Víðförli - 15.12.1987, Blaðsíða 1

Víðförli - 15.12.1987, Blaðsíða 1
6. árg. 7. tbl. 1987 Aðventan í táknum og tónum Sagt er frá sögu aðventu, tákn hennar skýrð, og söngvar birtir í orðum og tónum. Fer aldrei alfarinn frá Þingeyingum Sr. Sigurður Guðmundsson, settur biskup, rifjar upp 43. ára prestskapartið og bregður ljósi á biskupsembættið á bls. 12-13. Fara íslendingar vel með börn? Spurningin er brýn á hátíð barnanna. Landlæknir svarar á bls. 6. Hver voru merkustu mál Kirkjuþings 1987 Fjórir kirkjuþingsmenn svara á bls. 10 og 11 r yu K’b'. Jólanóttin, eftir Legesse frá Eþióþiu. Málað á pergament. Textmn segir: Jesús Kristur hefur einn boðskap aðflytja öiium; að Guð er trúr. — Hjáiparstofnun kirkjunnar efnir að vanda til söfnunar í jólaföstu til þess að bceta kjör brœðra okkar og systra m. a. í Eþíopíu. Gleðileg jól

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.