Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 8

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 8
hafsteinn Þórólfsson Hann söng sig inn í hjörtun þegar hann frum- flutti „Ég er eins og ég er“ á hátíð Hinsegin daga sumarið 2003 og síðan hefur lagið ómað í flutningi hans á flestum okkar hátíðum og orðið einkennislag Hinsegin daga. Hafsteinn nam söng í Söngskóla Reykjavíkur og lauk síðan ma-prófi í söng við guildhall School of music & drama í london vorið 2005. nú í vor lauk hann Ba-námi í tónsmíðum við listaháskóla Íslands. Hafsteinn er ekki bara hæfileikaríkur söngvari heldur líka athyglis- vert tónskáld. kórverk hans „komdu nú klár“ var flutt á myrkum músíkdögum 2009 og Schola cantorum flutti verk hans „Prope est dominus“ á tónleikum í Hallgrímskirkju 2010 og einnig í kölnardómkirkju. Á þessu ári mun Hafsteinn senda frá sér sína fyrstu plötu með lögum langafa síns, oddgeirs kristjánssonar í Vestmannaeyjum. Við bjóðum Hafstein Þórólfsson velkominn á svið á opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói 4. ágúst. MuLtitaLented PeRfoRMeR Hafsteinn Þórólfsson made gay history in Iceland when he premiered a translated ver- sion of the queer classic I Am What I Am at the 2003 Reykjavík Gay Pride. His version of the song has since become Reykjavík Gay Pride’s signature anthem. Also a gifted composer, Hafsteinn has written several pieces for choir and orchestra that have been performed internationally. This year, Hafsteinn will release his first full album, containing the songs of his great-grandfather, Oddgeir Kristjánsson. We welcome Hafsteinn to the Opening Ceremony in Háskólabíó Cinema, Thursday, 4 August. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.