Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2011, Page 18

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2011, Page 18
1818 The Esoteric Gender neitar því ekki að hafa fæðst í Reykjavík en rætur hljómsveit- arinnar eru næsta alþjóðlegar. Meðlimirnir koma úr fjórum ólíkum áttum, frá Englandi, Frakklandi, Danmörku og Kanada, og því er ekki að undra hve fjölbreytt og litrík tónlist þeirra er. Margir hafa orðið til að lofa The Esoteric Gender. Tónlistarframleiðandinn frægi Tony Platt hafði meðal annars á orði að hljómsveitin væri í miklu uppáhaldi hjá sér og að tónlist hennar þyrfti að berast sem víðast. Þá valdi breska tímaritið Dazed & Confused hana eina af uppáhaldssveit- um sínum á Iceland Airwaves 2010. Fyrsta smáskífa sveitarinnar, Prelude, kom út í byrjun þessa árs og var í heilan mánuð ein af söluhæstu skífum á vefnum gogoyoko. com. Við bjóðum þau velkomin á svið á Arnarhóli 6. ágúst þar sem þau flytja lög af Prelude ásamt lögum af væntanlegum diski sínum. a coLouRfuL, LiveLY bLend The Esoteric Gender might have been born in Reykjavík, but the band’s members all come from separate corners of the world. As a result, the music touches vast scopes of genres, from dance to triphop, rock to electronica. The band has drawn worldwide attention for its colourful music; described by legendary producer Tony Platt (Bob Marley, AC/DC, Sparks) as his “favorite ... for a long time now”, and named by Dazed & Confused Magazine as one of the best acts of the 2010 Iceland Airwaves music festival. They have recently released their first EP, Prelude, and will give audiences a taste of both their new and older material at Arnarhóll Outdoor Concert, Saturday, 6 August. theesoteric gender

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.