Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2011, Side 38

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2011, Side 38
H IN SE GI N D A GA R Í R EY K JA V ÍK 2 01 1 38 Fimmtudagur 4. ágúst Thursday, 4 August • klukkan 9:00 9 a.m. klúbbur Hinsegin daga á TRÚnó opnar The official Pride Club TRÚnó opens • klukkan 16:00 4 p.m. Fjölmiðlafundur með erlendum gestum í húsi Samtakanna ’78, laugavegi 3 Press meeting in English in the Queer Center, laugavegur 3, 4th floor • klukkan 20:00 8 p.m. Háskólabíó Háskólabíó Cinema OpnunarHáTíÐ Opening CereMOnY maryjet, Hafsteinn Þórólfsson, never the Bride, Hnotubrjótarnir og Bloodgroup maryjet, Hafsteinn Þórólfsson, never the Bride, Hnotubrjótarnir and Bloodgroup Aðgangseyrir 1700 kr. vIP-kort gilda Admission ISK 1700. vIP cards valid Pride partý og veitingar í boði Vífilfells að lokinni sýningu. Pride Party and free beverages after the show. Föstudagur 5. ágúst Friday, 5 August • klukkan 20:00 8 p.m. Tónlistarhúsið Harpa – norðurljós Á HinSEgin nóTUm. klassískur konsert með tónlist eftir samkynhneigð tónskáld frá ýmsum öldum. Tíu íslenskir tónlistarmenn flytja. ókeypis aðgangur. Classical Pride. a concert in Harpa Concert Hall, northern lights auditorium. Free admission. • klukkan 21:30 9:30 p.m. HinSEgin Sigling um sundin blá við veitingar og tónlist. lagt upp frá Ægisgarði. Queer Cruise from the Reykjavík old harbour. aðgangseyrir 2000 kr. vIP-Platinum gilda. Admission ISK 2000. vIP Platinum valid. • klukkan 23:00 11 p.m. landlegufjör á Trúnó. ókeypis aðgangur. Queer Fun at Trúnó. Free admisson Strákaball á Barböru. Boys’ dance at Club Barbara. dj dramatik Aðgangseyrir 1500 kr. vIP-kort gilda. Admission ISK 1500. vIP-cards valid. Laugardagur 6. ágúst Saturday, 6 August Upphitun: klúbbur Hinsegin daga á Trúnó frá kl. 11:00. Pride Club at Trúnó opens for parade warm-up at 11 a.m. • klukkan 14:00 2 p.m. gLeÐiganga gaY pride parade allir safnast saman á Vatnsmýrarvegi, austan BSÍ, klukkan 12:00. lagt af stað stundvíslega klukkan tvö í voldugri gleðigöngu eftir Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi og lækjargötu og fram hjá arnarhóli.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.