Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2012, Síða 28

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2012, Síða 28
28 Tónleikar í Norræna húsinu, þriðjudaginn 7. ágúst, kl. 18 Reykjavík Queer Choir Á Hinsegin dögum í ágúst heldur Hinsegin kórinn tónleika í Norræna húsinu, þriðjudagskvöldið 7. ágúst kl. 18. Kórinn gerir víðreist í sumar, meðal annars fer hann í ferðalag til Færeyja þar sem hann kemur fram á hátíð hinsegin fólks sem LGBT Føroyar standa fyrir í lok júlí. Nánari upplýsingar um kórinn og tónleika sumarsins má lesa á www. facebook.com/hinseginkorinn R E Y K J A V Í K Q U E E R C H O I R The recently founded Reykjavík Queer Choir is among the per- formers at Reykjavík Gay Pride 2012. They will perform in the Nordic House Auditorium on the University of Iceland campus, Thuesday 7 August at 6 p.m. We welcome the Queer Choir to this year's festival, a fresh addition to our queer cultural rainbow in Reykjavík. 28

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.