Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2011, Qupperneq 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2011, Qupperneq 24
24 verið rétt ákvörðun. Sumir segja að neistinn endist bara fyrstu sex til tólf mánuðina og eftir það taki við vinna. kannski er það málið, að ég nenni ekki að leggja vinnuna í að halda sambandinu við. Það er voðalega erfitt að vita hvað er rétt í þessum efnum en ég hef alltaf reynt að koma heiðarlega fram. maður særir oft djúpt með hreinskiln- inni, ég veit það, en þegar upp er staðið held ég að heiðarleiki sé rétta leiðin. Lesbía – eða hvað? Eftir að ég hætti með Eydísi ber svolítið á því að fólk reikni með að ég sé lesbísk og það er kannski alveg eðlileg ályktun. meira að segja fólk sem þekkir mig vel heldur að ég hafi engan áhuga á karlmönnum. Ég er ekki mikið fyrir merkimiða og hef yfirleitt aldrei kallað sjálfa mig neitt en fyrst eftir að ég fór að vera með Eydísi hugsaði ég að líklega væri ég bara lesbía. Þegar ég fór að horfa yfir farinn veg sá ég samt að það var ekkert vit í því. Ég var með karlmönnum af því að ég var hrifin af þeim og fannst gott að stunda kynlíf með þeim. Sem einhleyp kona í dag horfi ég bæði á stelpur og stráka. Þeir sem þekkja mig gera sér líklega grein fyrir því smátt og smátt að ég hef ekki bara áhuga á konum heldur körlum líka en það er kannski ekki rætt neitt. Það er ekki eins og ég sé lóða á eftir öllum – ég er bara manneskja þótt ég hafi kannski orðið oftar ástfangin á ævinni en margir aðrir. T h E F L I c K E r I n g F L A m E Ingunn Snædal is a teacher, translator, and award-winning poet. She met her ex-husband, John, in Ireland; she fell for his beautiful blue eyes, they mar- ried and lived together for seven years. They had a daughter, and lived in vari- ous exotic places before moving back to Iceland: India, Costa Rica, Spain, Denmark. On the first day on her new job as school teacher in Reykjavík she met Eydís, fell in love, and came out as a lesbian. It took her a whole year to convince her new attraction of her love, but they eventually began a rela- tionship that lasted for six years. Today, Ingunn is single, sexually and emotion- ally attached to men as well as women, and one of the lessons she has learned is that although “honesty sometimes hurts deeply, it is still the only way.” Eydís og Lára á Hinsegin dögum 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.