍLSBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.