Víðförli - 15.12.1987, Blaðsíða 21

Víðförli - 15.12.1987, Blaðsíða 21
Frá söngmálastjóra Hér fer á eftir lítið lag, Litli trommuleikarinn, í raddsetningu Björns Leifssonar, skólastjóra Tón- listarskóla Borgarfjarðar. Nokkuð er á reiki hver sé höfundur lagsins, en textinn er eftir Stefán Jónsson, sem þekktur er fyrir barnabækur sínar. Gott er að æfa lagið í þeirri tónhæð sem það er prentað hér, en syngja það síðan hálftóni hærra eða í Fis-dúr - án hljóðfæris. Haukur Guðlaugsson. VÍÐFÖRLI — 21

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.