Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2011, Qupperneq 16
16
Það eru aðeins fimm ár síðan lay low, lovísa Elísabet
Sigrúnardóttir, sló í gegn með fyrstu plötu sinni, Please
Don’t Hate Me, og síðan hefur hún verið einn af far-
sælustu flytjendum þjóðarinnar. Hún hefur hlotið
Íslensku tónlistarverðlaunin sem „Besta söng-
konan“ og „Vinsælasti flytjandi ársins“, og á að
baki tvær metsöluplötur. Hún hefur jafnframt komið
fram á virtum tónlistarhátíðum, haldið fjölmarga
sjálfstæða tónleika og átt lög í íslenskum kvikmyndum.
aðdáendur hennar eiga von á góðu því að í ár mun koma
út þriðja plata hennar, með lögum við ljóð eftir íslenskar
konur. Við bjóðum lay low og hljómsveit velkomin á svið
á útitónleikunum við arnarhól 6. ágúst.
t h e q u i e t s t o R M
Even though her music is often quiet and soothing, Lay
Low’s introduction to the Icelandic music scene was any-
thing but. She took the country by storm, seemingly coming
from out of nowhere, and quickly became one of Iceland’s
most celebrated and popular singer-songwriters. Her first
two albums, Please Don’t Hate Me and Farewell Good
Night’s Sleep, have already confirmed her position within
the Icelandic music scene, and so her third album – set to
be released this year – is eagerly awaited. We welcome
Lay Low to the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 6
August.
Undanfarin þrjú ár hafa skáldin Þór Eldon og Heimir már lagt leið sína í hljóðver. Upphaflega var það til að hljóðrita eitt lag sem
síðan leiddi til annars og áður en þeir vissu voru lögin orðin tíu. Það er hljómplatan Leiðin til Kópaskers og lögin eru eins ólík og
þau eru mörg. Þó eiga þau sitthvað sameiginlegt. allir textarnir eru eftir Heimi má nema söngurinn um drengina sem leiðast í
lundinn frá í gær, „Vor í Vaglaskógi“. Þá eiga lögin það einnig sameiginlegt að vera í uppáhaldi hjá Heimi má,
en þau koma úr ólíkum áttum og kalla á fjölbreytt úrval tónlistarmanna
sem tekur þátt í flutningnum á hljómplötunni. Við bjóðum Hnotubrjótana
velkomna á opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói 4. ágúst.
t h e n u t c R a c k e R s
The two founding members of The Nutcrackers met when they were
young, penniless poets, selling their collections on street corners
and in coffee shops. They formed a friendship that later evolved
into musical collaboration. Þór Eldon became the lead guitarist and
co-songwriter of the Sugarcubes, and Heimir Már a member of the
punk group Reflex, and later the executive director of Reykjavík
Gay Pride for twelve years. Only recently did the duo reconvene
to record their debut album, The Road to Kópasker, released this
summer. We welcome The Nutcrackers to the Opening Ceremony
in Háskólabíó Cinema, Thursday, 4 August.
hnotubrjótarnir